Morgunblaðið - 17.05.1980, Síða 26

Morgunblaðið - 17.05.1980, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ1980 Hljóðvarps- og sjdnvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 18. mai 8.00 Morffunandakt. Herra SiKurbjörn Einarsaon bisk- up flytur ritninxarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morjfunlóR. Béla Sanders ok hijómsveit hans leika. 9.00 Morffuntónleikar. a. Konsert i D-dúr eftir Viv- aldi — Bach. Sylvia Marlowe leikur A hörpu. b. Triósónata i E-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Ars Rediviva hljómlistar- flokkurinn f Praff leikur. c. Óbókonsert í C-dúr op. 7 nr. 3 eftir Jean Marie Le- clair. Heinz Holliffer og fé- laffar i Rikishljómsveitinni í Dresden leika; Vittorio Neffri stj. d. Viólukonsert i C-dúr eftir Gianbattista Sammartini. Ulrich Koch off Kammer- sveitin i Pforzheim leika; Paul Angerer stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfreffnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i kirkju Fíladelfíu- safnaðarins. Einar J. Gísla- son forstöðumaður safnaðar- ins i Reykjavik prédikar. Jóhann Pálsson forstöðu- maður á Akureyri flytur ritninffarorð off bæn. Kór safnaðarins synffur. Ein- sönffvari: Hanna Bjarnadótt- ir. Orxanleikari og söng- stjóri: Arni Arinbjarnarson. Undirleikari á pianó: Clar- ence Glad. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Um skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. Atli Rafn Kristinsson cand. mag. flyt- ur þriðja og siðasta hádegis- erindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar 15.00 Bernslca Bitlanna. Saga Bitlanna fram til þess tima, er þeir öðlast frægð og gefa út fyrstu hljómplötu sína. Umsjón: Árni Blandon. Les- ari með honum: Guðbjórg Þórisdóttir. 15.45 Trió Hans Buschs ieikur létt lög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Endurtekið efni: Samsett- ur dagskrárþáttur i umsjá Svavars Gests. þar sem uppi- staðan er dægurlög frá árun- um 1939 — 44 og lesmál úr Útvarpstiðindum á sama timabili. (Áður útv. i febrúar 1975). 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Reynir Jónasson og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina. Sigurjón Pét- ursson forseti borgarstjórn- ar Reykjavikur svarar spurningum hlustenda. Um- sjónarmenn: Vilhelm G. Kristinsson og Helgi H. Jónsson. 20.30 Gftar og flauta. Gunilla von Bahr og Diego Blancho leika. a. Serenaða f I>dúr eftir Fernando Carulli. b. Flautusvita f alþýðustil eftir Gunnar Hann. e. Inngangur, stef og til- brigði eftir Heinrich Aloys Prttger. d. „Cancio del Pescador** og „Farruca“ eftir Manuel de Falla. e. „Pastorale Joyeuce eftir Laurindo Almeida. f. „Tamburin** eftir Franc- iois Joseph Gossec. 21.05 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum sfðari. Kristbjórg Kjeld leikkona les frásögu Rósu Sveinbjarn- ardóttur. 21.30 Þýzkir pianóleikarar leika samtfmatónlist. Átt- undi og siðasti þáttur: Vest- ur-Þýzkaland; — sfðari hluti. Guðmundur Gilsson kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Um höfundartið undirrit- aðs. Þorsteinn Antonsson les frásögu sfna (3). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AihNUDdGUP 19. maf 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar örnólfsson leik- fimikennarí leiðbeinir og Magnús Pétursson pianóleik- ari aðstoðar. 7.20 Bæn. Séra Karl Sigurbjörnsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hjalti Rögnvaldsson lýkur lestri sögunnar um „Sísí, Túku og apakettina" eftir Kára Tryggvason (5). 9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson búnaðarmálastjórí. Rætt við ólaf R. Dýrmunds- son landnýtingarráðunaut um vorbeit sauðfjár. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Hljómsveit Rikisóperunnar i MUnchen ieikur „Brottnám- ið úr kvennabúrínu", forleik eftir Mozart; Eugen Jochum stj./Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur atríði úr „Fiðrildinu", ballett eftir Jazques Offenbach; Richard Bonynge stj. 11.00 Tónieikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Daffskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tón- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar f Eboli" eftir Carlo Levi. Jón Óskar les þýðingu sina (13). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Fílharmoníusveitin f Stokk- hólmi leikur „Læti" eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Gunnar Staern stj./Einar Vigfússon og Sinfóniu- hljómsveit íslands leika „Canto elegiaco", tónverk fyrir selló og pfanó eftir Jón Nordal; Bohdan Wodiczko stj./Felicja Blumental og Sinfóniuhijómsveitin f Vfn leika Pianókonsert f a-moll op. 17 eftir Ignaz Pader- ewski; Helmuth Froschauer stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Tal- ejtin“ eftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson les þýð- ingu sina (7). 