Morgunblaðið - 07.03.1978, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 07.03.1978, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1978 45 THS? /-s VELVAKANDt SVARAR í SÍMA 0100KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI þessu getur enginn trúað sem er með heilbrigða skynsemi. Árið 1933 voru í Moskvu mikil hátíðahöld og öllum kommúnista- forsprökkum hvaðanæfa úr heim- inum boðfð. En áður en gestirnir komu voru tugþúsundir betlara í Moskvu ginntir út úr borginni svo langt að enginn gat komist til baka fyrr en löngu eftir hátiðina og á þjóðveginum máttu þeir vesl- ast upp. En af hátíðinni komu svo gestirnir svo uppfullir af hrifn- ingu af því sem þeir höfðu séð að þeir voru ekki mælandi. í for- málanum fyrir fyrrgreindri bók i segir að enginn ferðamaður eigi að fara til Rússlands fyrr en hann | hefir lesið bókina, því höfundur- inn hefir svo mikla samúð með þeim sem órétti eru beittir. Hér á landi hefir i áratugi verið til sterkt útgáfufyrirtæki sem heitir því fallega nafni Mál og menning, en mætti allt eins heita mál og marzistisk fræði. Við stöndum svo gagnvart öðrum þjóðum sem hreinir „alfabetar", þvi hér má ekkert sýna nema það sé kommúnistiskur áróður og þess vegna gengur svo prýðilega skrif- að leikrit sem „Stalin er ekki hér“ fyrir fullu húsi. Húsmóðir.“ Sjái einhver athugaverð atriði við þessar hugleiðingar og sögu- skoðanir húsmóðurinnar skal þeim skrifum veitt viðtaka. # Leiðrétting I þættinum á sunnudag var birt vísa og er fyrsta lina hennar birt hér aftur vegna misritunar: Trú þú á táp þitt og fjör. Þessir hringdu . . . % Notið vellina Blokkarfbúi: — Ég hef margoft orðið var við það að piltar nota mjög lítið þar til gerða fótboltavelli, t.d. þar sem þá er að finna skammt frá ibúðarblokkum. 1 því hverfi sem ég bý í, er mjög stutt í fótboltavöll en það kemur varla fyrir að strákarnir i hverfinu láti sér til hugar koma að skokka þangað, þeir eru kannski um tvær til þrjár mínútur á leiðinni. Nei, frekar sparka þeir á grasflötunum við blokkirnar og getur það vissulega skemmt bíla sem eru á stæðum þar rétt við. Skil ég reyndar ekk- ert í því að strákarnir, sem margir eru stálpaðir og bíleigendur sjálf- ir, skuli ekki hafa þetta í huga. Á þetta vildi ég fá að minnast nokkrum orðum, þar sem ég veit að þetta er ekki einangrað við hverfið sem ég bý í, heidur hef ég heyrt af þessu í svo til öllum hverfum þar sem fjölbýlishús eru. Vil ég svo að endingu hvetja SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Það kemur örsjaldan fyrir að menn leiki fyrsta leikinn í djupri leikfléttu án þess að sjá næsta leik á eftir. Dæmi um þetta er þó skák stórmeistaranna Csoms, sem hafði hvítt og átti leik, og Forintosar á skákþingi Ung- verjalands 1976! Csom Iék hér réttilega 32. RÍ5+!, sem svartur varð að svara með 32. ... Kf8. Nú gengur 33. Dxf6 auðvitað ekki vegna 33. ... Dcl+, en 33. Hxe6!! vinnur. Eftir það yrði svartur að reyna 33. ... Hd8, en eftir 34. Hd6 — Hxd6, 35. cxd6 - Dg5, 36. g3! vinnur hvítur fljótlega vegna hótunarinnar 37. De5. í stað þessa framhalds lék hvítur 33. g3?, sem svartur svaraði með 33. ... Dg5! og um síðir vann For- intos skákina. piltana til að notfæra sér þá fót- boltavelli sem til eru vlðs vegar I bænum, þar eru líka betri aðstæð- ur fyrir þá sjálfa og fyrir utan það að geta verið með í íþróttafélagi og notið leiðsagnar og fullkom- innar aðstöðu eins og flest félögin njóta, a.m.k. hér i höfuðborginni. 0 Gefum þeim tækifæri Arthur Aanes: — Hvernig væri að rikis- j stjórnin gæfi þeim verkalýðsleið- togum sem mesta tala um kaup- hækkanir og eru með kröfur á hendur öðrum, tækifæri til að fá afhent frystihús og reka það, eða a.m.k. að gera tilraun til þess. Ég þekki suma þessara manna og hef þekkt þá lengi og veit að aðal- starfið hefur verið að gera kröfur á hendur atvinnurekendum, en hvernig væri að þeir tækju sér stöðu i þeirra hópi og hæfi rekst- ur frystihúss? Ætli þeim gengi betur og gætu greitt hærra kaup? HÖGNI HREKKVÍSI Hann er hér inni á baklóðinni — að svekkja hundinn minn! The Beatles saman a ny Styrkir tH háskólanáms í Noregi Norsk stjórnvöld hafa tilkynnt aó þau bjoði fram i löndum sem adild eisa að Evrópuráðinu fjóra styrki til háskólanáms í Noregi háskólaárið 1978—79. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut IsIendinRa. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla ok eru veittir til níu mánaða námsdyalar Styrkfjárhæðin er 2.3(X) n.kr. á mánuði. auk allt að 1.500 n.kr. til nauðsynlegs ferðakostnaðar innan Noregs. — Umsækjendui skulu hafa góða þekkingu á norsku eða ensku og hafa lokið háskólaprófi áðuren styrktímabil hefst. Æskilegt er að umsækjendur séu eigi eldri en 40 ára. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: Utenriksdepartementet, Kontoret for kuluelt samkvem med utlandet. Stipendieseksjonen. N-()slo-Dep., Norge, fyrir 1. aprfl 1978 og lætur sú stofnun í té frekari upplýsingar. Menntamálaráðunevtið. 28. febrúar 1978. Rýmingarsala í nokkra daga. Setjum fram mikið af alls konar handavinnu. Vorum að fá stórar sendingar af hanriyrðapakkningum. Gjörið svo vel að líta inn. ^attnijrðatirrElmritt £rla Snorrabraut 44 f " ^ Áhuga á flugvirkjun, flugi?? í Spartan getið þér lært: Atvinnuflugmaður Flugvirkjun Með þjálfun og kennslu í hinum fræga skóla. James Haroldson, *>. • Spartan School of Aeronautics, 8820 East Pine St Tulsa Oklahoma 741 51 U S.A Skrifið strax i dag eftir nánari upplýsingum upplýsingabæklingur, mun verða sendur til yðar. nýir nemendur teknir inn mánaðarlega. Yfir 30 íslendingar stunda nú nám i Spartan. Það er algjör óþarfi að láta flugur angra sig í fríinu - heima eða erlendis. Takið Shelltox flugnáfæluna með í sólarlandaferð- ina - og losnið þannig við óþægileg kynni af framandi skorkvikindum. Fæst á afgreiðslustöðum Shell. Oliufélagið Skeljungur hf L^/ Shell

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.