Morgunblaðið - 07.03.1978, Qupperneq 48
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1978
Jóhannes Eövaldsson skorar eina mark Celtic í tapleik (1—3) gegn erkifjendunum Rangers fyrir skömmu. Liöin höföu
hlutverkaskipti á laugardaginn, Rangers tapaöi, en Celtic vann.
SLAGURÁ BOTNINUM
1 ■ D EILD
NotthinKham
Fore«t 29 19 7 3 54—18 45
Manchester City 30 17 5 8 56—33 39
Everlon 30 15 9 6 57—36 39
.Vrsenal 31 15 8 8 41—26 38
'Liverpool 29 15 0 8 39—24 36
Lc“ds 30 14 8 8 45—36 36
Coventrv 29 14 7 8 57—46 35
WBA 29 11 10 8 43—38 32
Nwrwieh 30 9 13 8 39—46 31
Aston Villa 28 11 7 10 30—26 29
Bristol Cíty 31 9 11 11 39—38 29
Middlesbrough 29 10 9 10 31—38 29
Manchester Ctd 30 11 6 13 45—46 28
Derby 28 9 9 10 34—42 27
Chelsea 29 9 9 11 35—45 27
IpswM-h 29 9 8 12 32—38 26
Wolves 29 8 8 13 36—44 24
Birniingham 30 10 4 16 38—51 24
West II am 30 6 8 16 35—50 20
QPR 29 4 12 13 33—48 20
Leicester 30 3 11 16 13—44 17
Newcastle 27 6 3 18 30—49 15
2. DEILD
2. deild:
Tottenham 31 15 13 3 63—31 43
Bolton 29 17 7 5 46—25 41
Southampton 30 16 8 6 47—3k 40
Brighton 30 14 10 6 46—31 38
Blackburn 29 14 9 6 43—38 37
Oldham 30 n 11 8 38—36 33
C Palacc 29 10 10 9 39—35 30
Blackpool 29 11 7 11 45—39 29
Luton 31 11 8 12 42—37 30
Sundrrland 29 8 12 9 48—45 28
Bristol Rovers 30 8 12 10 34—43 28
Sheffielri Utd. 29 11 6 12 42—52 28
Charllon 28 9 9 10 43—50 27
Fulham 27 9 8 10 37—32 26
Otrient 29 6 13 10 30—34 25
Notts C. 28 8 9 11 37—42 25
Stoke 27 9 7 11 27—29 25
Cardiff 29 8 8 13 39—58 24
Hull 29 7 9 13 27—32 23
Burnlev 3« 6 9 15 29—5« 21
Mansfield 29 6 8 15 35—57 20
Milvall 28 4 11 13 36—41 19
ÞAÐ eru engar hræringar í augsýn á toppi fyrstu deildar,
ævintýralegt gengi Forest heldur áfram um leiö og helstu
keppinautarnir Manchester City, Everton og Liverpool hrasa
hverjir um aöra pvera gegn ólíklegustu mótherjum. Fjör er
hins vegar aö færast í leíkinn á botninum. Þar er mikill
slagur í vændum og gætu liö eíns og Birmingham og Wolves
blandaö sér í hann ásamt peim Leicester, Newcastle, QPR
og West Ham sem öll aö WH undanskildu hlutu stig á
laugardaginn.
Arsenal — Manchester City 3—0
(1-0).
Miöaö viö frábært gengi City
undanfarnar vikur, voru yfirburðir
Arsenal í leik þessum hreint ótrúlegir,
liðiö átti 17 dauöafæri í leiknum og
lék vörnina svo vel, aö alls 23 sinnum
voru framherjar City gómaðir rang-
stæöir. Alan Sunderland skoraöi
fyrsta mark leiksins á 36. mínútu og
um miðjan síðari hálfleik skoruöu
þeir Willy Young og David Price
önnur mörk Arsenal. Mennirnir sem
einkum stóöu aö baki þessum góöa
sigri voru þeir Liam Brady og Alan
Hudson, sem nú hefur endurheimt
sæti sitt í liðinu og ætlar greinilega
ekki aö sleppa því, enda bikarúrslita-
leikur á næstu grösum.
Nottingham Forest — West Ham
2—0 (0—0).
