Morgunblaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1978
41
fólk f
fréttum
+ Allt var tilbúiö. Heirtía hjá foreldrum brúöarinnar svignuöu boröin
undan krœsingunum. Brúöargjafir og heillaskeyti biöu þess að brúöhjónin
opnuðu þau. Gestirnir sátu prúöbúnir í kirkjunni og brúöurin var mœtt
ásamt fööur sínum. En þó var eitt, sem ekki var eins og þaö átti aö vera.
Brúöguminn var hœttur við aö ganga í hjónaband. Hann var aö vísu
mættur í kirkjuna, klæddur í gallabuxur og peysu, en þaö var. til aö segja
prestinum aö hann vœri hxettur viö aö ganga í þaö heilaga. Hann gaf
enga aöra skýringu. Enginn vissi hvaö haföi komiö yfir hann og allra
síst hann sjálfur. Brúöurin var skiljanlega niöurbrotin og sár en þaö var
ekkert hægt aö gera nema fara heim. Gestunum var boöiö meö, því hún
sáfram á aö hún ogforeldrar hennargœtu ekki torgaö öllum krœsingunum
ein. Seinna um kvöldiö hringdi fyrrverandi brúbgumi i brúöi sína og baö
hana aö koma og tala viö sig. Hún varð viö ósk hans og daginn eftir létu
þau pússa sig saman í ráöhúsi Kaupmannahafnar.
Hann segist ekki geta gefiö neina viðhlítandi skýringu á hegöan sinni
daginn sem brúökaupiö átti að fara fram. Þau voru ekki búin aö þekkja
hvort annaö lengi. Og hann var ekki viss um aö þau væru tilbúin til aö
ganga í hjónaband. Hann haföi svarað auglýsingu stúlkunnar í einu
dagblaöi. Og af 77 bréfum, sem hún fékk, valdi hún hans bréf. Þremur
vikum seinna voru þau trúlofuö. En þegar til átti aö taka guggnaöi hann.
Hann segist skammast sín fyrir aö hafa gert henni þetta, en í dag er allt
falliö l Ijúfa löð hjá þeim og hann segist ekki vera í neinum vafa lengur.
+ Náunginn á myndinni heitir
Arnold Schwarzenegger. Hann
er 30 ára og hefur titilinn hr.
Olympía, titill, sem er afar
eftirsóttur af vöövafjöllum (at-
vinnuvöövafjöll fá þann titil, en
áhugamenn í jaginu“ sækjast
eftir titlinum hr. Alheimur.)
Amold Schwarzenegger hefur 7
sinnum hreppt titilinn hr.
Ólympía. Hann er 190 sm á hœö
og 120 kg á þyngd. Fyrir þá sem
hafa áhuga má þaö fljóta meö,
aö brjóstmáliö er H5 sm,
upphandleggirnir 55 sm og
lærin 70 sm i þvermál. Svona
vöövafjöll eru til fárra hluta
nytsamleg. Allur timi þeirrafer
i að æfa sig og styrkja vöövana.
Þeir geta ekki stundaö erfiöis-
vinnu, þaö gœti dregiö úr
,(llæsileik“ þeirra. Og kvenfólk
er algjör bannvara, þœr draga
allt of mikinn kraft úr þeim.
Þeir eru því ekkert annað en
sýningargripir. Þeir hafa ekki
tima til neins nema styrkja og
efla vööva sína. Arnold
Schwarzenegger hcifði t.d. ekki
tíma til aö vera viö útfor föður
s'ms. Hún var á svo óheppileg-
um tíma fyrir hann, nokkrum
mánuöum fyrir keppnina hr.
Ólympía.
+ Auðjöfrar um allan heim
leggja mikið upp úr því að
hafa snekkjur sínar sem
glæsilegastar. Einn af þeim
er Khaled konungur Saudi-
Arabíu. í snekkju hans er
fullkomin skurðstofa með
tilheyrandi starfskröftum,
rakarastofa, glæsilega búin
gestaherbergi og svo auðvitað
sundlaug. Baðherbergin (þau
eru 3) eru rúmgóð og baðker,
vaskar og salerni ásamt
krönum eru úr skíra gulli.
Hann virðist ekki skorta
seðla konunginn þann og
I vissulega ekki ímyndunarafl
til að eyða þeim.
Úrvals
baö- og lyfjaskápar
fyrir
heimilið
eöa
vinnu-
staðinn
SPEGLABUÐIN
• Laugavegi 15,
sími 19635.
Póstsendum
um allt land.
Speedway
vinsælu fótlaga strígaskórnir komnir
Aðildarfélög F.F.S.Í.
— Nýtt símanúmer
29933
Aöildarfélög farmanna- og fiskimannasambands
Islands tilkynna nýtt símanúmer 29933 (4 línur) í
hinu nýja aðsetri félaganna í Borgartúni 18,
Reykjavik.
Vélstjórafélag íslands
Stýrimannafélag íslands
Skipstjórafélag íslands
Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan
Skipstjóra- og stýrimannafélagið Ægir
Félag íslenskra loftskeytamanna
. Farmanna- og fiskimannasamband íslands.
32. leikvika — leikir 8. apríl 1978
Vinningsröð: 111 — 012 — 111 — x21
1. vinningur: 11 réttir — kr. 337.000.-
31023 (Keflavík) 32979+ (Reykjavík)
2. vinningur: 10 réttir — kr. 6.700.-
413+ 6818 30859 31964 33209» 40843 41337(2/10)+
473 8549 30874 32110 33882 40848(2/10)
1331 4965 30964 32231 33700 41153(2/10)
2156 30011 31420+ 32277 34339 41174(2/10)
5671 30353 31613 32301 40552(2/10) 41258 +nafnlaus
6671+ 30693 31859 33123+ 40695(2/10) 41335
Kærufrestur er til 1. maí kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboösmönn-
um og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta
lækkað, ef kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla verða aö framvísa stofni
eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — Ipróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK