Morgunblaðið - 12.09.1978, Síða 46
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1978
BRETLAND
ENGLAND. I. DEILD.
Birmingham — Liverpool 0.3
Mörk Liverpool. Soaness (2) og Alan
Kennedy.
Bolton — Derhy 2.1
Mörk Boiton. Alan Gowling (2).
Mark Derby. Gerry Daly.
Coventry — Chelsea 3.2
Mörk Coventry. Wallace, McDonald og
FergUBon.
Mörk Cbelsea. Langley og McKenzie.
Everton — Middlesbrough 2d)
Mörk Everton. Lyons og Dobeon.
Ipswich — Aston Villa 0.2
Mörk Villa. Gregory og Grey (vftl).
Manchester City — Leeds 3.0
Mörk MC. Palmer (2) og Watson.
Nottingham Forest — Arsenal 2.1
Mörk Forest. Robertson (vfti) og
Bowyer.
Mark Arsenal. Brady.
QPR — Manchester l td. 1.1
Mark Rangers. Gillaril.
Mark llnited. Jimmy Ireenhoff.
Southampton — Wolves 3.2
Mörk Southampton. Boyer, Waldron og
McDougall.
Mörk Ulfanna. Bell og Daniel (vfti).
Tottenham — Bristoi City 1.0
Mark Tottenham. Rodxers sj.m.
WBA - Norwich 2.2
Mörk WBA. Cunningham ox Robson.
Mörk Norwich. Peters o* Chivers.
ENGLAND, 2. DEILD.
Brighton — Oldham ld)
Mark Brixhton. Hurst sj.m.
Bristoi Rovers — Luton 2.0
Mörk Rovers. Staniforth ox Randall.
Burnley — West Hare 3.2
Mörk Burnley. Brennan, Fletcher og
Thomson.
Mörk West Ham. Cross (2).
Cardiff — Cambiidge ld)
Mark Cardiff. Buchanan.
Charlton — Wrexham 1.1
Mark Charlton. Fiannagan.
Mark Wrexham. Thomas.
Crystal Palace — Sunderland 1.1
Mark Palace, Chatterton (vfti).
Mark Sunderland. Entwhistle.
Fulham - Sheffield Utd. 2.0
Mörk Fulham, Mahoney og Marxerison.
Leicester — Notts County 0.1
Mark County. Vinter.
Newcastle — Blackburn 3.1
Mörk Newcastle. Withe 2 ox McGhee.
Mark Blackburn. Gregory.
Orient — Stoke 0.1
Mark Stoke, O'Callaghan.
Preston — Millwall 0.0
ENGLAND, 3. DEILD.
Brentford — Ilull ld)
Chesterfíeid — Exeter 0.1
Oxford — Bury 0.0
Plymouth — Mansfield 1.4
Rotherham — Lincoln 2d)
Sheffied Wed - Southend 3.2
Shrewsbury — Blackpool 24)
Tranmere — Gillinxham 1.1
Walsall — Swindon 4.1
Watford — Swansea 0.2
ENGLAND, 4. DEILD,
Bradford — Stockport 1.1
Crewe — Bournemouth 1.0
Darlington — Grimsby 0.1
Hartlepool — Hereford 2.1
Huddersfield — Doncaster 2.1
Port Vale — Aldershot 1.1
Reading — Newport 2.1
Rochdale — Portsraouth 0.2
Scunthorpe — Barnsley 0.1
Torquay — Halifax 2.0
Wimbledon - Wigan 2.1
York — Northhampton 14)
SKOTLAND. ÚRVALSDEILD.
Aberdeen — Motherwell 4.1
Celtic — Rangers 3.1
Dundee Utd — Morton 1.2
Hibernian — St. Mirren 1.0
Partick Th. — Hearts 3.2
Staðan f Skotlandi er nú þessi,
Celtk
Aberdeen
Partick
Iiibernían
St. Mirren
Dundee United
Rangers
Morton
Motherwell
Ilearta
4 4 0 0 14.3 8
4 3 10 12.3 7
4 2 2 0 5.3 6
4 1 3 0 2.1 5
,4 2 0 2 4.3 4
'4 0 3 1 3.4 3
4 0 2 2 1.4 2
4 1 0 3 5.9 2
4 1 0 3 2,10 2
4 0 1 3 4.12 1
Tom McAdam skoraöi tvö af mörkum
Celtie, þaö fyrra eftir aöeins eina
mfnútu. George McCluskey skoraði
þrlðja markið. en Derek Parlane
svaraði fyrir Rangers. Joe Harper og
Steve Arehibald skoruðu tvö mörk hvor
íyrir Aberdeen gegn MotherwelL
8—BBWBH—Bf IIIH—ffHTTIW
• Charlie George hjá Derby átti ekki náðuga heltíi. í fyrsta lagi tapaði félag hans illa fyrir Bolton og
svona til að kóróna allt saman. þá rann honum svo í skap að hann spyrnti í fótlegg mótherja og fékk
að launum rauða spjaldið.
