Morgunblaðið - 07.03.1978, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1978 7
r
L
Gengnar
troðnar slóðir
í 26 skipti á rúmlega
20 árum hafa íslenzk
stjórnvöld neyðst til aö
grípa til efnahagsráö-
stafana, til að tryggja
áframhaldandi rekstur
útflutningsgreina pjóð-
arbúsins, sem hafa
haft í för með sér
einhvers konar skerð-
ingu á gerðum kjara-
samningum í landinu.
Allir pingflokkar hafa
átt aðild að ríkisstjórn-
um, sem fetað hafa
pessa slóð sams konar
efnahagsráðstafana, er
hliðstæðar orsakir hafa
leitt til og meö sama
markmið í huga.
60 til 80% kauptaxta-
hækkanir á árinu 1977,
með og ásamt fisk-
veröshækkun og peirri
verðlagspróun, sem
oröin var, hafði leitt til
stöðvunar nokkurra
fiskvinnslustöðva í
Suðvesturlandi. Enn
frekari samdráttur í
fiskvinnslu blasti við,
jafnvel víötæk rekstr-
arstöðvun, án sér-
stakra efnahagsráð-
stafana til stuðnings
útflutningsgreinum,
sem ekki gátu velt
orðnum kostnaðarauka
yfir í verölagið. Núver-
andi efnahagsráðstaf-
anir höfðu sem sé
þann megin tilgang að
tryggja rekstrargrund-
völl fiskvinnslunnar og
annarra útflutnings-
greina og þar með
atvinnuöryggið í land-
inu.
Þessar aðgerðir voru
mun vægari en þær,
sem vinstri stjórnin
greip til 1974, þegar
hún rauf með öllu
tengsl verðlags og
kaupgjaldsvísitölu, í
kjölfar 2ja gengislækk-
ana, söluskattshækk-
unar o.fl. Þá voru viö-
brögð verkalýðshreyf-
ingar, eða forystu-
manna hennar, hins
vegar önnur og hóg-
værari en nú.
Fólkið sjálft
tók í taumana
Þótt efnahagsráð-
stafanir núverandi
ríkisstjórnar hafi verið
mun mildari en vinstri
stjórnarinnar 1974, er
Þó ekkert eðlilegra í
lýðræðislandi en um
Þær væru skiptar
skoðanir. Það er heldur
ekkert viö Því að segja
Þótt launþegafélög taki
upp mótmæli og bar-
áttu gegn efnisatriöum
laga, ef leikreglur lýð-
ræðis og Þingræðis eru
haldnar. Hitt er hættu-
legt, Þegar hvatt er til
lögbrota, skæru-
verkfalla, og hags-
munasamtökum beitt
gegn þingræðinu í
landínu. Slíkar aðgerð-
ir eru ekki einungis
hættulegar lýðræði og
Þingræði, sem eru
hornsteinar almennra
Þegnréttinda í landinu,
heldur ekki síður því
trausti, sem ríkja Þarf í
garð ábyrgra laun-
Þegasamtaka í land-
inu. Slíkar aðgerðir
Þjóna Því hæpnum,
hagsmunalegum til-
gangi, enda mun frem-
ur hafa verið horft til
pólitískra áhrifa þeirra
en hagsmuna meðlima
launþegafélaganna.
Þessar skæruað-
gerðir mistókust á
heildina litið. Og Þær
mistókust fyrst og
fremst fyrir Þá sök, að
fólkið í félögunum tók
í taumana. Þaö neitaði
einfaldlega að fara
leiðir, sem ekki sam-
rýmdust íslenzkum
lögum eða grundvall-
aratriðum lýðræöis og
þingræðis í landinu.
Það sló einfaldlega
skjaldborg um Þing-
ræöið í landínu með
Þátttökuleysi í „að-
gerðunum". Jafnvel
mótmælafundurinn,
sem Þó var í alla staði
löglegur, var miklu fá-
mennari en búizt hafði
verið við.
Á Þennan hátt var
Þeim forystumönnum
launþega, sem fara
vildu út fyrir eðlileg
mörk, látin í té lexía,
sem þeir þurfa að
draga rétta lærdóma
af.
Alþýðubanda-
lagið í heims-
metabókina
Þeir, sem hatna vilja
ráðstöfunum stjórn-
valda, verða einfald-
Framhald á bls. 33.
2
I
GRÁFELDS VORSALAN er nú orðin árviss
liður í innkaupum þeirra sem fylgjast með.
Hér skal engan furða þvi kjörin eru einstök. Viö
bjóðum heimsþekkt vörumerki s.s. Louis London,
Heinzelmann, pierre cardin o.m.fl. auk hinnar
viðurkenndu og sívinsœlu íslensku skinnavöru
okkar.
HÁTÍSKUFATNAÐUR s.s.kjólar, peysur,blússur,
buxur og pils - einnig leðurjakkar, regnkápur,
húfur og lúffur, jafnt sem skór og ferðatöskur
seljast með allt að 50% afslœtti.
MOKKAFA TNAÐUR frá okkur selst með
miklum afslœtti og rúmum afborgunarskilmálum
auk þess sem hœgt er aö panta hann og fá hann
framleiddan á vorsöluverði.
GRAFELDUR HE ÞINGHOLTSSTRÆTI2
j
Rettur tum reyfarakanpa!
GBÁFEIHS
VQRSALAN
Tann
ENSKIR
PENINGASKÁPAR
eldtraustir — þjófheldir
heimsþekkt
framleiðsla.
E. TH. MATHIESEN H.F.
DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIROI — SIMI 51888
Svipmyndir
á svipstundu
Svipmyndir í hvert skírteini
Svipmyndir sf.
Hverfísgötu 18 • Gegnt Þjóóleikhúsinu
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Um 1 50 fermetra skrifstofuhúsnæði er til leigu
í nýbyggingu að Skaftahlíð 24 í Reykjavík.
Verði brugðið við fljótt getur leigjandi haft
samráð um herbergjaskipan.
Hafið vinsamlegast samband við IBM á íslandi í
síma 27700.
80DEN
Sokkabuxur fyrirliggjandi. Verð mjög
hagstætt.
Þórður Sveinsson & Co. h/f.
Hagiv/ Hofsvallagötu sími 18700
Bambushúsgögn
Glæsilegt úrval
Ruqqustólar 4 gerðir. Stakir stólar. Sófasett.
jgg
Boro. Einstakl.
ar og fl.
rúm Hjónarúm — Fataskáp
Vörumarkaðurinn hf
Ármúla 1 a. Simi86112.