Forest sótti án afláts, en hvorki
gekk ná rak þar til á 75. mínútu, en
þá lék WH leikmaöurinn Alan
Devonshire upp vinstri kantinn og
sendi síðan á Derek Hales, sem stóö
næstum inni í markinu. Engu að síöur
lánaðist honum aö brenna af og
mínútu síöar haföi Forest náö
forystunnr meö marki Dave Needham
og 3 míntrtum síöar innsiglaði Jon
Robertson sigurinn meö marki úr
tvítekinni vítaspyrnu.
Chelsea — Liverpool 3—1 (0—0).
í annaö sinn á frekar skömmum
tíma, lagöi Chelsea Evrópumeistar-
ana aö velli á mjög myndarlegan hátt
(áður 4—2 í bikarnum). Fyrri hálfleik-
ur var mjög jafn en snemma í síðari
hálfleik skoraði Neal úr víti fyrir
Liverpool og liöiö virtist vera að ná
góöum tökum á leiknum, þegar
Tommy Langley skoraöi stórfallegt
mark fyrir Chelsea. Við þetta tapaöi
Liverpool glórunni, Tommy Smith
varö á ógurleg mistök og Emlyn
Hughes einnig skömmu síðar og í
bæöi skiptin refsaði Steve Finnieston
þeim fyrir vitleysuna meö því að
skora fyrir Chelsea.
Everton — QPR 3—3 (2—1).
Þrátt fyrir markasúpuna, þótti
leikur þessi bæöi illa leikinn og
grófur. Everton virtist vera búiö að
gera út um ieikinn snemma í fyrri
hálfleik, er þeir Trevor Ross og
Martin Dobson skoruöu, en Don
Shanks minnkaöi muninn fyrir QPR í
því er flautaö var til leikhlés. John
Hollins jafnaöi fljótlega fyrir QPR í
síðari hálfleik, en sigur Everton virtist
tryggður, er markvöröur QPR, Phil
Parkes, missti klaufalega laust skot
Andy King inn fyrir marklínuna
aðeins 2 mínútum, fyrir leikslok.
Þegar komiö var vel fram yfir
venjulegan leiktíma, lék George
Wood í marki Everton vitleysuna eftir
Parkes er Ernie Howe skallaöi aö
markinu og tryggði liði sínu dýrmætt
stig.
Leeds — Bristol City 0—2 (0—0).
Framan af sótti Leeds af mikilli
grimmd, en vörn Bristol með gamla
Leeds-kempu, Norman Hunter, í
miklu stuöi, varöist öllum áhlaupum
af mikilli snilld. Á 52. mínútu náöi
Bristol síðan óvænt forystu meö
marki Tom Ritchie og sprakk þá
blaðran hjá Leeds. Don Gillies
skoraöi síðan síöara mark City.
Coventry — Birmingham 4—0
(3-0).
Yfirburðir Coventry voru jafnvel
meiri heldur en tölurnar gefa til kynna
og furöulegt hversu slakt liö Birming-
ham er nú. Miöherjinn sterki Mick
Ferguson var maöur leiksins, a.m.k.
frá sjónarhorni Coventry, því að hann
skoraði þrennu í leiknum, en fjóröa
markið skoraöi John Beck sem
komið haföi tnn á sem varamaöur.
Aðrir leikir:
Úlfarnir náðu tveggja marka for-
ystu í fyrri hálfleik gegn Norwich,
Steve Daley skoraöi, en Norwich
jafnaði ekki aöeins heldur náöi
forystunni, en varð aö lokum að
sætta sig viö jafntefli. Hibbitt skoraði
þriöja mark Úlfanna, en Kevin
Reeves (2) og John Ryan skoruöu
mörk Norwich.
Ipswich, sem setti enska landsliös-
manninn Colin Viijoen út úr liöinu á
laugardaginn, náöi tveggja marka
forystu gegn WBA með mörkum
Mick Mills og John Wark, en Tony
Brown jafnaði fyrir WBA meö tveim
mörkum, þar af einu úr víti.
Orient 0 — Notts County 0
Sheffield Utd. 2 (Edwards, Wood-
ward) — Mansfield 0
— 80
Botnliöiö Newcastle lék bara nokk-
uð vel gegn Derby og krækti sér fyrir
vikiö í dýrmætt stig. Mick Burns náöi
forystunni í fyrri hálfleik, en Charlie
George jafnaöi fyrir Derby úr víti rétt
fyrir hlé og þar viö sat.