1. DEILD
Liverpool 5 5 0 0 19—2 10
Coventry 5 4 10 11-4 9
Everton 5 4 10 7-2 9
West Bromwich 5 3 2 0 9-3 8
Aston VilLa 5 3 11 8-3 7
Nottingham Forest 5 14 0 3-2 6
Southampton 5 2 2 1 9-9 6
Manchester United 5 2 2 1 6-7 6
Leeds United 5 2 2 1 6-7 6
Manchester City 5 13 1 7-7 5
Norwich City 5 13 1 8-9 5
Bristol City 5 2 12 4-5 5
Arsenal 5 12 2 9-7 4
Bolton 5 12 2 7-11 4
Tottenham 5 12 2 5-14 4
Middlesbrough 5 113 4-7 3
Ipswich 5 113 4-7 3
Chelsea 5 113 5-9 3
Derby County 5 0 2 3 4-8 2
Wolverhampton 5 10 4 4-8 2
Birmingham 5 0 2 3 4-10 2
Q.P.R. 5 0 2 3 3-9 2
2. DEILD
Stoke City 5 4 10 7-1 9
Crystal Palace 5 2 3 0 8-4 7
Brighton 5 3 11 7-3 7
Burnley 5 2 3 0 7-6 7
Wrexham 5 2 3 0 3-1 7
Bristol Rovers 5 3 0 2 10-9 6
West Ham 5 2 12 11-7 5
Preston 5 13 1 9-8 5
Fulham 5 2 12 4-4 5
Newcastle 5 2 12 5-6 5
Oldham 5 2 12 8-10 5
Notts County 5 2 12 7-9 5
Sunderland 5 2 12 5-7 5
Luton 5 2 0 3 10-7 4
Cambridge 5 12 2 3-3 4
Charlton 5 12 2 5-6 4
Orient 5 2 0 3 5-5 4
Millwall 5 12 2 4-8 4
Leicester 5 0 3 2 3-5 3
Blackburn Utd. 5 113 4-8 3
Cardifí 5 113 6-11 3
Liverpool sterkara
en nokkru sinni fyrr
LIVERPOOL heldur sínu striki og eins og þeir leika þessa dagana, er erfitt að ímynda sér, að eitthvert lið eigi
möguleika á að hafa af þeim stig, hvað þá meira. Liðið hefur enn fullt hús stiga og hefur skorað 19 mörk í aðeins
5 leikjum. Á hæla Liverpool koma Coventry og Everton með 9 stig, en það er ekki sama öryggið yfir leikjum þeirra
og sigrum. í botnbaráttunni stefnir sem fyrr í blóðug áflog og þar eru nú 7 félög með 2 og 3 stig hvert félag.
allt annað en gott fyrir liðsandann
að ganga til slíks leiks með
heimatap á bakinu. Gregory náði
snemma forystunni fyrir Villa og
þegar komið var fram yfir venju-
legar leiktíma, skoraði Andy Grey
úr vítaspyrnu. John Gidman var
fluttur á sjúkrahús í síðari
hálfleik og lék grunur á að hann
hefði fótbrotnað.
WBA — Norwich
Það stefndi í óvænt úrslit, því
þegar aðeins ein mínúta var til
leiksloka, hafði Norwich yfir, 2—1.
Bryan Robson tókst að jafna metin
með fallegu skallamarki, stöngin
inn á síðustu mínútunni. Laurie
Cunningham náði forystunni fyrir
WBA, en öldnu kempurnar hjá
Norwich, Martin Peters og Martin
Chivers, náði hins vegar foryst-
unni fyrir Norwich, sem liðið hélt
þar til á 89. mínútu.
Birmingham — Liverpool
Liverpool átti í vök að verjast til
að byrja með, en eftir að Greame
Souness hafði skorað ódýrt mark
beint úr aukaspyrnu, var aldrei
vafi á því hvar sigurinn myndi
hafna. Ekki batnaði staða Birm-
inghams við það, að Gary Pendrey
var vísað af leikvelli rétt fyrir
leikhlé. í síðari hálfleik misnotaði
síðan Givens færi fyrir Birming-
ham og Dalglish færi fyrir Liver-
pool áður en Souness skoraði
annað markið og níu mínútum
fyrir leikslok sinnsiglaði síðan
bakvörðurinn Alan Kennedy sig-
urinn með góðu marki.
