Morgunblaðið - 14.02.1980, Síða 8

Morgunblaðið - 14.02.1980, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1980 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Stóragerði Vorum aö fá í einkasölu vandaöa um 100 ferm. hæö. Einbýlí — Álftanes í einkasölu nýtt einbýlishús um 150 ferm. auk bílskúrs. Allt á einni hæö. 3—4 svefnherb. Skemmtilega hannaö hús. Teikning fyrirliggjandi. Furugrund Sérlega vönduö um 85 ferm. hæö. 2 svefnherb. Sér herb. í kjallara fylgir. Einstaklingsíbúö 45—50 ferm. snotur íbúö á hæö viö Ásbraut. 2ja herb. í Noröurmýri, Hlíöunum og Breiöholti. íbúöir óskast Höfum á skrá um 400 kaupendur aö öllum geröum og stæröum eigna. í sumum tilfellum allt aö staögreiösla og rúmur losunartími. ATH. Lúxus sérhæöir og einbýli á eftirsóttum stööum, einungis í maka- skiptum. Hjá okkur er skráö eign seld eign. Jón Arason, lögm., málflutnings og fasteignasala. Söiustjóri Margrét Jónsdóttir. Fossvogur — Einkasala Glæsilegt endaraðhús á fjórum pöllum með stórum garði, 5 svefnherb., stofur, 2 snyrti- herb., bílskúr. Verð tilboð óskast. LAUFAS FASTEIGNASALA GRENSASVEGI 22 82744 L Guðmundur Reykjalín, viðsk.fr. Til sölu Kleppsvegur 5 herbergja íbúö (2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi) á 1. hæð í aöeins 3ja hæöa húsi á góðum staö við Kleppsveg. Herbergi í kjallara fylgir. Tvennar svalir. Teikning til sýnis. Raðhús við Hæðargarð Hef í einkasölu raöhús viö Hæðargarð í Reykjavík. íbúöin er kjallari og ein hæö. Á hæöinni er: 1 stofa, húsbóndaherbergi, borðstofa, 1 svefnherbergi, eldhús, baö, skáli og ytri forstofa. í kjallara er: 1 herbergi, geymsla, þvottahús ofl. Húsið selst tilbúið undir tréverk, fullgert aö utan og lóðin frágengin. Húsið afhendist strax í framangreindu ástandi. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Góö útborgun nauösynleg. Mjög eftirsótt hverfi. Húsiö hentar fámennri fjölskyldu. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími: 34231. 29922 Vesturberg 2ja herb. 65 fm íbúð á 5. hæð með vestursvölum. Þvottahús á hæðinni. Til afhendlngar fljót- lega. Verð 23 millj. Útb. 18 millj. Ölduslóð Hafnarfirði 2ja herb. 80 fm nýleg neðri sérhæð í tvíbýli. Verð 24 millj. Útb. 18 millj. Lynghagi 2ja herb. 45 ferm íbúð í kjallara. Ósamþykkt. Verð 16 millj. Útb. tilboð. Einarsnes 3ja herb. 75 fm mikið endurnýj- uð sér jarðhæð. Verð 22 millj. Útb. 16 millj. Furugrund 3ja herb. Ca 90 ferm íbúð á 3. hæð. Stór stofa, tvö herb., eldhús og bað, sér geymsla, sameiginlegt þvottahús með vélum. Ný og góð eign. Verð 28 millj. Útb. 22 millj. Stelkshólar 3ja herb. 85 ferm endaíbúð á 2. hæð. Ófullgerð en íbúðarhæf. Verð tilboö. Drápuhlíð 3ja herb. 70 ferm risíbúð ný standsett í góðu fjórbýlishúsi. Verð tilboö. Laugavegur 3ja herb. 65 ferm risíbúð í steinhúsi sem þarfnast stand- setningar. Laus fljótlega. Verð 18 millj. Útb. tilboö. Brekkubyggð — Garðabæ Nýtt endaraöhús á einni hæö 86 ferm. 2ja—3ja herb. rúmlega tilbúiö undir tréverk. íbúöar- hæft. Verð 28 millj. Útb. 21 millj. Fífusel 4ra—5 herb. íbúð á tveimur hæðum. Suöursvalir. Rúmlega tilbúin undir tréverk. Til af- hendingar strax. Verð 27 millj. Útborgun 21 millj. Suðurgata Hafnarfiröi 115 ferm neðri hæð í 20 ára gömlu steinhúsi. íbúðin er öll nýstandsett. Gott útsýni. Verð 30 millj. Útb. tilboð. Blöndubakki 4ra herb. 120 ferm endaíbúö á 2. