Morgunblaðið - 11.10.1979, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 11.10.1979, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. OKTOBER 1979 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Lopapeysur 6 mjög hagstæöu verði. Uppl. í slma 26757 eftir kl. 7. Feröaútvarpstæki einnig fyrir kasettu. Uppl. í slma 26757 eftir kl. 7. Til sölu sjálfvirk kantlímingarvél. Tegund CHISA og bandsög teg. KNO- HOMA 16 tommu. Uppl. í síma 40017. Húsnæði Snyrtilegur maöur óskar eftir 1—2Ja herb. fbúö. Uppl. f sfma 33307. Flóamarkaöur FEF veröur í húseign þess í Skeljan- esi 6 laugardag og sunnudag 13. og 14. október. Þar verður á boöstóium ótrúlegt úrval af nýj- um fatnaði og notuöum á gjaf- veröi, húsgögn af öllu tagi, vaskar, eldavélar, steinflfsar, baökör, silfurmunir, búsáhöld og nánast allt milli himins og jaröar. Stjórnin. Scout II jeppi ‘74 Tll sölu Scout jeppi meö diesel- vél. Upphækkaöur. Sérstakur fjallabfll og einnig fyrlr bændur. Verö 4.2 millj. Góöur staö- greiösluafsláttur ef samið er strax. Uppl. í síma 99-5833 á daginn, Hafstelnn. Feldskeri óskast Óskum eftir aö komast í sam- band viö feldskera sem gæti teklö aö sér breytingar og viö- geröir á pelsum, leöurkápum og mokkafatnaöl hluta úr degi eöa eftlr samkomulagl. Pelslnn, Klrkjuhvoli, sfml 20160 frá kl. 1—6e.h. Föstud. 12/10 kl. 20 Landmannalaugar — Jöklagil, gist í húsi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Útivistar Lækjarg. 6a, sími 14606. Útivist I.O.O.F. 5 = 16110118’,» = I.O.O.F. 11 = 16110118V2 = S.K. □ St:. St:. 597910117—VII—7 KFUM AD Fundur í kvöld aö Amtmannsstíg kl. 20.30. Félagsbræöur frá Akranesl sjá um fundlnn. Alllr karlmenn velkomnir. Húsmæöur Laugarnessókn Stödegiskaffi í kjallara klrkjunn- ar veröur f dag kl. 2.30. Safnaðarsystir. Filadelfía Almennar guöþjónustur í dag kl. 17 og 20.30. Dr. Thompson talar. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarhelmllinu í kvöld. Allir hjart- anlega velkomnir. Sóknarprestur. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Sýnd veröur kvikmynd frá trúboösstarfinu í Indlandi. Alllr velkomnlr. Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Hafnarfirði Fundur veröur í kvöld miöviku- daginn 10. október í Góðtempl- arahúsinu í Hafnarfiröi og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Séra Sigurö- ur Haukur Guöjónsson ræöir um læknamiðilinn Einar Jónsson á Einarsstöðum og Sigurveig Guö- Samhjálp Samkoma veröur í Hlaögeröar- kotl f kvöld kl. 20.30. Bflferö frá Hverfisgötu 44. kl. 20. Samhjálp. Skíöadeild Ármanns Aöalfundur veröur haldinn aö Hótel Esju flmmtudaginn 18. okt. kl. 20.30. Stjórnin. |FERÐAFELAG MSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Laugardagur 13. októb- er, kl. 08.00 Þórsmörk: Gist í upphituöu húsi. Farnar gönguferöir um Mörkina. Nánari upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Mýrasýsla Fundur f fulltrúaráöi Sjálfstæöisflokksins í Mýrasýslu verður haldinn í kvöld flmmtudaglnn 11. október kl. 21, í fundarsal flokksins aö Þorsteinsgötu 7, Borgarnesi. Fundarefni: Stjórnmálavlðhorfiö. Stjórnin. Félag sjálfstæöismanna í Vestur- og Miöbæjarhverfi Aðalfundur félagsins veröur föstudaginn 12. október kl. 5.30 í Valhöll viö Háaleltisbraut, fundarsal í kjallara. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning stjórnar og endurskoöanda. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalsafnaðarfundur Seltjarnarnessóknar veröur haldinn sunnudaginn 14. október kl. 4 síödegis. Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Sóknarnefndin. Félag sjálfstæöismanna í Skóga- og Selja- hverfi Aðalfundur félagslns veröur haldlnn miövikudaginn 17. október kl. 20.30 aö Seljabraut 54. 54. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Friörik Sóphusson, alþingismaöur mætir á fundinn. Stjórnin Ráðstefnu um sjávar- útvegsmál frestað Ákveölö hefur veriö aö fresta um óákveölnn tíma áöur auglýstri ráöstefnu Sjálfstasöisflokkslns um sjávarútvegsmál, sem halda áttl í Qrlndavlk um nasstu helgl. Sjálfstæöisflokkurinn. Stjórn S.U.S. boöar til áríðandi formannafundar laugardaginn 13. október kl. 15.30 aö Valhöll, Háaleitisbraut 1. Áríðandi aö allir mæti. Stjórn S.U.S. Orðsending til stjórna Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Kvöldfagnaður Ákveðið er að halda kvöldfagnaö fyrir alla stjórnarmeölimi Sjálfstæö- isfélaganna í Reykjavík og maka þeirra föstudaginn 12. október kl. 21.00 í Félagsheimilinu aö Seljabraut 54. Dans. Athugiö aö matur veröur framrelddur um miðnætti. Sjálfstæöisfélögin (Reykjavík. Aðalfundur Hafnarfjörður sjálfstæðiskvenna félagið Vorboði Aöalfundur Vorboöans veröur haldinn mán. 15. okt. í Sjálfstæöíshúsinu. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Margrét Elnarsdóttir form. Landssambands sjálfstæöiskvenna og Elín Pálmadóttir blaöa- maöur mæta á fundinn. Vorboöakonur mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. ELECTROLUX uppþvottavéf Hér eru takkarnir á vélinni. Takkinn í miðjunni er sérstök barnalæsing. Sérstakt milt kerfi til að vaska upp viðkvæma hluti. BlO-kerfi til að þvo mjög skítuga hluti og sérstakt kerfi til að láta efnakljúfanna í þvottaefninu virka og losa óhreinindin. Veljið Electrolux — hæstu gæði Tekur uppþvott eftir 10 manna matarveizlu með fötum og öllu tilheyrandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.