Morgunblaðið - 07.03.1978, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1978
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Munið sérverzlunina
rrieð ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. S. 31.230.
1.0.0.F. Rb 4 = 127378'/!
= II.
□ Edda 5978377 — 1.
Leiðsögn i leðurvinnu mið-
vikudagskvöld kl. 20—22,
að Laufásvegi 41.
RÓSARKROSSREGLAN
v ATLANTIS PRONAOS
733330830
Kvimyndasýning verður hald-
in í Aragötu 14 kl. 20
fimmtudaginn 9. marz.
Sýnd verður:DONT'T LOOK
NOW
með Donald Sutherland og
Julie Christie.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Fíladelfía
Vakningarvikan heldur áfram
í kvöld og næstu kvöld með
samkomum kl. 20.30.
Ræðumaður Enok Karlson frá
Sviþjóð.
Berklavörn
Reykjavík
heldur spilakvöld, fimmtu-
daginn 9. marz kl. 9 að Há-
túni 10, efstu hæð.
Allir velkomnir.
K.F.U.K. AD
Saumafundur i kvöld kl.
8.30 að Amtmannsstig.
Sveinbjörg Arnmundsdóttir,
o.fl. sjá um efnið. Kaffi. Allar
konur velkomnar.
Stúkan Freyja
nr. 218
Fundur i kvöld kl. 20.30 i
Templarahöllinni. Æ.T.
fERflAfÉUIG
ÍSUENIS
OLOUGÓTU3
SÍMAR. 11798 og 19533.
Miðvikudagur
8. marz kl. 20.30.
Myndasýning í
Lindarbæ. niðri
Davíð Ólafsson og Tryggvi
Halldórsson sýna myndir
m.a. frá afmælishátið F.í.
Allir velkomnir meðan hús-
rúm leyfir, aðgangur ókeypis.
Ferðafélag Islands.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28. simi
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
AUGLYStNGASIMINN ER:
22410
JRargumblakib
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Útboð
Tilboð óskast í múrhúðun innanhúss,
glerjun og frágang á sameign þriggja
fjölbýlishúsa við Ugluhóla í Breiðholti III.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræði-
stofu Gunnars Torfasonar, Ármúla 26,
gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 14.
marz 1 978 kl. 1 1 00.
Málarameistarar:
Tilboð óskast í að mála húseignina Ljós-
heima 20—22 að utan, þar með talið
glugga og þak.
Tilboðið tilgreini eftirfarandi:
1. Verð á efni og hvaða efni.
2. Verð á vinnu.
3. Nákvæma vinnulýsingu.
4. Hvaða ábyrgð tekin á efni og vinnu.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er, eða hafna öllum.
Tilboð skilist fyrir 12. þ.m. til Þorsteins
Kjartanssonar Ljósheimum 22.
Húsnæði óskast
fyrir léttan þriflegan iðnað. Ca. 200 fm.
Helzt í Múlahverfi eða grennd. Upplýs-
ingar í sípna 12855.
Einhleypur maður óskar
eftir 2ja—3ja herb. íbúð.
Ársfyrirframgreiðsla. Aðeins rólegur stað-
ur kemur til greina. Tilboð sendist fyrir
föstudaginn merkt „A — 41 38".
húsn óskast.----------------------------
r
Oskast til leigu
Höfum verið beðnir að útvega til leigu,
sérhæð, raðhús eða einbýli á Reykjavíkur-
svæðinu. Leigutími 2 — Z ár.
Traustur leigutaki.
Húsafell Luóvik Halldórsson
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Aóalsteinn PéturfSOn
(Bæjarieíöahúsinu) simi: 810 66 Bergur Guónason hdl
húsnæöi i boöi
Til leigu
er ca. 150 fm pláss á 2. hæð i Banka-
stræti 1 1.
Upplýsingar í síma 26600 og 83621
eftir skrifstofutíma.
Góður bátur til sölu
6 — 7 lesta með Ford Parson vél, vökva-
stýri, línuspili, þrem vökva rúllum,
Simrad dýptamæli með hvítri línu, eignar
talstöð, þrjár kojur í lúkar. Ný sóló elda-
vél. Báturinn var allur endurbyggður
1977.
Okkur vantar allar stærðir skipa á söluskrá.
Fiskisk/p. Austurstræti 6, 2. hæð.
sími 22475. heimasími sölumanns
13742.
Jóhann Steinason, hrl.
Lögfræðingar
Til leigu eru tvö góð skrifstofuherbergi á
besta stað í miðborginni. Tilbúin með
síma og allri aðstöðu, svo sem kaffistofu,
símaaðstoð og hugsanlega vélritun. Þá
getur fylgt einhver vinna við frágang
samninga fyrir fasteiganasölu. Fyrirspurn-
ir sendist augld Mbl. eigi síðar en föstu-
daginn 10. marz n.k. markt „Miðborg —
4136".