Leicester haföi einnig dýrmætt stig
á brott meö sér frá Birmingham, þar
sem áhorfendur uröu þeirri stund
fegnastir, er flautaö var til leiksloka.
Annaö markalaust jafntefli var á
Old Trafford þar sem skildu jöfn
heimaliöiö Manchester Utd. og
Middlesbrough, sem áöur hafði
unnið 7 leiki í röö. Þaö bar helst til
tíöinda í þessum leik, aö Gordon Hill
misnotaöi víti fyrir United og um leið
möguleikann til sigurs.
2. Deild:
Efsta liöiö, Tottenham, var heppiö
aö hljóta annaö stigiö gegn Oldham,
sem m.a. átti tvö stangarskot í
leiknum. Niel McNab náöi forystunni
fyrir Tottenham í fyrri hálfleik, en
Steve Taylor jafnaöi veröskuldað
fyrir Oldham í þeim síöari.
Annar stórleikur í þessari deild, var
viöureign Bolton og Brighton, sem
bæöi koma tii álita meö sæti í fyrstu
deild aö ári. Leikurinn var slakur og
honum lauk réttilega meö jafntefli.
Peter Reid skoraöi fyrir Bolton í fyrri
hálfleik, en fyrirliði Brighton, Brian
Horton, jafnaði fyrir liö sitt úr víti
snemma í síðari hálfleik.
Southhampton átti erfiðan leik
gegn Sunderland á útivelli og lék
með mikið fjölmenni í vörninni. Engu
að síður geta leikmenn Sunderland
sjálfum sér um kennt, aö sigur skyldi
ekki vinnast, því aö nóg var um færin,
0—0.
Eftir stórgóöan fyrri hálfleik á
útivelli gegn Charlton, kastaöi lið
Blackburn frá sér unnum leik. Hird og
Taylor skoruöu fyrir Blackburn í fyrri
hálfleik, en í þeim síöari jöfnuöu
Tydeman og Brislie.
Blackpool — Fulham frestaö.
Bristol Rov. 2 (Gould, Taylor) —
Burnley 2 (Kindon 2)
Crystal Palace 0 — Stoke 1 (Busby)
Hull City 3 (Warboys 3) — Millwall 2
(pearson, Lee)
Luton 3 (Boersma 2, Faulkner) —
Cardiff 1 (Buchanan)
KnaRs py rnuúrsllt
ENGLAND 1 DEILD.
Arsenal — Manchester City 3—0
Aston Vllla — Lelcester 0—0
Chelsea — Liverpool 3—1
Coventry - BirminKham 4—0
Derby — Newcaatle 1 —I
Everton - QPR 3-3
Ipswich - WBA 2-2
I>eedK — Bristol City 0—2
Manchester lltd — Middleshr. 0—0
NottinKham For. — West Ilam 2—0
Wolves — Norwich 3—3
ENGLAND 2 DEILI).
Blarkpool — Fulham Ir.
Bolton — Brighton 1—1
Bristol Rover - Burnley 2—2
Charlton — Blackburn 2—2
Cr. Palaee — Stoke 0—1
Hull City - Millwall 3-2
Luton - Cardiff 3-1
Oldham — Tottenham 1—1
Orient — Notts County 0—0
Shctfleld Htd - Mansfield 2-0
Sunderland — Southamton 0—0
ENGLANI) 3 DEILI).
Carlisle — Cambridge 1—1
Chesterfield - Sheffield Wed 2-2
Hereford — Colchester 1—0
Peterbroufth — Bury 2—1
Plymouth — Chester 2—2
Portsmouth — Walsall 1—2
Port Vale — Shrewsbury 1—2
Preston — Bradford 3—1
Rotherham — GUIInfcham 2—0
Swindon — Lincoln 1—0
Wrexham — Exeter 2—0
ENGLAND 4.DE1LD.
