Morgunblaðið - 12.09.1978, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1978
I DAG er þriöjudagur 12.
september, sem er 255. dag-
ur ársins 1978. Árdegisftóö er
í Reykjavík kl. 01.40 og
síðdegisflóö kl. 14.27. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl.
06.40 og sólarlag kl. 20.06.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.24 og tungliö
í suðri kl. 21.53. (íslandsal-
manakiö).
Fyrir trú bar Abel fram
fyrir Guó betri fórn en
Kain, fyrir hana fókk
hann pann vitnisburö, aó
hann væri réttlátur, er
Guð bar baó vitni y'iir
gáfum hans, og fyrir hana
talar hann enn, bótt
dauóur sé. (Heb. 12,4).
| KROSSGATA
1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 LJio ■■12 ■ ■ ■
LÁRÉTTi 1. spíritushlanda, 5.
æst, 6. kvenmannsnafn, 9. velur,
10. forfaðir, 11. ending, 12. fugl,
13. hnjóð, 15. peningur, 17.
suðar.
LÓÐRÉTT. 1. ótrúar, 2. ályga, 3.
svelgs, 4. ugling, 7. lfffæri, 8. lík,
12. dugleg, 14. herbergi, 16. guð.
LAUSN SfÐUSTU
KROSSGÁTU.
LÁRÉTT. 1. svella, 5. pé, 6.
erting, 9. ani, 10. Don, 11. ff, 13.
góla, 15 reið, 17. úrinn.
LÓÐRÉTT. 1. spendýr, 2. vér, 3.
lúin. 4. agg, 7. tangir, 8. nifl, 12.
fann, 14. óði, 16. eú.
/xptrsiAo
MEILLA
GEFIN hafa verið saman í
Garðakirkju Ethel Sigurvins-
dóttir og Daníel Sigurðsson.
Heimili þeirra er að Lyng-
móum 4, Garðabæ. (Ljósm.
MATS).
í Hafnarfirði hafa verið gefin
saman í hjónaband Elín
Bjarnadóttir og Smári
Adolfsson. (Ljósm.st. Gunn-
ars Ingimars).
[fréi IH=I |
SVÆÐISUMSJÓNAR
MAÐUR.
— Svæðisumsjónarmaður er
starfsheiti við Póst- og síma-
málastofnunina. Þeir, sem
því starfi gegna hjá stofnun-
inni, munu hafa umsjón með
hinum tæknilegu fram-
kvæmdum stófnunarinnar
innan ákveðins svæðis. — Við
endurskipulagningu á allri
stjórn Póst- og símamála-
stofnunarinnar er landinu
skipt niður í þjónustusvæði. í
nýju Lögbirtingablaði eru
tvær stöður svæðisumsjónar-
manns augl. lausar til um-
sóknar, önnur á Reykjanes-
svæðinu en hin er staða
umsjónarmanns á Vestur-
landi.
Umsóknarfrestur er til
28. sept., segir í þessari tilk.
frá samgönguráðuneytinu.
FRÁ HOFNINNI [
í GÆRMORGUN kom Mána-
foss til Reykjavíkur að utan.
Þá kom togarinn Ásgeir af
veiðum og landaði hann
aflanum. Þá var Háifoss
kominn þegar þetta er skrif-
að, einnig að utan. Búist var
við að Stuðlafoss færi á
ströndina í gær.
PEfMfM AV/lfMIR_______
í PORTÚGAL. José Marq-
ues, Rua Cap. Sabino-38, S.
Martinho do Porto, Portugal.
— Hann er 23ja ára. Hinir
hugsanlegu ísl. pennavinir
séu á aldrinum 17—23. —
Hann skrifar ’á ensku og
frönsku og er haldinn alhliða
safnaradellu.
f BANDARÍKJUNUM. Jim
Estrup, 13H Windy Cliff Pl.
Cockeysville, Md. 21030,
USA. — Áhugamaður um
skátastarf.
ÞESSAR telpur eiga heima suður í Kópavogi.
Þær efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða
fyrir Blindrafélagið og söfnuðu þær rúmlega
3500 krónum. Þær heita Margrét Ómarsdóttir og
Ágústa Gísladóttir, en hlutaveltuna héldu þær
að Melgerði 37 þar í bænum.
Til hamingju með djobbið, bróðir. — Eins og þú sérð erum við komnir af steinaldarstiginu
yfir í nýjustu miðaldatækni!
KVÖLD-. NCTUR OG HELGAÞJÓNUSTA api'.tek
anna í Reykjavík dagana 8. september til 14.
september. aó báóum diigum meótöldum. verdur sem
hér M-Kir. í LYKJABÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þess
er APÓTEK AUSTURBÆJAR upið kl. 22 öll kvöld
vaktvikunnar nema sunnudaK-skvöld.
