Morgunblaðið - 08.05.1980, Síða 8

Morgunblaðið - 08.05.1980, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1980 Staðgreiðsla 2 íbúðir óskast í sama húsi sem næst gamla miöbænum. Önnur íbúðin þarf aö vera á 1. hæð, ca. 150 fm, hin ca. 60—90 fm, má vera í risi eöa kjallara. Upplýsingar gefa: Reynir Sigurðsson, sími 86044 eöa 19415, Bjarni Bjarnason, sími 24203 eöa 19435. s.n FASTEIGNASALA KÖPAVOGS KfSími >4145066 42066 HAMRABORG5 Guðmundur Þórðarson hdl. Guðmundur Jonsson lögfr I miöbæ Kópavogs Til sölu er í miöbæ Kópavogs byggingarréttur fyrir 300 ferm. verslunarhæö og tvær 300 ferm. skrifstofu- hæöir. Byggingarréttur þessi er ofan á iönaðarhæö sem nú þegar er frágengin. Öll gjöld eru greidd og unnt aö hefja framkvæmdir nú þegar. Teikningar á skrifstofunni. Opiö í dag 1—7, kvöldsími 43570. I M HIMANGUlt FASTEIGNASALA LAUGAVFG 24 SlMI 21919 Einbýlishús — Vesturbergi Ca. 200 ferm. fallegt einbýlishús á tveimur hæðum. 2ja herb. íbúð í kjallara. Bílskúr fokheldur. Skipti óskast á litlu elnbýlishúsi eöa raðhúsi. Verð 76 millj. Einbýlishús — gamli bærinn Ca. 160 ferm. kjallari, hæð og ris, mætti skiptast í tvær íbúðir. Eignarlóö ca. 400 ferm. Verð tilboð. Parhús — Unnarbraut — Seltjarnarnesi Fallegt parhús á tveimur hæðum ca. 172 ferm. Stór stofa og 5 herbergi. Nýlegar Kalmar eldhúsinnréttingar. Ný teppi, stór lóö, bílskúrsréttur. Verð 65 millj., útb. 45 millj. Raöhús — Fokhelt — Seltjarnarnesi Ca. 220 ferm. innbyggður bílskúr, ris yfir efri hæð. Verð 47 millj. Verslunarhúsnæði — Laugavegi Ca. 75 ferm. í kjallara. Mjög þokkalegt húsnæði. Laust 15. maí. Verö 28 millj. Laugavegur 6 herb. ca. 100 ferm. íbúð á 2. hæð og rishæð. íbúðin þarfnast standsetningar en miklir möguleikar fyrir hendi. Verð 35 millj., útb. 25 millj. Hraunbær 4ra herb. ca. 105 ferm. íbúð á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Suður svalir, nýleg teppi, sauna í sameign. Vélaþvottahús og þurrkherbergi. Mjög falleg íbúð. Verö 38 millj., útb. 30 millj. Leirubakki 4ra herb. ca. 115 ferm. íbúð í þriggja hæöa fjölbýlishúsi. Suöur svalir, þvottaherbergi í íbúðinni, herbergi í kjallara með sér snyrtingu fylgir. Verð 39 millj. Eyjabakki 4ra herb. ca. 120 ferm. íbúð á jarðhæö í fjölbýlishúsi. Teppalögð. Verð 34 millj., útb. 24 millj. Hraunbær 3ja herb. ca. 90 ferm. íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Herbergi t kjallara með sér snyrtingu fylgir. Laus 1. júlí. Verð 33 millj., útb. 24 millj. Sogavegur 3ja herb. ca. 60 ferm. íbúð á jarðhæö í þríbýlishúsi, sér inngangur. Verö 26 millj., útb. 19 millj. Hraunbær 3ja herb. ca. 90 ferm. íbúö á jaröhæð í fjölbýlishúsi. Geymsla í íbúðinni. Verð 30 millj., útb. 22—24 millj. Eiríksgata 2ja herb. ca. 60 ferm. björt og góð kjallaraíbúö. Sér hiti. Verð 22 millj., útb. 17 millj. Njálsgata 2ja herb. ca. 55 ferm. risíbúö í þríbýlishúsi. Laus 1. júlí. Klapparstígur 2ja herb. ca. 50 ferm. ósamþykkt kjallaraíbúð í 4ra hæöa steinhúsí. Sumarhús í nágrenni Reykjavíkur Ca. 40 ferm. á ca. 2400 ferm. afgirtu og ræktuðu eignarlandi. Stofa og fl. niöri, svefnpláss uppi. Verð 13 millj. Erum meö kaupendur á skrá að 2—5 herb. íbúðum víösvegar um borgina. Allskonar skipti eru einnig í boði. Kvöld- og helgarsímar: Ciuðmuiidur 'f oinasson sölustjóri Jieimas. 