Barnsley — Doncaster 0—0
Bournemouth — Hartlepool 1 —
Brentford — Torquay 3—0
Crewe — Wimhledon 0—t'
Darllngior — York 0—2
Huddersfleld - Halifax 2-2
Newport — AMershot 2—i
Readlnx — Northampton 0—0
RoehJale — Stockport 2—1
Southend — Southport 4—2
Stvt nsea — Watford 3—3
SKOTL«\ND (JRVAISDEILD.
Clydebank — Sí. Mlrren 2-2
Dundee IJtd — Celtie 0—1
Rangers — Aberdeen 0—3
Með sigri sfnum mlnnkaði Aherdeer
forskot Ranuers nlhur f 4 stifí og getur
þvf hllt gerst enn. Sigurmark Celtic gegn
Ilundee var sjálfsmark David Narey.
ÍTALlA 1. DEILDi
Bolognia — Verona 0—3
Foggia - AC Milan 1-2
Genoa — Torina 1—2
Inter Mllan — Florentina 2—1
Juvcntus — Perugia 2—0
Lanerossi — Atalanta 2—2
Pescara — Lazio I—0
Roma — Napoli 0—0
Að þessum ieikþim ioknum. er Juvent
us etst scm fyrr. hefur nð 31 stig, en AC
Milan og Torino hafa bteði 27 stig, Inter
eru í fjórða sa>ti með 24 stig. Roberto
Bettega og Romeo Benetti skoruðu miirk
Juventus gegn Perugia og Paolo Pulic)
og Patrizio Sala skoruðu miirk Torino
gegn Genoa.
IIOLLAND 1. DEILD.
PSV Eindhoven - VVV Venlo 1-1
Nac Breda — Feyenoord 2—1
AZ.67 Alkmaar - Den Haag 2-0
Sparta Rotterdam — Nec
Nijmegen 3—0
Tvente — FC Amsterdam 0—2
Ilaarlem — Volendam 2—3
Ajax — Telstar 7—0
FC Dtrecht — GAE Deventer 2—0
Vitessc Arnhem — Roda JC
Kerkrade 2—2
PSV lék ekki vel gegn VVV sem er
meðal neðstu iiðanna í deildlnni. Gerrie
Dejkers skoraði fyrir PSV f fyrri
hálfleik. cn sjálfsmark Huub Stevens
varpaði sigrinum fyrir borð. Ruud Geels
skoraðl 3 af mörkum Ajax f stórsigri
liðsins gegn Telstar, La Ling og Arnesen
skoruðu 2 mifrk hvor. A7.fi" vann sigur
yfir Den Haag með mörkum Metgod
(vfti) og Jan Peters og Tvente tapaði
mjög óvænt heima fyrir Amsterdam.
Andre Wetzel og Co Stout skoruðu lyrir
Amsterdam.
BELGlA 1. DEILD.
La Louviere — Beveren I—0
Lokeren — Charleroi 2—0
Kortrijk — Cercle Brugge 1 — 1
Antwerp — Andreleeht 1—2
Boom — Liege 0—0
Standard — Wintersclag 7-0
Molenhek — Lierse 2—1
Club Brugge — Beershot 2—1
Beringen — Waregem 3—0
Staðan á toppnum f Bcigfu breytist
Htiö þessar vikurnar. Club Rrugge er
enn efst með 41 stig að loknum 26
leikjum, en Standard er í öðru sa>li með
37 stig. Anderlecht er í þriðja sa-tl með
SPÁNN i. DEILD.
Gljon — Burgos 3—2
Eiche — Real Madrid 3—1
Rayo Vallcrano — Espanol 1 — 1
Real Socicdad — Salamanra 2—0
fletis — Las Palmas 1—2
Harcelona - Hercules 2—1
Athletico Madrid — Santandcr 3—0
Cadic — Athletico Bilbao 2—1
í forystu er Real Madrid með 33 stig,
en í öðru sffti cr Barrektna með 31 stlg
og Gijon með 29 stig.
VbÝSKALAND 1. DEILD.
liamburger — Eintr. Brunswirk 4—2
Hertha - Köln 1—1
Schalkr 01 — Saarbrurken 2—0
1860 Munich - ST Pauli 4-1
Dortmund — Bayern 1—1
Duisburg — Dusseldorí 0—0
Mönchengladbach — Wcrder
Bremen 4—0
Eintr. Frankfurt — Stuttgart 2—0