Morgunblaðið - 12.09.1978, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1978
Hópferðabílar
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
sími 86155, 32716.
húsbyggjendur
ylurinn er
I togóður
I AfiKpiAum pinnnmnn.irtihisl ;i
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvaeðið frá
mánudegi — föstudags
Afhendum vöruna á byggingarstað,
viðskiptamönnum að kostnaðar
lausu. Hagkvcmt verð og
greiðsluskilmálar
við flestra hafi.
favofdoq htMwumi VI 7155 '
Utvarp kl. 10.25 og 17.50:
Flytja Islending-
ar út orku um
næstu aldamót?
Ögmundur Jónasson frétta-
maður sér um þáttinn Víðsjá
sem er á dagskrá útvarpsins
Dr. Bragi Árnason.
í dag kl. 10.25 og verður síðan
endurtekinn kl. 17.50.
„Því hefur verið haldið
fram,“ sagði Ögmundur, „að
sá tími kunni að vera í nánd,
að við íslendingar flytjum út
orku í stað þess að flytja hana
inn. Dr. Bragi Árnason pró-
fessor við Háskóla íslands
hefur sagt, að verulegar líkur
séu á að farið verði að nota
vetni í stað olíu sem eldsneyti
fyrir farartæki. Vetni er
meðal annars hægt að fram-
leiða við rafgreiningu á vatni
qg hefur Bragi bent á, að
íslendingar ættu að vera
fyllilega samkepnnisfærir á
vetnismarkaði heimsins því
að hér sé næg vatnsorka.
Ég hef fengið dr. Braga til
að ræða þessi mál í Víðsjá og
reifa þar atriði sem helst
mæla með og á móti vetnis-
framleiðslu hér á landi,"
sagði Önundur að lokum.
„Hættuför í Heljardal" nefnist
kanadísk heimildamynd sem er á
dagskrá í sjónvarpinu í kvöld kl.
20.30. Myndin lýsir brezkum
leiðangri manna sem eru úr
liðsveit sem kallast „Royal
Scotch Grace" og mun hún hafa
getið sér gott orð t.d. við
Waterloo. Ástæðan fyrir þessum
leiðangri var sú, að leggja átti
liðsveitina niður sem sjálfstæða
heild og vildu liðsmenn hennar
minnast þess á eftirminnilegan
hátt, að sögn þýðandans Inga
Karls Jóhannessonar.
Ferð leiðangursins lá um fljót
sem nefnist Nahammi og er um
650 km langt. Þeir komast alla
leið upp að Virginíufossum en
þess má geta, að þessi leið er
mjög hættuleg og árið 1964
drukknuðu allir leiðangursmenn
í þýskum leiðangri sem ætlaði
þessa sömu leið.
„Það sem vekur mesta athygli
í myndinni," sagði Ingi Karl, „er
að leiðangursmenn fara í gegn-
um dal sem er alræmdur vegna
dularfullra mannshvarfa.
Skömmu eftir aldamótin fóru 3
menn í gullleitarleiðangur en
þeir skiluðu sér ekki aftur. Var
þá farið að leita þeirra og fann
kanadíska lögreglan þá höfuð-
lausa og bundna við tré. Dalur
þessi hefur fengið nafnið Dalur
hinna höfuðlausu. Verksum-
merki sýndu að höfuðin höfðu
verið slitin af með afli og hafa
fleiri lík fundist í þessum dal í
svipuðu ástandi.
Ymsar þjóðsögur spunnust í
kringum þessa atburði eins og
t.d. sú, að í dalnum gengi
mannapi eða snjómaður laus og
er stemmningin því um lík er
ieiðangurinn kemur í dalinn. Það
er mjög draugaleg stemmning
yfir myndinni fyrir utan þá
lífshættu sem leiðangursmenn
eru í allan tímann,“ sagði Ingi að
lokum.
