Morgunblaðið - 08.05.1980, Page 40

Morgunblaðið - 08.05.1980, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAÍ1980 ^ujö^nu^Pú Spáin er fyrir daginn í dag jSSJI HRÚTURINN |fSl 21. MARZ—19.APRÍL Það er eins gott íyrir þig að halda þig á mottunni i pen- ingamáium á næstunni. 2)! NAUTIÐ w, 20. APRÍL-20. MAf l>ér berast heldur óskemmti- legar fréttir af góðum vini þinum. 13/A TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNf I>ú skalt ieggja þitt af mórk- um til þess að allt gangi sinn vanagang hcima fyrir i dag. KRABBINN 21. JÚNf-22. JÚLf l>ú getur ekki ætlast til þess að aðrir vinni öll verk fyrir þig. ljónið 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Fjáraustur þinn að undan- förnu kemur þér hráðlega í hohha, ef þú hreytir ekki um stefnu. ’((&§ MÆR MSi23 ÁG MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT Vertu þolinmóður í dag því þú lýkur aldrei nauðsynlegum vcrkcfnum dagsins öðru vísi. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. f>að er hætt við því að þér leiðist mjög í fjölskylduboði sem þú tekur þátt i i kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I>ér býðst nýtt starf i dag sem þú getur ekki annað en þegið með þökkum. BOGMAÐURINN •VJI 22. NÓV.-21. DES. Taktu á þig rögg og taktu afstöðu i mjög viðkvæmu máli á vinnustað. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Sumarið er framundan svo það er kominn timi til þess að undirbúa sumarleyfið. 1|| VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Taktu vel i hjáiparbeiðni vinar þins. Farðu síðan í bió i kvöld. rt FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Gerðu þér grein fyrir því na-giiega snemma að þetta verður mjög erilsamur dagur. 9'.Zj/A „v X-9 LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK ÚmL yKlanJz Jnrzúri. unofafybckldflvuj, éWO- v~ AR£ VOU 5URE TMAT5 RIGHX 5IR7 AS 5URE AS l'M 5ITTIN6 ATTHI5 9E5K, MAKCIE „Austur er austur og vestur er vestur og Mark Twain skrifaði Stikils- berja-Finn“ — Eru viss um að þetta sé rétt, herra? — Það er eins víst og ég sit hér við þetta borð, Magga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.