Morgunblaðið - 11.10.1979, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 11.10.1979, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1979 29555 Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi við Aragötu eöa Oddagötu. Afhendingartími samkomulagsatriöi, gæti orðið langur. Vorum aö fá í einkasölu mjög vandað endaraöhús í Háaleitishverfi. 160 fm. auk 40 fm. í kjallara. Bílskúr. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. Til greina kemur að skipta á 4ra herb. íbúö. Eignanaust, Laugavegi 96. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl., Lárus Helgason sölustj. Hús til sölu Til sölu í húsi viö Langholtsveg hæö og ris, saman eöa sér. Húsiö þarfnast viögeröar og endurbóta. Allar upplýsingar á skrifstofunni. Páll Arnór Pálsson hdl. lögmannastofunni, Bergstaðastræti 14. 29555 Kópavogur — Austurbær 4ra herb. íbúð t.b. undir tréverk á 1. hæð, 100 fm. endaíbúð. Geymsla í kjallara, búr og þvottahús inn af eldhúsi. Til afhendingar fljótlega. Uppl. aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. Eignanaust, Laugavegi 96, Svanur Þór Vilhjálmsson hdl., Lárus Helgason sölustj. Einbýlishús Hefi til sölu einbýlishús í Þorlákshöfn. Húsiö er tilbúiö undir tréverk, þaö er einlyft og 113 fm aö stærö. Einbýlishús íTeigunum í Mosfellssveit. Húsiö er ca. 147 fm og í því eru 4 svefnherb., stofa og skáli. Bílskúr. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545 Kirkjutorg 6. Iðnaðarhús — Ártúnshöfða Til sölu iönaöarhús ca. 600 ferm. (300 ferm. aö grunnfleti) á tveim hæöum meö góöum innkeyrsludyrum. Selst í einu eöa tvennu lagi. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Hlíðar - Sérhæð m/ bílskúr Til sölu 5 herb. sérhæö og aukaherb. í kjallara. Samt. um 150 ferm. + bílskúr 32 ferm. á góöum staö í Hlíöunum. íbúðin þarfnast lagfæringar. Laus nú þegar, til afhendingar strax. Hagstætt verö og greiðslu- kjör. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer á augld. Mbl. merkt: „Sérhæö — 4643“. QÍMAR ?11i;n-9n7n sölustj larusþvaldimars oHVIAn ZllbU logm.jóh.þorðarsoimhdl Til sölu og sýnis m.a.: Lítið stéinhús í Þingholtunum Húsiö er tvær hæöir 90—100 fm. samtals. Nú skrifstofur, hentar ennfremur til íbúöar. Mikiö endurnýjaö. Manngengt ris fylgir. Ný og glæsileg í háhýsi 3ja herb. íbúö viö Asparfell. Haröviöur, teppi. Mikil, fullfrágengin sameign. Útsýni yfir borgina. í háhýsi — í skiptum Góö 3ja herb. íbúö óskast í borginni. Skipti möguleg á 4ra herb. úrvals íbúð í Hraunbæ. Húseign í byggingu óskast til kaups. Æskilegt aö húsiö sé tvær sér íbúðir. í Neðra-Breiðholti óskast góö 3ja herb. íbúö á 1. eöa 2. hæö. Mikil útborgun þar af krónur 13 millj. í lok þessa mán. Góð 3ja herb. íbúö óskast í skiptum fyrir 4ra herb. sérhæö. ______________________________ LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370 AIMENNA FASTEIGHASAL AH 85988 Kóngsbakki 2ja herb. sérstaklega falleg íbúð á 1. hæð. Nýleg teppi. Þvottahús í íbúðinni. Ljósheimar 3ja herb. rúmgóð íbúð á jarð- hæð í mjög góðu ástandi. Hagamelur 3ja herb. mjög góö íbúð á jaröhæð í nýlegu húsi. Öll sameign fullfrágengin. í Hólahverfi 3ja herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 2. hæð. Kóngsbakki 3ja herb. íbúð á 3. hæð. íbúðin er laus. Fossvogur 4ra herb. íbúð á miðhæö aust- arlega í Fossvogi. Fullbúin vönduð íbúð. Dyngjuvegur 4ra herb. mjög falleg hæö í tvíbýlishúsi við Dyngjuveg. Stór upphitaður bílskúr fylgir. Vesturbær Glæsileg efri sérhæð í nýlegu tvíbýlishúsi á einum besta stað í vesturbæ. 3 svefnherb., geysi- stórar suöur svalir, fallegur garöur og útsýni. Stór bílskúr. Breiðholt Fokhelt endahús. Afhendist fokhelt með járni á þaki og verksmiðjugleri, um áramót. Kjöreignr Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræðingur 85988 • 85009 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vió Laugarnesveg 86 fm. hæð í timburhúsi. Stór lóö. í Háaleitishverfi 3ja herb. íbúð á 1. hæö auk 60 ferm. í kjallara. Býður upp á margs konar möguleika. Við Dúfnahóla 3ja herb. 87 fm. íbúð á 2. hæð með bílskúr. Skipti á lítilli 2ja herb. íbúö æskileg. Viö Vesturberg Sérstaklega vönduð og glæsi leg íbúö á efstu hæð. Sér þvottahús á hæöinni. Gott út- sýni. í Vestmannaeyjum Hæð og ris ca. 120 fm. Allt ný standsett. Verð 13.5 millj. Viö Smiðjuveg iðnaðarhúsnæði 258 fm. Góð innkeyrsla. í smíðum Viö Ásbúð Garðabæ Fokhelt raöhús á 2 hæðum 2x120 fm. meö innbyggðum bflskúr. 