20941 Viðar liiiðvarsson viðsk.fræðingur lieimas. 29818 27750 Ingólfsstræti 18 s. 271 F*0 Viö Æsufell Snotur 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Suður svalir. Geymsla á hæðinni. Verð 22 millj. Við Baldursgötu Snyrtileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi Laus 1. júlí. Við Hraunbæ Hugguleg 3ja herb. íbúö á 2. hæð með útsýni. Við Engihjalla Glæsileg 3ja herb. íbúð. Við Asparfell Rúmgóð 3ja herb. íbuó 101 ferm. á 3. hæð. Þvottahús á hæðinni. Úrvals 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Vestur- berg. Sérsmíðaðar innrétt- ingar. Verðlauna sambýlis- húsið. Við Mávahlíð 4ra herb. íbúð á hæð. Við Hjallabraut Hf. Vorum aö fá í sölu úrvals 5 herb. íbúð um 125 ferm. á 4. hæð. Víðsýnt útsýni. Bein sala. Hús og íbúðir óskast. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Viö Blikahóla 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Laus strax. Við Krummahóla 2ja herb. íbúð á 2. hæö. Við Vesturberg 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Viö Eyjabakka 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Viö Hamraborg 3ja herb. 95 ferm íbúð á 6. hæð. Viö Rauöalæk falleg 3ja herb. 95 ferm íbúð á jaröhæð. Viö Silfurteig Mjög falleg 115 ferm. 3ja herb. íbúð á jaröhæð. Sér þvottahús. Við Skaftahlíö Glæsileg 110 ferm. 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Suöur svalir. Við Barmahlíð 4ra herb. 90 ferm. risíbúö Við Blöndubakka Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæð, sér þvottaherb. suður svalir. Við Stapasel Glæsileg 160 ferm. tengihús á tveimur hæðum ásamt 45 ferm. bílskúr. Húsiö selst fullfrágeng- ið aö utan, glerjaö meö öllum útihurðum og hitalögn. Vélslíp- uö gólf. Viö Dvergholt Glæsilegt 140 ferm. einbýlishús ásamt bílskúr, kjallari undir öllu húsinu. Við Ásbúð Fokhelt raöhús 2x210 ferm. með innbyggðum bílskúr Seltjarnarnes Glæsilegt 146 ferm. einbýlishús ásamt 47 ferm. bílskúr. Húsið selst frágengið að utan, glerjaö en aö ööru leyti fokhelt. Ofnar í húsi fylgja meö. Viö Baldursgötu Gott 85 ferm. skrifstofuhús- næði á götuhæð. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnarson hrl. Brynjar Fransson sölustj. Heimasími 53803. /S 29922 ^Skálafell Eyjabakki 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi, suður svalir, vandaöar innréttingar. Laus 1. ágúst. Verð 38 millj. Útb. 28 millj. Laufás — Garðabæ Neöri sér hæð ásamt 30 ferm. bílskúr. Nýjar innréttingar. Laus fljótlega. Verð 41 millj. Útb. 30 millj. Blikahólar 2ja herb. 70 ferm. á 2. hæð til afhendingar í ágúst. Engjasel 4ra herb. 115 ferm endaíbúð á 2. hæð. Gott útsýni. Vandaðar innréttingar. Fuilbúiö bílskýli. Verð 38 millj. Útb. 29 millj. Furugrund 3ja herb. 90 ferm íbúö á 2. hæö. Suður svalir. Eign í sérflokki. Verð 30 millj. Útb. 24 millj. Æsufell 2ja herb. 65 ferm. íbúð