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Eign í algjörum sér- flokki. Herbergi í kjallara fylgir. Verð 37 millj. Utb. 28 millj. Kaplaskjólsvegur Góð 5 herb. íbúö á efstu hæð í fjórbýlishúsi, 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb., þar af 2 í risi. Fallegt útsýni. Verð 35 millj. Útb. 26 millj. Hrísateigur 4ra—5 herb. efri hæö í þríbýlis- húsi. Ný standsett._ Laus nú þegar. Verð 32 millj. Útb. tilboð. Suðurhólar 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. íbúð í sérflokki. Verö 38 millj. Útb. 27 millj. Hrísateigur 120 ferm miðhæö í góðu stein- húsi. 3 svefnherb. og stofa. Nýtt JP eldhús. Bílskúr fylgir. Verö tilboð. Útb. 30 millj. Öldutún Hafnarfirði 145 fm 6 herb. efri sérhæð ásamt bílskúr í 15 ára gömlu húsi. Verö 45 millj. Útb. 32 millj. Gamalt einbýlishús sem nýtt 5 herb. hæð og ris ásamt 2ja herb. íbúð í kjallara. 40 ferm bílskúr. Allt ný endurnýjaö. Eign í sérflokki. Verð ca. 50 millj. Útb. 35 millj. Reynimelur Einstaklega falleg sérhæð sem er 150 ferm, ásamt bílskúr í nýlegu húsi. Eingöngu í skiptum fyrir einbýlishús eða tvær minni eignir. Iðnaðarhúsnæði 130 fm lager eöa skrifstofuhús- næði. Lofthæð 380 m. Til af- hendingar strax. Verö 28 millj. A FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJÓUHLÍD 2 (VID MIKLATORG) Sölustj. Valur Magnússort. Viöskiptafr. Brynjólfur Bjarkan. íbúð við Kleppsveg Til sölu er 4ra—5 herb. íbúö viö Kleppsveg. íbúðin er á 2. hæö í 3ja hæöa sambýlishúsi. Tvennar svalir. Sér herb. í kjallara auk geymslu og sérlega góörar sameignar. Mjög góö eign. Tilboö óskast send augld. Mbl. merkt: „Kleppsvegur — 213“ fyrir föstudagskvöld. 2ja herb. íbúð, jarðhæð. Lítiö niöurgrafin við Hagamel. íbúðin er öll nýstandsett, m.a. ný eldhúsinnrétting. Ca 70 ferm. 4ra herb. 4ra herb. endaíbúð 123 fm á 2. hæð við Asparfell. Eldhús meö góðum borökrók. Rúmgóö svefnherbergi. Geymsla inní íbúöinni. Gestaklósett. Þvottahús og vagngeymsla á hæöinni. Bílskúr. Leikvöllur við Asparfell. Bein sala. Verð 33—34 millj. Gegnt Gamlabíó sími 12180. Heimasími 19264. Sölustjóri: Þóröur Ingimarsson. Lögmenn: Agnar Biering, Hermann Heigason. Miðbœjarmarkaðurinn Aðalstrati 9 sími: 29277 (3 línur) Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson s. 20134. Ránargata 3ja herb. íbúð í steinhúsi. íbúðin fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í borginni. Milligjöf í peningum. Stórt einbýlishús með tvöföldum bílskúr á eftirsóttum stað í borginni. Nánari uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. Opinber stofnun hefur falið okkur að útvega stórt íbúðarhús til kaups. Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir út um alla borgina. 83000 Við Unnarbraut Seltj. Vönduö 4ra herb. íbúð plús bílskúrsréttur. Við Melabraut Seltj. Vönduö sér hæö og kjallari plús bílskúrsréttur. Við Laugarnesveg Sér hæð og íbúöarkjallari plús 50 ferm. bílskúr. Endaraðhús við Seljabraut plús bílskúr Við Hverfisgötu Hafn. Góð sér íbúö á tveimur hæöum. Sér inngangur. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigii ^ölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GM. JÓH. Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: Stór og góð við Sléttahraun 4ra herb. íbúð á 2. hæð 103 ferm. harðviöur, teppi, góð fullfrágengin samelgn. Bílskúrsréttur. Upplýsingar ó skrifstofunni. Glæsileg íbúð við Álftahóla 4ra herb. 100 ferm. í háhýsi. Harðviður, parket, teppi, fullfrágengin sameign, útsýni. Ný íbúð við Stelkshóla 3ja herb. á 2. hæð 82 ferm. í suðurenda. Ekki fullgerð. Malbikuð bílastæöi. Útsýni. Gott lán fylgir. í Árbæjarhverfi Óskast góð 4ra herb. íbúð. Ennfremur rúmgott einbýlishús. Mosfellssveit, Neðra-Breiðholt Gott einbýlishús eða raðhús óskast. Þarf ekki aö vera fullgert. Fjársterkur kaupandi. í Vesturborginni eða á Nesinu óskast góð sér hæö eöa einbýlishús. Mikil útborgun fyrir rótta eign. Til sölu glæsileg raðhús í smíðum við Jöklasel. ALMENNA FASTEIGHASAUN L'AUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.