L.EKNASTOFIJR eru lokaöar á laugardögum og
helt'idöj'um. en ha,t't er aó ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 «k á lauKardöKum írá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuö á helt'idöt'um. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hæjft aö ná sambandi við la*kni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
da«a til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er
L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsin«ar um
lyfjabúöir «k la*knaþj«nustu eru Kefnar í SÍMSVARA
18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á fauKardöKum «k
helKÍdöKum kl. 17 — 18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloröna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA
VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö
sér «na*misskírteini.
HÁLPARSTÖí) dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í
Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19. sfmi 76620.
Eftir lukun er svarað i sima 22621 eða 16597.
r* /n a iu'ia HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND-
SJUKRAHUS SPÍTALlNNi Alla daga kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 nK kl. 19.30 tii kl. 20. -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla da«a kl. 15 til
kl. 16 oit kl. 19 tll kl. 19.30. - HORGARSMTALINN,
Mánudaita til föstudaga kl. 18.30 til ki. 19.30. A,
lauKardögum uk sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 »x
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14
til 17 uk kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga
kl. 18.30 til kl. 19.30. LaugardaKa uk sunnudaKa kl.
13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ,
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 «k kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla dava kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. -
KLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLID. Eftir umtali uK kl. 15 til kl. 17
á helKidöKum. — VfFILSSTAÐIR, DaKleK kl. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kj. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
CÁEhl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu
SOFN v>ð IIveríisKötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaKa — föstudaKa kl. 9 — 19. Útlánssalur (veKna
heimalána) kl. 13—15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. binKhultsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 uK 27029 til kl. 17. Eítir lukun
skiptiburðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
fustud. kl. 9—22. iauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDOGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR.
binKhultsstrati 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í binK
holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Búkakassar lánaðir
í skipum. heilsuhælum uK stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud.
kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM -
Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóká- ok talbókaþjónusta við fatlaða oK
sjóndapra. HOFSVALLASAFN — HofsvallaKötu 16,
sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975.
Opiö til almennra útlána fyrir börn. Mánud. «g
fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða
kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21
lau^ard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opii
mánudaga til föstudsaKa kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opiö alla virka daga kl.
13-19.
KJARVALSSTADIR — Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga —
laugardaga «g sunnudaga frá kl. 11 til 22. —
Priöjudaga til íiistudags 16 til 22. Aðgangur «g
, sýningarskrá eru ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opiö sunnud., þriöjud.,
fimmtud. «g laugard. kl. 13.30—16.
VSGRÍ.MSSAFN. B<*rgstaöastra*ti 71. cr <»piö sunnudaga.
þriöjudaga «g fimmtudaga kl. 1.30 til kl. I síöd. Aögangur
er ókevpis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opiö alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safniö er opið
sunnudaga og miövikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opiö mánu-
daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opiö
þriöjudaga «g föstudaga frá kl. 16 — 19,
ÁKB.EJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. sími 84112 kl.
9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síöd.
ÁRNAGARÐURi llandritasýning er opin á þriöjudög-
um. fimmtudögum og laugardögum kl. 11 — 16.
VAKTÞJÓNUSTA borgar
stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfi horgarinnar «g í þeim tilfellum öðrum sem
horgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstarfs-
manna.
DULARFULL flugvél sást yflr
hænum. Þessu lýsir sá sem hana
sá yfir Miöbænum. „Er þau hjónin
voru komin aö Herkastalanum
varÓ eiginmanninum litiö upp í
loftið. Sá hann tvö hvít ljós á
hreyfingu. Benti hann konu sinni
á þau og sá hún Ijósin líka. Ljósin bar óðfluga nær. Fór
flugvélin beint yfir Aðalstræti, suóur yfir bæinn, á móti
vindi. — I>á sló kirkjuklukkan eitt. Taldi madurinn þetta
hafa verið stóra flugvél vegna þess hve breitt var á milli
ijósanna. Engan hvin heyröu hjónin í lofti og álíta að
flugvélin hafi svifið í svo sem 200 feta hæö yfir Aðalstræti.
Þau horföi lengi á eftir henni unz hún var komin yfir
Skerjafjöröinn þá beygöi hún til hægri út á Flóann. Eru
þau hjón viss um aö engu er ööru aö dreifa en aÖ þarna
hafi verið flugvél!
r GENGISSKRÁNING Ferðamannagjaldeyris - - Saia
1 llandarfkjadullar 338.11
i StcrlinK«pund 652.63
i Kanadadollar 291.17
100 Danskar krónur 6122.17
100 Norskar krónur 6393.86
100 Sa*nskar krónur 7542.76
100 Finnsk mörk 8235.26
100 Franskir frankar 7681,52
100 Belg. frankar 106,70
100 Svissn. frankar 20668.73
100 Gyllini 15489.65
100 V.-Þýik mlirk 16804,04
100 Lírur 10.27
100 Austurr. Sch. 2326,39
100 Escudos 736,67
100 IVsctar 453,75
100 Yen 175,54 —: >
Símsvari vegna gengisskráningar: 22190