Aðalfundur
knattspyrnudeilda
fundir — mannfagnaöir
Vals verður haldinn fimmtudaginn 9.
marz í félagsheimilinu kl 8 30
Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin.
Auglýsing um prófkjör
Sjálfstæðisflokksins til
undirbúnings bæjarstjórn-
arkosninga á Sauðárkróki
I samræmi við ákvörðun stjórna og fulltrúaráðs Sjálfstæðis-
félaganna á Sauðárkróki er hér með auglýst eftir framboðum
til prófkjörs Sjálfstæðisfélaganna, sem haldið verður dagana
1 og 2. april 1 978. Hver frambjóðandi skal hafa minnst 3 og
mest 7 meðmælendur úr hópi félagsbundinna sjálfstæðis-
manna.
Framtalsfrestur til prófkjörs rennur út kl. 1 2 á hádegi föstu-
daginn 10. marz 1 978. Framboðum skal skila fyrir þann tíma
til formanns kjörnefndar Gunnlaugs Olsen. Hólavegi 42 eða
Haraldar Friðrikssonar, Barmahlíð 1 1.
Sauðárkróki 2. marz 1978
Kjörnefnd Sjálfstæðisfélaganna
á Sauðárkróki.
Ráðstefna S.U.S.
um vegamál
Samband ungra sjálfstæðismanna gengst fyrir réðstefnu um
vegamál i Valhöll við Háaleitisbraut 1. Reykjavik, þriðjudaginn
7. mars kl. 18.00
Dagskrá:
kl. 18.00—19.30
Framsöguerindi:
Ólafur G. Einarsson. alþm.
Lagning bundins slitlags á helstu þjóðvegi.
Eyjólfur Konráð Jónsson, alþm.
Fjármognun vegaframkvæmda.
Sveinn Torfi Sveinsson. verkfræðingur.
Röðun framkvæmda og arðsemisútreikningar.
kl. 19.30—20.30
Matarhlé. Ekki er um formlegt borðhald að ræða. heldur
snæði ráðstefnugestir kvöldverð á Esjubergi. Hótel Esju
kl. 20.30—22.30.
Pallborðsumræður.
Þátttakendur: Framsögumenn. fulltrúi F.Í.B., fulltrúi S.U.S.,
aðilar frá Vegagerð rikismsog Verktakasambandi íslands.
Pallborðsumræðurnar verði i bland umræður framantaldra,
spurnmga frá stjórnanda og spurningar og stutt innleqq frá
þátttakendum i sal
Ráðstefnustjóri: Hilmar Jónasson.
Gögn til dreifingar:
1. Þingsályktunartillaga Ól. G. Ein. og J. Helgas. um lagningu
bundins slitlags á þjóðvegi 60. mál. Sþ.
2 Þingsál.till. Inga Tryggvas o.fl um uppbyggingu þjóðvega-
kerfisins.
3. Vegakerfið endurbyggt, grein eftir Valdimar Kristinsson i
Fjármálat 1 977, til i sérprentun
4 Skattlagning umferðar og fjármögnun vegaframkyæmda,
erindi Tómasar H. Sveinssonar, fluttá FÍB-þingi 1977.
5. Vegalög og vegaáætlun
6. Frumvarp Ey. Kon. Jónss. um Norðurveg.
ATIar nánari upplýsingai veitn framkvæmdastjóri S.U.S.,
Anders Hansen, sima 8 29 00 eða 8 22 83
Undirbúmngsnefnd
— Staksteinar
Framhald af bls. 7
lega aó benda á aðrar
marktækar leiðir til aö
tryggja rekstrargrund-
völl útflutningsgreina
pjóðarbúsins, nema að
beir telji eölilegt, aö
atvinnuleysi haldi inn-
reið sína. Verulegur
samdráttur í fiskiönaði
myndi og skerða
hættulega pær pjóðar-
tekjur, sem bera í raun
uppi lífskjör fólks,
bæði sem heildar og
einstaklinga. Stöðvun
útflutningsgreina
myndi og kollvarpa
gjaldeyrisstöðu pjóð-
arbúsins út á við, en
viö flytjum inn um 40%
purfta okkar, að
ógleymdum kvööum
okkar vegna erlendra
skulda, sem safnast
hafa upp á liönum
árum og greiöa parf
afborganir og vexti af í
gjaldeyri. Rekstrar-
staða útflutnings-
greina verður hins veg-
ar ekki bætt meö nýj-
um veltuskatti á rekst-
urinn, sem var ein af
höfuötillögum Alþýðu-
bandalagsins. Sá
veltuskattur átti að
reiknast af áætluðum
12.000 mitljóna króna
rekstrarhalla fisk-
vinnslunnar 1978 engu
síður en tekjupóstun-
um. Sú tillaga á vissu-
leoa erindi í tiltekna
heimsmetabók fyrir
skammsýni og/eða
ábyrgðarleysi á stjórn-
málavettvangi.