Morgunblaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1978 11 Alþjóöleg bílasýning Stærsta vörusýning sem haldin hefur verid á íslandi verður opnuð í Sýningahöllinni að Bíldshöfða föstu- daginn 14. apríl kl. 19- Stórglæsilegt úrval bifreiða á 9000 fermetra gólf f leti þetta er sýning sem allir verða að sjá BILAHAPPDRÆTTI — vinningur MAZDA 323 aðgöngumiðar gilda sem happdrættismiðar—þannig eiga allir sýningargestir jafna vinningsmöguleika GESTUR DAGSINS er valinn alla daga sýningar- innar og hlýtur hann sólarlandaferð með Samvinnuferðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.