2x117 fm. fokhelt rað- hús á tveim hæðum. Vélslípuö gólf. Til afhendingar strax. Við Lindarbraut Seltj. fokhelt einbýlishús 170 fm. á einni hæö auk 50 fm. bílskúrs. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hrl. Brynjar Fransson sölustjóri. Heimasími 53803. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI 6 - SlMAR: 17152-17355 Hcr má sjá vél aí gerðinni INomad, sem Arnarfiug telur að komi til grcina að kaupa til að nota við innanlandsflugið. Er hún áströlsk og getur borið 17 farþega. Vélar þessar eru tiltölulega nýjar af nálinni og eru enn ekki fáanlegar sem notaðar, en kosta nýjar kringum 300 milljónir króna. Vetrarstarf Sóknar hafið Vetrarstarf Starfsmanna- félagsins Sóknar er nú hafið. Liður í undirbúningi þess var m.a. að gerðar voru ýmsar breytingar og endurbætur á félagsheimili Sóknar að Freyjugötu 27, Reykjavík. Það hefur verið málað, ljós hafa verið lagfærð og aukin og loks er búið að kaupa hljóðfæri í félagsheimilið. Ákveðið hefur verið að hafa „opið hús“ tvisvar í mánuði í vetur, fyrsta og þriðja fimmtu- dag hvers mánaðar. í fyrra var opið hús einu sinni í mánuði, en ástæða þótti til að auka þessa starfsemi. Ætlunin er að í opnu húsi skiptist starfsfólk vinnustaða innan Sóknarsvæð- isins á að segja fréttir af sínum vinnustað í stuttu máli. Skýrt verði frá því sem efst er á baugi hjá félaginu og síðan stytti fólk sér stundir með söng, spjalli og sameiginlegri kaffidrykkju. — Þá hefur einn- ig komið til tals að bjóða hópum úr öðrum verkalýðs- félögum að koma í þessi opnu hús annað hvert sinn, svo lengi sem húsrúm leyfir. 2 90 11 Fasteignasalan Garðastræti 17 Álftamýri 4ra herb. vönduð endaíbúð, geymsla í kjallara, suöur svalir. Fæst e.t.v. í skiptum fyrir 2ja- 3ja herb. íbúð í sama hverfi. Hraunbær 4— 5 herb. íbúð, fæst aðeins í skiptum fyrir 4—5 herb. íbúð á sér hæð í austur- eöa vestur- borginni. Kóngbakki 5— 6 herb. mjög vönduð íbúð, fæst í skiptum fyrir minni eign sem má skipta í 2 íbúðir, 5—6 herb. og 2—3 herb. Laugarás Sérlega glæsileg eign í tvíbýl- ishúsi Selfoss 3—4 herb. íbúð á 2. hæð, góður staöur í bænum, skipti möguleg á íbúð í Reykjavík. Falleg íbúð, öll teppalögð. Verð 15 millj., útb. 6—7 millj. SÍMI 29011 Fasteignasalan Garðastræti 17 Árni Björgvinsson. Árni Guöjónsson hrl. Guömundur Markússon hdl. Ástæðan fyrir þessu fyrir- komulagi er, að fram hefur komið hjá fjölmörgum félög- um áhugi á að blanda saman léttu efni og alvarlegri málefn- um á samkomum félagsmanna. Þetta skipulag opins húss er tilraun í þá átt, en árangurinn er vitanlega undir félagsmönn- um kominn. Næsta opna hús verður 18. október nk. Hefur verið leitað til starfsfólks Landakotsspít- ala um efni það kvöld, auk þess sem ætlunin er að bjóða hafnarverkamönnum að koma og heimsækja Sóknarfólk og njóta kvöldsins með því. Seint í þessum mánuði hefst valgreinanámskeið fyrir Sóknarfólk, í samvinnu Sóknar og Námsflokka Reykjavíkur. Mikil aðsókn er nú þegar að þessu námskeiði og væntir félagið framhalds á slíku námskeiðahaldi eftir áramót. Er almenn ánægja innan félagsins með samskiptin við Námsflokka Reykjavíkur. — Slík valgreinanámskeið eru einnig þegar hafin í Hafnar- firði, á vegum Verkakvenna- félagsins Framtíðarinnar, fyr- ir þá félagsmenn sem vinna eftir Sóknartaxta, en sam- vinna milli Sóknar og Fram- tíðarinnar hefur ávallt verið með miklum ágætum. Þessi mynd er af uglunni sem er ein af aðalpersónum í Gauksklukkunni, sem sýnd er um þessar mundir að Fríkirkjuvegi 11 hjá Leikbrúðulandi. Nú stend- ur yfir brúðuleikhúsvika og eru sýningar á hverjum degi kl. 5 út þessa viku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.