Morgunblaðið - 12.09.1978, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1978
11
Færeyingasaga kom-
in út í nýrri og endur-
skoðaðri skólaútgáfu
Færeyinga saga er nýlega komin
út hjá IÐUNNI. Þetta er ný og
endurskoðuð útgáfa, ætluð skólum,
og er 13. ritið í flokknum íslensk
úrvalsrit sem IÐUNN gefur út.
Ólafur Halldórsson, cand. mag.,
hefur annast útgáfuna og er þetta
endurprentun á útgáfu Ólafs frá
1967. Inngangurinn hefur verið
aukinn og endursaminn og miklu
hefur verið bætt við skýringar. I
inngangi sínum að Færeyinga
sögu fjallar Ólafur Halldórsson
m.a. um aðföng sögunnar, tímatal
í Færeyinga sögu, aldur hennar,
stíl og sögusnið og um söguna sem
listaverk. Sömuleiðis er gerð grein
fyrir handritum að sögunni og
útgáfum. Orðskýringar eru neðan-
máls og verkefni við lok hvers
kafla. Jón Böðvarsson, skólameist-
ari Fjölbrautarskólans í Keflavík,
samdi verkefnin. Gengið er þannig
frá útgáfunni að hún komi jafnt að
gagni í grunnskólum sem háskól-
um, bæði hér á landi og erlendis.
Stafsetning er færð til nútíma-
horfs.
í niðurlagi þess káfla í inngangi
sem fjallar um Færeyinga sögu
sem listaverk segir Ólafur Hall-
dórsson m.a.:
. . . Færeyinga saga er ekki
aðeins samin mönnum til skemmt-
unar og fróðleiks, heldur er hún
fjölþætt listaverk, og það er
ómaksins vert að kynnast henni. Á
samsetningu sögunnar eru smá-
gallar, en sem heild er hún rökrétt
og þaulhugsuð, svo að þar má engu
hnika til og einskis án vera. Sagan
hefur það einkenni góðra skáld-
sagna, hvort sem rétt er að kalla
hana skáldsögu eða ekki, að
persónur hennar lifa sínu lífi í
sögunni svo sjálfstæðu, að lesand-
inn gleymir að sagan eigi sér
höfund, og hún er samin af þeirri
list sem Islendingar kunnu einu
sinni, að hún virðist vera sögð en
ekki samin.
Bókin er prentuð í Prentsmiðj-
unni Odda hf og er 180 bls. að
stærð.
Safamýrí 3ja herb. ca. 100 fm.
stórglæsileg íbúð. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
*
Hraunbær 110 fm. íbúö á 3.
hæð. Suðursvalir. Nánari uppl.
á skrlfstofunni.
★
Hraunbær 3ja herb. góö íbúð á
3. hæö. Aukaherbergi í kjallara
fylgir. Verð 14,5 millj.
*
Vesturberg 4ra herb. íbúö á 3.
hæð (efstu). Verð 16,5 milljónir.
*
Gamli bærinn 4ra herb. gullfal-
leg nýstandsett íbúð með
nýjum lögnum og innréttingum.
Verð aðeins 10 milljónir. Laus
strax.
*
Eldra einbýlishús í Garðabæ.
Verð aðeins 16,5 millj. Skipti
möguleg á 3ja herb. íbúð með
bílskúr eöa bílskúrsrétti.
*
Langholtsvegur 3ja—4ra herb.
góð íbúð á jarðhæð.
★
Alfheimar 4ra—5 herb. íbúð á
4. hæö ásamt aukaherbergjum
í risi.
★
Höfum kaupendur aö 2ja og
3ja herb. íbúöum, með mjög
mikla greiðslugetu.
EIGNAVAL sf
Suðurlandsbraut 10
Símar 33510, 85650 oc
85740
Grétar Haraldsson hrl.
Sigurjón Ari Sigurjónsson
Bjarní Jónsson
X16688H16688
Hvassaleiti 4ra—5 herb.
117 ferm. íbúð á 4. hæð, bílskúr, æskileg skipti á 3ja—4ra
herb. jarðhæð.
Mávahlíð ris
3ja—4ra herb. góð risíbúð. Verð 10,5 millj. útb. 7 millj.
Hamraborg 3ja herb.
87 ferm. íbúð á 6. hæð. Bílskýli.
Æsufell 4ra herb.
Ágæt íbúð á 4. hæð.
Tilbúin undir tréverk
3ja og 4ra herb. íbúðir í miðbæ Kópavogs.
Raðhús í byggingu lóðir í Arnarnesi,
Vogunum og Hveragerði.
Vantar raðhús eða einbýlishús á Seltjarnarnesi.
ElClfdV
UmBODipinÉ
LAUGAVEGI 87, S: 13837 16688
Heimir Lárusson s. 10399
Ingileifur Einarsson s. 31361
Ingölfur Hjartarson hdl. Asgeir Thoroddssen hdl.
Ólafur Halldórsson
SÍMI í MÍMI er 10004
Fjölbreytt og skemmtiiegt tungumálanóm
Seljahverfi einbýli
Vorum að fá í sölu einbýlishús í smíðum á góðum stað
í Seljahverfi. Húsið er á tveim hæöum. Ca. 200 ferm.
með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Húsiö er sem
næst tilb. undir tréverk. Mjög stór lóð. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Húsafell
Lúóvik Halldorssbn
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 AÓalsteínn PétUrSSOn
(Bæiarteibatwsmu) simi- a 10 66 BergurGuonason hdl
Hafnarfjörður
til sölu
3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi við
Álfaskeið, bílskúrsréttur. Laus
nú þegar.
3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi viö
Sléttahraun. Bílskúrsréttur.
3ja herb. íbúð í príbýlishúsi
við Kelduhvamm.
Guðjón Steingrímsson hrl.
Línnetsstig 3, sími 53033.
Sölum. Ólafur Jóhannesson.
Heimasími 50229.
AUGLÝSINGASÍMINN ER: .
22480
JHsrgimblatiiÓ
R:@
Hvassaleiti
Vorum aö fá til sölu raöhús viö Hvassaleiti.
Húsiö er tvær hæöir og kjallari. í kjallara er
innb. bílskúr, tvö herb. þvottaherb. og
geymslur. Á neöri hæöinni eru stofur, eldhús,
forstofa og snyrting. Á efri hæð eru 3—4
svefnherb. og baö. Arinn í stofu. Fullræktuö
lóö. Eignin veröur laus ca. apríl til maí 1979.
Fasteignaþjónustan
Ragnar Tómasson.
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
FYRIR KRÖFUHARÐA
BYGGINGARAÐILA
ÁRMANNSFELL HF.
Leigu- sölu- og varahlutaþjónusta.
Funahöfða 19, Sími 83307.
BPR
Ca Húnnebeck
Kröfuharðir framkvæmdamenn nota aðeins
tæki og verkfæri, sem skara fram úr í gæðum
og öryggi; tæki, sem eru handhæg og lipur í
vinnslu, þurfa Iftinn viðhaldskostnað og skila
sömu útkomu í hverju verki; Tæki, sem þeir
geta treyst.
BPR byggingarkranarnir, stolt franska bygg-
ingariðnaðarins, hafa sannað úrvalskostí sína við erfiðustu aðstæður, bæði hérlendís
og erlendis.
Þýzku HUNNEBECK steypumótin gera meira en að standa við það, sem þeim er ætlað.
Lofsvert umtal um allan heim við fjölbreytileg verk eru bestu meðmælin. Betri lausn er
varla tll.
Farið að ráðum þeirra kröfuhörðustu notið aðeins það besta — það margborgar sig!