17.50 Barnalög, sungin og leik- in. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Útvarp frá Alþingi? ÞPfÐJUDKGUR 20. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 MorgunpÓ8turinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir byrj- ar lestur sögunnar „Tuma og trítlanna ósýnilegu" eftir Hilde Heisinger í þýðingi Júnfusar Kristinssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Áður fjrr á árunum". Ágústa Björnsdóttir stjórn- ar þættinum. Meðal efnis er smásagan „Hlátur" eftir Jakob Thorarensen. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður: Guðmund- ur Hallvarðsson. 11.15 Morguntónieikar. Viadimfr Ashkenazy leikur á pfanó Tvær ballöður op. 23 og 38 eftir Frederic Chopin/ Chrísta Ludwig syngur sönglög eftir Franz Schu- bert; Irwin Gage leikur á pfanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Guðrún- ar Kvaran frá 17. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist, lög leik- in á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Lárus Sveinsson, Jón Sig- urðsson, Stefán Þ. Stephen- sen, Björn Einarsson og Bjarni Guðmundsson leika „Intrada og aliegro", verk fyrir tvo trompeta, horn, básúnu og túbu eítir Pál P. Pálsson/Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 6 f h-moll op. 74 eftir Tsjai- kovský; Loris Tjeknavorjan stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Tal- ejtin“ eftir OHe Mattsson. Guðni Koibeinsson les þýð- ingu sina (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vfösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Grunntónn lifsins. Helgi H. Jónsson les erindi eftir Hrafn Sæmundsson prentara. 21.20 Septett f Gdúr op. 114 eftir Johann Neporauk Hummel. Con Basso-kamm- ersveitin leikur. 21.45 Útvarpssagan: ^Sidd- harta" eftir Hermann Hesse. Haraldur ólafsson lektor byrjar lestur þýðingar sinn- ar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Samtima raddir og ræðubrot frá hernámi Danmerkur 1940. Fram koma m.a. Kristján konungur X, þýzki hernámsstjórinn Kaupisch, Buhl forsætisráðherra. Christman Möller, danski nazistaforinginn Fritz Clausen, auk ýmissa leiðtoga striösveldanna og frétta- manna danska útvarpsins. 23.35 Tivoli-hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur lög eftir Lumbye. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AHÐNIKUDKGUR 21. maf 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Tuma og trftlana ósýnilegu" eftir Hilde Heisinger í þýðingu Júniusar Kristinssonar (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Kammersveitin i Stuttgart leik- ur ítalska serenöðu eftir Hugo Wolf; Karl Múnchinger stj./MstisIav Rostropovitsj og St. Martin-in-the-Fields- hljómsveitin leika Sellókonsert f D-dúr op. 101 eftir Joseph Haydn; Iona Brown stj. 11.00 „Sannleikurínn mun gjöra yður frjálsa". Prédikun eftir séra Bjarna Jónsson dómkirkjuprest, fíutt á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar forseta 1911. Benedikt Arn- kelsson cand. theol. les. (1 þess- um mánuði er öld liðin frá greftrun Jóns og konu hans i Reykjavik.) 11.25 Kirkjutónlist. Norski einsöngvarakórinn syngur Fjóra sálma op. 74 eftir Edvard Grieg; Knut Nystedt 8tj./Franz Eibner leikur á orgel Sálmforleik og fúgu eftir Jó- hannes Brahms um lagið „O, Traurígkeit, o, Herzeleid". 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, M m. léttklassisk. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar f Eboli" eftir Carlo Levi. Jón óskar les þýðingu sina (14). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatfminn. Sigrún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. Ilún leggur leið sina að Gunnarshólma í Mosfells- sveit um sauðburðartfmann f fylgd þriggja harna. 16.40 Tónhornið. Guðrún Birna Hannfsdóttir sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónieikar. Sigurður Björnsson syngur iög eftir Jón Leifs, Sigfús Einars- son, Sigurð Þórðarson og Árna Thorsteinson: Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó/Wilhelm Kempff leikur „Þrjár rómönsk- ur“ op. 28 og „Arabesku" op. 18 eftir Robert Schumann/Itzhak Perlman og Vladimir Ashken- azký leika Fiðlusónötu nr. 2 f D-dúr op. 94a eftir Sergej Pro- kofjeff. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur f útvarpssal: Guðrún Kristjánsdóttir á Akur- eyri syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Emil Thoroddsen. Mozart, Schumann og Richard Strauss. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 20.00 Úr skólalifinu. Stjórnandinn, Kristján E. Guð- mundsson, tekur fyrir nám í Þýzkalandi, ítalfu og Spáni. 