Morgunblaðið - 13.04.1978, Page 37

Morgunblaðið - 13.04.1978, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1978 37 Stefna okkar Sjálfstæðismanna í borgarmálum • Sjálfstæðismenn efna nú til umræðna um stefnu sína í ýmsum þáttum borgarmála. # Hin öra framþróun á öllum sviðum krefst stöð- ugrar endurnýjunar á stefnu flokksins og því efna Sjálfstæðismenn nú til funda um hina ýmsu mála- flokka til að gefa borgarbúum kost á að taka þátt í umræðum um borgarmál og setja fram hugmyndir sínar um lausn á þeim vandamálum, sem borgar- stjórn fjallar um. Fimmtudaginn 13. apríl • Haldnir veröa 9 fundir. Þeir verða opnir öllum aimenningi og eru borgarbúar hvattir til að koma húgmyndum sínum á framfæri og eiga þannig hlutdeild í stefnumótun Sjálfstæðismanna í borgarmálum. • Fundirnir verða kl. 20:30 öll kvöldin og hefjast með stuttum framsöguræðum en síðan verða frjálsar umræður. Orkumál og veitustofnanir Skipulags- og umhverfismál Málefni aldraðra Fundarstaöur: Valhöll, Háaleitisbraut 1,1. hæö, kl. 20.30. Fundarstaöur: Valhöll, Háaleitisbraut 1, kjall- ara, kl. 20.30. Málshefjendur: Sveinn Björnsson, varaborgar- fulltrúi, form. stjórnarnefndar veitustofnana, Þórður Þorbjarnarson, borgarverkfræöingur og Jónas Elíasson, prófessor. Forstööumenn Hitaveitu, Rafmagnsveitu og Vatnsveitu mæta á fundinum. Umræöustjóri: Hilmar Guölaugsson múrari. Björnsson Þorbjamareon Elíasson Fundarstaður: Langholtsvegur 124, (Félags- heimili sjálfstæöismanna í Langholti), kl. 20.30. Málshefjendur: Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi, Elín Pálmadóttir, borgarfulltrúi og Edgar Guömundsson, verkfræöingur. Thors Pálmadóttir Guðmundsson Málshefjendur: Albert Guömundsson, borgarfulltrúi, Markús örn Antonsson, borgarfulltrúi, Arinbjörn Kolbeinsson, læknir, séra Lárus Halldórsson, Þór Halldórsson, læknir, Haukur Þóröarson, yfirlæknir og dr. Gunnlaugur Snædal. Auk ofangreindra taka þátt í umræöum þau Geirþrúöur H. Bernhöft, ellimálafulltrúi og Sveinn Ragnarsson, félagsmálastjóri. Albort Markús Om Gunnlaugur Guömundsson Antonsson Mánudaginn 17. apríl Húsnæðismál Fundarstaöur: Valhöll, Háaleitisbraut 1,1. hæö, kl. 20.30. Málshefjendur: Magnús L. Sveinsson, borgar- fulltrúi, Hilmar Guðlaugsson, varaborgarfulltrúi og Gunnar G. Björnsson, formaöur Meistara- sambands byggingarmanna. Umræðustjóri: Skúli Sigurösson, skrifstofustjóri Húsnæöismálastofnunarinnar. Magnús L. Hilmar Gunnar S. Sveinsson Guölsugsson Björnsson Heilbrigðismál Fundarstaöur: Hótel Esja, 2. hæö, kl. 20.30. Málshefjendur: Páll Gíslason, borgarfulltrúi, Margrét S. Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og Skúli Johnsen, borgarlæknir. Umræðustjóri: Úlfar Þórðarson, læknir. Dagvístun barna Fundarstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1, kjall- ara, kl. 20.30. Málshefjendur: Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi, Elín Pálmadóttir, borgarfulltrúi og Björn Björnsson, prófessor. Péll Gíslason Margrét S. Einarsdóttir Skúli Johnsen Markús Örn Antonsson Björn Björnsson Elín Pálmadóttir Þriðjudaginn 18. apríl Ibróttamál Fundarstaöur: Valhöll, Háaleitisbraut 1,1. hæö, kl. 20.30. 1 •1 ' ‘ Jy 'r ■ : íí-f-IC- W'Mitu , v-v..'' ■ li ' Málshefjendur: Sveinn Björnsson, varja- borgarfulltrúi, Albert ‘ Guo- ; mundsson, borgarfulltrúi, Þór- ir Lárusson, form. ÍR og Júlíus Hafstein, framkvæmdastjóri. Björnsson Fræðslumál Fundarstaöur: Hótel Esja, 2. hæð, kl. 20.30. Málshefjendur: Ragnar Júlíusson, borgarfulltrúi, Sigurjón Fjeldsted, skólastjóri og Gísli Baldvinsson, kennari. Ragnar Júliusson Sigurjón Fjeldsted Gísli Baldvinsson Æskulýðsmál Fundarstaöur: Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30. Málshefjendur: Davíð Oddsson, borgarfulltrúi, Bessí Jóhannsdóttir, varaborgarfulltrúi og Áslaug Friöriksdóttir, skólastjórl. Umræðustjóri: Hinrik Bjarnason, framkvæmdastjóri. Dsvfð Baui Áslaug Odduon Jóhannsdóttir Frióríksdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.