Morgunblaðið - 12.08.1979, Side 34

Morgunblaðið - 12.08.1979, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1979 LANCIA Afgreiðum nokkra LANCIA A 112 Elegant bíla nú á næstunni. Það er töggur í LANCIA A 112 bílnum. Svo mikill töggur að nú ber hann fullt nafn sinnar göfugu ættar: LANCIA. Á tilraunaárunum nefndist hann AUTOBIANCHI. Tilraunaárin eru liðin og nú sannað að LANCIA A 112 er smábíll af göfugustu gerð. Hann er léttur, sparneytinn, sterkur, snöggur (0 - 100 á 15 sek.) og framúrskar- andi lipur bíll, sem leikur í höndum ökumannsins. TÖGGURHF. SAAB UMBOÐIÐ Bíldshöfða 16 - Sími 81530 Söluumboð og þjónusta, Akureyri: Bláfell sf., sími 96-21090 + GUNNLAUGUR BJARNI GUNNLAUGSSON MELSTEO Alfheímum 66, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 13. ágúst kl. 10.30. Eiginkona, börn, móöir, og systkini. t Útför móöur okkar tengdamóöir og ömmu HELGU KRISTJANSDÓTTUR Bræöraborgarstíg 55, fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 14. ágúst kl. 3. Kristján Sylveríusson, Þuríöur Jóhannesdóttir, Hallgrímur Sylveríusson, Guörún Gísladóttir, Ólöf Sylveríusdóttir, Gunnar R. Gunnarsson. + Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns mi'ns TRYGVE FORBERG Hulda Forberg og fjölskylda. + Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarkveöjur viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkar og tengdafööur, SKAFTA STEFÁNSSONAR, frá Nöf, Helga Jónsdóttir, Jón Skaftason, Hólmfríöur Gestsdóttir, Stefán Skaftason, Maj Skaftason, Gunnlaugur Skaftason, Vigdís Jónsdóttir, Jóhanna Skaftadóttir, Björn Gunnarsson. + hökkum innilega öllum, sem sýndu samúö og hlýhug viö andlát og jaröarför SVEINS JÓNSSONAR, Miötúni 3. Sérstakar þakkir færum viö læknum og starfsfólki Hjúkrunardeild- ar Landspítalans, Hátúni 10 B. Sigurlína Siguröardóttir, Ágústa Sveínsdóttir, Sigurjón Sveinsson, Halla Hersir, Edda Sigurjónsdóttir, Viðar Sigurjónsson, Ómar Sigurjónsson, Sveinn Sigurjónsson. sýnir sanna liti ^SANYO sýnir sanna liti Áöur en þú kaupir litasjónvarp, skaltu bera nýja sjónvarpiö saman viö önnur tæki: Verð lækkun! Sanyo 1. Fjarstyring X 2. Sjálfvirk birtustjórn x 3. Auka litblæ stýring y (tint control) 4. Rafstýrö litstjórn X 5. Tónstillir X 6. segulbandstengill X framan á tækinu. 7. tengill fyrir X eyrnahátalara framan á tækinu. Viö bjóöum SanyoCTP 6212 meöan birgöir endast á aöeins kr. 498.800.- kr. 483.800 .“ gegn staðgreiðslu Þú átt næsta leik . . . urinai SfyzúuúM h.f. Suðurlandsbraut 16, sími 91-35200. sýnir sanna liti sýnir sanna liti sýnir sanna liti LEGSTEINAR S. HELGASON H/F, STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 48, KÓPAVOGI, SÍMI 76677.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.