Sjónvarp kl. 20.30:
Hættulegur leiðangur
)
Úlvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDIkGUR
12. septemher
MORGUNNIIMN
7. 00 Veðurfregnir. Frcttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurír. Forustugr.
daglh. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnannai
Jón frá Pálmholti les sögu
sína, „Ferðina til Sædýra-
safnsins" (5).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30
Tilkynningar.
9.45 Sjávaraútvegur og fiski-
vinnsla. Umsjónarmenni
Ágúst Einarsson. Jónas Ilar-
aldsson og Þórleifur Ólafs-
son.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Víðsjái Ögmundur Jóns-
son fréttamaður stjórnar
þættinum.
'10.45 Upphaf Sjálfsbjargar.
Gísli Ilelgason tekur saman
þátt um samtök fatlaðra.
11.00 Morguntónleikari
Dvorák-kvartettinn og
Frantisek Posta leika
Strengjakvintett í G-dúr op.
77 eftir Antonín
Dvorák./Narciso Yepes og
Sinfóníuhljómsveit spænska
útvarpsins leika Lítinn gít-
arkonsert í amoll op. 72
eftir Salvador Bacarisse*
Odón Alonso stjórnar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ___________________
12.25 Vcðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnunai
Tónleikar.
15.00 Miðdegissagani „Brasi-
líufararnir" eítir Jóhann
Magnús Bjarnason. Ævar R.
Kvaran leikari les (24).
15.30 Miðdegistónleikari
Wilhelm Kempff leikur á
píanó Sinfónískar ctýður op.
13 eftir Robcrt Schumann.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.20 Sagani „Nornin" eftir
Ilelen Griffiths.
Dagný Kristjánsdóttir les
þýðingu sína (10).
17.50 Víðsjái Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ_______________________
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Um existensíalisma.
Gunnar Dal rithöfundur
flytur þriðja og siðasta
erindi sitt.
20.00 Fiðlukonsert í A-dúr op.
6 eftir John Svendsen. Arve
Tellefsen og Fflharmóníu-
sveitin í Ósló leikat
Karsten Andersen stjórnar.
20.30 Útvarpssagani „María
Grubbe" eftir J. P.
Jacobsem. Jónas Guðlaugs-
son íslenzkaði. Kristín Anna
Þórarinsdóttir les (15).
21.00 íslenzk einsöngslög.
Kristinn Hallsson syngurt
Guðrún Kristinsdóttir leik-
ur með á píanó.
21.20 Sumarvaka.
a. llr annálum Mýramanna
eftir Ásgeir Bjarnason fyrr-
um bónda í Knarrarnesi á
Mýrum. Haraldur Ólafsson
lektor les annan lestur.
b. Alþýðuskáld á Iléraðh —
níundi þáttur. Sigurður Ó.
Pálsson skólastjóri/segir frá
þrcmur höfundum, Einari
Bjarnasyni, Metúsalem J.
Kjerulf og Einari J. Long,
og les kvæði og stökur cftir
þá.
c. Kaupakona í Itangárþingi
fyrir sextíu árum. Oddfríður
Sæmundsdóttir segir frá
sumarvinnu á unglingsárum
sínum og fer með tvö frum-
ort ljóð.
d. Kórsöngur. Karlakór Dal-
víkur syngur. Stjórnandii
Gestur Hjörleifsson.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Harmónikulög. Toni
Jacquc og félagar leika.
23.00 Youth in the North.
Þættir á ensku um ungt fólk
á Norðurlöndum. Sjötti og
síðasti þáttur: Svíþjóð. Um-
sjóni Stanley Bloom.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
A1IDMIKUDKGUR
13. september.
MORGUNNINN________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnannai
Jón frá Pálmholti lcs sögu
sína, „l'erðina til Sædýra-
safnsins" (6).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til-
kynningar.