Notthingham Forest — Arsenal
Forest vann þarna sinn fyrsta
sigur í deildinni í haust. En í fyrri
hálfleik voru ekki horfur á að svo
myndi fara, því að Arsenal var þá
mun sterkari aðilinn og náði
forystu með þrumumarki Liams
Bradys. í síðari hálfleik tóku
leikmenn Forests við sér og tókst
að tryggja sér sigurinn með
mörkum John Robertsson (víti) og
Ian Bowyers.
Coventry — Chclsea.
Coventry varð tvívegis fyrir því,
að Chelsea náði forystunni, fyrst
með marki Tommy Langleys og
síðan með marki nýja mannsins
Duncan McKenzies. Wallace jafn-
aði fyrst fyrir Coventry og síðan
var það Bobby McDonald. Sigur-
markið skoraði síðan Mick Fergu-
son.
Manchester City — Leeds
Það gekk á ýmsu í fyrri
hálfleiknum, þegar MC skóraði
tvívegis, mark var dæmt af Leeds
og þrír leikmanna liðsins voru
bókaðir, þeir Hampton, Hart og
Flynn. Hartford hjá MC var einnig
bókaður. Dave Watson og Roger
Palmer skoruðu fyrir City í fyrri
hálfleik og í þeim síðari bætti
Palmer því þriðja við.
QPR — Manchester Utd.
í annað skiptið á jafnmörgum
vikum tókst MU að tryggja sér
annað stigið með því að skora og
jafna er aðeins fáar sekúndur voru
til leiksloka. Að þessu sinni var
það Jimmy Greenhoff sem skoraði
fallegt skallamark, eftir að Ian
Gillard hafði náð forystunni fyrir
Rangers þegar á fimmtu mínútu.
Ipswich — Aston Villa
Ipswich varð fyrir miklu áfalli
við það að tapa fyrir Villa á
heimavelli, því að í vikunni mætir
liðið Alkmaar frá Hollandi í
Evrópukeppni bikarhafa og. ¥-* —
1STIG SKILUR10 EFSTU LIÐIN
ÞAÐ eru sviptingar sem fyrr í vestur-þýsku deildakeppninni, en eigi
að síður tókst Kaiserslautern að halda stöðu sinni í efsta sæti
deildarinnar, þrátt fyrir markalaust jafntefli gegn Braunschweig.
Schalke skaust upp í annað sætið með sigri sínum gegn Bremen og
Dortmund er í þriðja sæti eftir sigur gegn Stuttgart. Öll liðin þrjú
hafa þó hlotið 7 stig.
Abramchik og Fichtel skoruðu
mörk Schalke gegn Bremen, sem
svaraði með marki Bracht.
Dortmund prílaði upp í þriðja
sætið með 4—3 sigri gegn Stutt-
gart, í sprellfjörugum leik. Heima-
liðið tók forystuna fjórum sinnum
í leiknum, en aðeins þrisvar tókst
Stuttgart að jafna. Dieter Höness,
Augustine, Burgsmúller og Geyer
skoruðu fyrir Dortmund en Huber,
Hansi Múller og Martin svöruðu
fyrir Stuttgart.
Tveir nýliðanna áttust við,
Núrnberg og Darmstadt, á heima-
velli fyrrnefnda liðsins. Núrnberg
vann dýrmætan sigur með mörk-
um Zivaljevik (2) og Steinkirchner,
en Weber og Wagner skoruðu
mörk Darmstadt.
Hertha var Hamburger ótrúlega
auðveld bráð, Magath, Bertl og
Hartwig (2) skoruðu fyrir Ham-
burger, en Brúck skoraði eina
mark Herthu.
Mönchengladbach er greinilega
ekki sama liðið og áður og þeir
áttu aldrei möguleika gegn Frank-
furt, sem annars hefur ekki verið
ýkja sannfærandi í ár. Lorant og
Elsener skoruðu mörk Frankfurt.
Þá kom að því að Bayern ynni
sigur á útivelli, en það var
Armenia Bielefeldt sem þeir lögðu
að velli með mörkum Janzon og
Gerd Múller.
Littbarski náði forystunni fyrir
Köln gegn Dússeldorf, sem tókst
síðan að jafna verðskuldað með
marki Allofs.
Að lokum vann Duisburg Boch-
um með marki Worm á 11. mínútu.
Búndeslígan er nú öll í einum
hrærigraut og staða 10 efstu
liðanna er nú
Kaiserslautern
Schalke
Dortmund
MUnchen
Hamburg
Bochum
Braunschweig
Köln
DUsseldorf
Frankfurt
- 2 3 0 11-4 7
3 1 1 10-5 7
3 1 1 9-9 7
3 0 2 12-6 6
2 2 1 9-4 6
2 2 1 9-5 6
2 2 1 8-6 6
2 2 1 6-4 6
2 2 1 9-8 6
3 0 2 7-8 6