á 3. hæð með suður svölum. Mikil og góð sameign. Til afhendingar fljótlega. Verð 24 millj. Útb. 18 millj. Hraunbær 2ja herb. 70 ferm. íbúö á 1. hæð meö vestur svölum. Til afhendingar í júlí. Verð 25 millj. Útb. 19 millj. Vesturberg 2ja herb. 70 ferm. íbúð á 2. hæö með vestur svölum. Vönduð eign. Verð 24 millj. Útb. 19 millj. Hrísateigur 2ja herb. kjallaraíbúö með sér inngangi. Endurnýjuð eign. Verð 24 millj. Útb. 18 millj. Hamraborg 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 7. hæð með suður svölum. Þvottahús á hæðinni. Stórkostlegt útsýni. Bílskýli. Verö 31 millj. Útb. 24 millj. Austurberg 3ja herb. jaröhæð með sér garöi. Verö 28 millj. Útb. 23 millj. Krummahólar 3ja herb. íbúð á 4. hæð með suöur svölum. Verö 29,5 millj. Útb. 23 mlllj. Einarsnes 3ja herb. 70 ferm. jarðhæö með sér inngangi og öllu sér. Nýtt í eldhúsi. Endurnýjuð eign. Verð 22 millj. Útb. 16 millj. Lambastaöahverfi Sltj. 3ja herb. 80 ferm. á 2. hæð. Rúmgóð eign. Til afhendingar fljótlega. Verð 30 millj. Útb. 22 millj. Krummahólar 3ja herb. íbúð 90 ferm. á 6. hæð meö suður svölum. Rúmgóð og snyrtileg. Fullklárað bílskýli. Verð 31 millj. Útb. 24 millj. Fífusel 4ra herb. íbúð, aukaherbergi í kjallara. Þvottaherbergi í íbúöinni. Fullkláruð sameign. íbúðin er ekki alveg fullkláruð. Verö 35 millj. Útb. 26 millj. Austurberg 4ra herb. endaíbúö á 2. hæð ásamt bílskúr. Verð 36 millj. Útb. 28 millj. Asparfell 4ra—5 herb. 127 ferm. íbúð á 4. hæð. Tvennar svalir. Vönduö og góð eign. Lítið áhvílandi. Bílskúr fylgir. Verð 38 millj. Útb. 29 millj. Hrafnhólar 4ra—5 herb. endaíbúð á 3. hæð með suður svölum. Rúmgóð og vönduö eign. Verð 38 millj. Útb. 30 millj. Hlíöarvegur — Kópavogi 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi auk 2ja herb. óinnréttaörar íbúðar í kjallara. Til afhendingar íjúní. Bílskúrsréttur. Verð 41 millj. Útb. 30 millj. Raöhús — Breiðholt Fokhelt raöhús á tveimur hæöum, ásamt innbyggöum bílskúr, með steyptri loftplötu til afhendingar strax. Verð 35 millj. Útb. 27 millj. Klapparstígur Gamalt einbýlishús á 400 ferm. eignarlóð til afhendingar fljótlega. Verð tilboö. Mosfellssveit — Teigahverfi 210 ferm. einbýlishús á tveimur hæöum með innbyggöum bílskúr. Möguleiki á 3ja herb. íbúö í kjallara. Nær fullkláruð eign. Möguleiki á skiptum á ódýrari eign í Mosfellssveit. lönaöarhúsnæöi 130 ferm. iönaöarhúsnæói í Vogahverfi. Möguleiki á skiptum á íbúöarhúsnæöi. Verð ca. 28 millj. Sumarbústaöur að austanveröu við Elliöavatn á 6000 ferm. skógivöxnu landi, ásamt bátaskýli. Verð tilboð. Eignir á eftirtöldum stöðum úti á landi Garöinum, Hveragerði, Hornafiröi, Selfossi, Þorlákshöfn, Eski- firði, Vestmannaeyjum, Húsavík, Mývatnssveit. <s FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlíð 2 (við Miklatorg) Sölustjóri: Valur Magnússon. Viöskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarkan. AUGLYSINGASIMINN ER: • 22480 IWðraiwlfolufoifo -CS) l’l AIGI.VSIK l M AI.I.T I.AND ÞKIiAR Þl AIGI.ÝSIR I MORGl'NBI.AÐINl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.