9.45 Vcrzlun og viðskiptii
Ingvi Hrafn Jónsson stjórnar
þættinum.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlisti Jörgen
Ernst líhnsen leikur á orgel
tónverk eftir Johann
PachelbeL/ Maureen
Forrcster syngur með Ein-
söngvarakórnum í Zagreb
„Schlage doeh. gewiinschte
Stunde" kantötu nr. 53 eftir
Bach. Anton Heiller leikur á
orgeli Antonio Janigro
stjórnar.
10.45 Þarfir harna. Finnborg
Scheving tekur saman þátt-
inn.
11.00 Morguntónleikari
Georges Barboteu og
Geneviéve Joy leika Sónötu
fyrir horn og píanó op. 17
eftir Ludwig van Beethov-
en/ Rómarkvartettinn leik-
ur Píanó-kvartett í g-moll
op. 25 eftir Johannes
Brahms.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SIÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnunai Tónleikar.
15.00 Miðdegissagani „Brasi-
Iiufararnir" eftir Jóhann
Magnús Bjarnason
Ævar R. Kvaran les (25).
15.30 Miðdegistónleikari
Concertgebouw-hljómsveitin
í Amsterdam leikur „Gæsa-
mömmu" eftir Maurice
Raveli Bernard Haitink
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
SKJANUM
ÞRIÐJÚDAGÍJR
12. september
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Hættuför í Ileljardal (L)
Kanadísk heimildamynd.
Á liðnum áratugum hafa
allmargir guligrafarar og
landkönnuðir farið inn í
svokallaðan Heljardal í
óbyggðum Kanada, en þar á
að vera auðug gullnáma.
Enginn mannanna sneri
aftur, en lík margra þeirra
hafa fundist höfuðlaus.
Fyrir nokkrum árum var
gerður út leiðangur til
Heljardals til þess að reyna
að grafast fyrir um ifdrif
mannanna, og var þessi
mynd tekin í þeirri ferð.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
21.20 Kojak (L)
Vargar í véum
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.10 Sjónhending (L)
Erlendar myndir og mál-
efni.
IJmsjónarmaður Bogi
Ágústsson.
22.30 Dagskrárlok
16.20 Popphorni Ilalldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Krakkar út kátir hoppai
Unnur Stefánsdóttir sér um
barnatíma fyrir yngstu
hlustendurna.
17.40 Barnalög.
17.50 Þarfir barna. Endurtek-
inn þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Dagskrá
kvöldsins. ________________
KVÓLDIÐ______________________
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Einsöngur í útvarpssal.
Jón Þorsteinsson syngur lög
eftir Jón Þórarinsson, Pál
ísólfsson og Jean Sibelius(
Jónína Gíslaflóttir leikur
með á píanó.
20.00 Á níunda^ tímanum
Guðmundur Árni Stefánsson
og Hjálmar Árnason sjá um
þátt með blönduðu efni fyrir
ungt fólk.
20.40 íþróttir.
Ilermann Gunnarsson segir
frá.
21.00 Radoslav Kvapil leikur á
píanó tónlist eftir Antónín
Dovrák.
21.25 „Einkennilegur blómi"
Silja Aðalsteinsdóttir f jallar
um fyrstu bækur nokkurra
ljóðskálda sem fram komu
um 1960. Þriðji þáttun
„Illutabréf í sólarlaginu"
eftir Dag Sigurðarson. Lcs-
arii Björg Árnadóttir.
21.45 Samleikur í útvarpssal
Janine Iljaltason leikur á
básúnu Cavatine op. 144
eftir Camille SaintSaens,
Andante og Allegro í es-moll
eftir Ilenri Busser og
Cortége eftir Pierre Max
Duhoisi Sveinbjörg Vil-
hjálmsdóttir leikur með á
píanó.
22.00 Kvöldsagan. „Líf í list-
um" eftir Konstantín
Stanislavskí
Kári Halldór les (9).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Svört tónlist.
Umsjóni Gerard Chinotti.
Kynnir. Jórunn Tómasdótt-
ir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
J