Morgunblaðið - 21.10.1978, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1978
GAMLA
Sími11475
WALT DISNEY’S
GREATEST
ACHIEVEMENT!
ANDREWS • VAN DYKE
TECHNICOLOR® @‘«5*
íslenskur texti.
Myndin er sýnd með stereó-
fónískum hljóm.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Sama verð á öllum sýningum.
H0LUW00D
Ármúla
Kid Jensen
velkominn til Hollywood.
Kid skemmtir annað kvöld í
Hollywood.
í kvöld er opið til kl. 2 og við
framreiðum Ijúffenga rétti af
matseðlinum góða í dag kl.
12—2.30 og frá kl. 19.00 í
kvöld.
HOLL'dWOOD
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Sjónvarpskerfiö
(Network)
WILLIAM PETER ROBERT
HOLDEN FINCH DUVALL
NETWORK
•, nunrr cMnrcrMr smxrr lumit », mowxmb srrmuiD
Kvikmyndin Network hlaut 4
Óskarsverðlaun árið 1977.
Myndih fékk verðlaun fyrir:
Besta leikara:
Peter Finch
Bestu leikkonu:
Fay Dunaway
Bestu leikkonu í aukahlutv.:
Beatrice Straight
Besta kvikmyndahandrit:
Paddy Chayefsky
Myndin var einnig kosin besta
mynd ársins af kvikmyndaritinu
„Films and Filming".
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd í litum og Cinema Scope.
Leikstjóri Steven Spielberg.
Mynd þessi er alls staöar sýnd
með metaðsókn um þessar
mundir í Evrópu og víðar.
Aðalhlutverk:
Richard Dreyfuss
Melinda Dillon
Francois Truffaut
Sýnd kl. 2.30 5, 7.30 og 10.
Miðasala frá kl. 1.
Hækkað verð.
Leikhúskjallarinn
Leikhúsgestir,
byrjið
leikhústerðina
hjá okkur.
Kvöldveröur frá kl.
18.
Boröpantanir
í síma 19636.
Skuggar leika til kl. 2. Spariklæðnaður.
Saturday Night
Fever
Aðalhlutverk:
John Travolta
íslenskur texti
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sala aðgöngumiða
hefst kl. 4
HAFNARGÖTU 33, KEFLAVÍK
Diskótek
í kvöld.
Danspar kvöldsins valiö.
Verölaun.
Plötusnúöur:
Friðrik Ragnarsson.
Nafnskírteini.
íslenzkur texti
Útlaginn
Josey Wales
CLINT
EASTWOOD
Óvenju spennandi og mjög
viðburðarrík, bandarísk stór-
mynd í litum og Panavision.
Einhver besta
CLINT EASTWOOD-myndin
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
IdBlánsviðskipti leið
til lánsviðskipta
BIJNAÐARBiVNKI
' LSLANDS
Strandgötu 1 — Hafnarfiröi
Höfum opnad nýjan
skemmtistað i nýjum
húsakynnum.
Matur framreiddur frá kl.
19.00
Borðapantanir
í síma 52502 og 51810.
Opiö í kvöld til kl. 2.
-»•
Hljómsveitin Dóminik leikur fyrir
dansi.
Aðeins snyrtilegur klæðnaður
sæmir glæsilegum húsakynn-
um.
Strandgötu 1. Hafnarfiröi.
Stjörnustríö
■M'.IG. !' " .i,A, :in í„jO,
STAAWAR5
■»»■■ , MAÍTK HAMIll HARRI50N FORP CAWTie FISHCR
PETERCU5HING
ALCC GUINNCSS
GCOíLc Li.>CAS GARy KURTZ • JOHNWItLIAMS
Frægasta og mest sótta mynd
allra fíma. Myndin sem slegið
hefur öll met hvað aðsókn
snertir frá upphafi kvikmynd-
anna.
Leikstjóri: George Lucas.
Tónlist: John Williams.
Aöalhlutverk:
Mark Hamill
Carrie Fisher
Peter Cushíng og
Alec Guinness.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 1.
Ath.: Ekki svarað í síma fyrst
um sinn.
Hækkað verð.
LAUGARáS
B ■ O
Símj 32075
Ástarsaga á
skrifstofunni
Ný bráöskemtileg sovésk
gamanmynd er gerist á skrif-
stofu og lýsir því hvað skeður
er fólk hefur tölur í hjartarstað
og er frá bitið öllu nema starfi
sínu.
Enskur texti
Sýnd kl. 9.
Hörkuskot
“Uproarious...
lusty entertainment.’
BobThomas. ASSOCIATED PRESS
PflUL NEWMAN
ISI.IIP
SHOT
fl UNIVERSAl PICTUfiE F
TECHNICCXCW l
ICBÍTfllN LflNOJflCE mflY M TOO STBONC FOF CHILÐgENl
IN
Ný bráðskemmtileg bandarísk
gamanmynd um hrottafengið
„íþróttalið”.
Leikstjóri: George Roy Hill.
Aðalhlutverk: Paul Newman og
Michael Ontkean o.fl.
íslenskur texti.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Diskotek
í Templarahöllinni
í kvöld kl. 9—1.
Afmælisbörn vikunnar
15.—21. okt. fá ókeypis
aögang. Aldurstakmark
16 ár. Miöaverö 1.000.- kr.
Diskótekíö Dísa
Muniö nafnskírteínin. Hrönn
Hlutavelta
Kvennadeildar Slysavarnafélagsins
veröur í Iðnaðarmannahúsinu viö
Hallveigarstíg á morgun 22. okt. og hefst
hún kl. 2 e.h.
Þar veröur fjöldi góöra muna. Sérstakt happ-
drætti. Einnig lukkupokar. Komiö og freistiö
gæfunnar. Styrkiö störf Slysavarnafélagsins.
Kvennadeildin.