20.45 Ljóðræn svfta op. 54 eftir Edvard Grieg. Hallé-hljómsveitin ieikur; Sir John Barbirolli stj. 21.05 Sýkingarvarnir f sjúkra- húsum. Gísli Helgason sér um dag- skrárþátt. 21.30 Pfanótrió f B-dúr eftir Joseph Haydn. Beaux Arts-trióið leikur. 21.45 Útvarpssagan: „Siddharta" eftir Hermann Hesse. Haraldur ólafsson lekt- or les þýðingu sina (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Arfur aldanna" eftir Leo Deuel. 3. þáttur: Bókasafnarinn mikli Poggio Bracciolini, — fyrri hluti. óli Hermannsson þýddi. Bergsteinn Jónsson les. 23.00 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDKGUR 22. maf 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfirai. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir held- ur áfram að lesa söguna „Tuma og trftlana ósýni- legu“ eftir Hilde Heisinger i þýðingu Júnfusar Kristins- sonar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Sinfóniuhljómsveit íslands leikur „Friðarkair eftir Sig- urð E. Garðarsson; Páll P. Pálsson stj. / Sigriður E. Magnúsdóttir og Kammer- sveit Reykjavikur flytja „Angelus Domini" eftir Leif Þórarinsson; höfundurinn stj. / Michael Ponti og Út- varpshljómsveitin i Luxem- borg leika Pianókonsert nr. 2 í E-dúr op. 12 eftir Eugen D’Albert; Pierre Cao stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Ármannsson. Fjallað um islenzkan skipa- iðnað. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassfsk tónlist. dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar Karl Helgason og Vilhjálm- ur Þ. Vilhjálmsson fjalla um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleif8son sér um timann. 16.40 Siðdegistónleikar 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.00 Umhverfis Hengil Fyrsti þáttur: Austur um Mosfellsheiði til Þingvalla. Kristján Sæmundsson jarð- fræðingur segir frá leiðinni. Umsjónarmaður: Tómas Ein- arsson. 20.30 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar íslands i Há- skólabiói, — sfðustu reglu- bundnu tónleikar starfsárs- ins. Hljómsveitarstjóri: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Einleikarar: Guðný Guðmundsdóttir og Unnur Sveinbjarnardóttir. Fyrri hluta efnisskrár út- varpaö beint: a. Konsertsinfónia f Es-dúr (K 364) eftir Wolfganx Ama- deus Mozart. b. Tvisöngur fyrir fiðlu, víólu og hljómsveit eftir Jón Nordal (frumflutningur hérlendis). 21.15 Leikrit: „Hetjan“ eftir Holworthy Hall og Robert Middlemass Þýöandi: Ásgeir Hjartarson. Leikstjórí: Steindór Hjör- leifsson. Persónur og ieikendur: Holt yfirfangavörður/ Valur Gislason. James Dyke, fangi/ Þórhallur Sigurðs- son. Josephine Paris/ Tinna Gunnlaugsdóttir. Faöir Daly fangelsisprestur/ Valdemar Helgason. Wilson fangavörð- ur/ Bjarni Ingvarsson. 22.05 Trfó fyrir tréblásara eft- ir Fjölni Stefánsson Ernst Normann, Egill Jóns- son og Hans P. Franzson leika á flautu, klarinettu og fagott. 22.15 Veðuríregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 23.35 Að vestan Finnbogi Hermannsson kennari á Núpl f Dýrafirði sér um þáttinn. 23.00 Kvöldtónleikar a. Concerto grosso nr. 3 f e-moll op. 6 eftir Archangelo Corelli. I Musici-kammer- sveitin leikur. b. Tveir madrfgalar eftir Al- essandro Scarlatti. Monte- verdi-kórinn i Hamborg syngur. Söngstjóri: J. Jtlrg- ensen. c. Concerto grosso nr. 9 f e-moll op. 8 eftir Giuseppe Torelli. L'Oiseau Lyre- kammersveitin leikur; Louis Kaufmann stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 23. maf 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaug8dóttir held- ur áfram að lesa söguna „Tuma og trítiana ósýni- Iegu“ eftir Hilde Heisinger f þýðingu Júnfusar Kristins- sonar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Ég man það enn" Aðalefni: „Fermingardag- ur“, kafli úr minningum Hannesar J. Magnússonar skólastjóra. Skeggi Ásbjarn- arson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar Giovanni Guglielmo og Ant- onio Pocaterra leika Sónötu nr. 7 f a-moll fyrir fiðlu og selló eftir Giuseppe Tartini / Jacqueline Eymar. GUnter Kehr, Werner Neuhaus, Er- ich Sichermann og Bernhard Braunholz leika Pianókvint- ett f c-moll op. 115 eftir Gabriel Fauré. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassfsk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Kristur nam staðar f Eboli“ eftir Carlo Levi Jón óskar les þýðingu sina (15). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli harnatíminn Heiðdfs Norðf jörð stjórnar 16.40 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar Adelaide-kórinn og sinfóniu- hljómsveitin flytja tónlist úr „Kátu ekkjunni", óperettu eftir Franz Léhar f útsetn- ingu fyrir kór og hljómsveit eftir John Lanchbery; John Lanchbery stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar Tónlist eftir Mozart leikin á gömul hljóðfæri. Collegium Aureum-hljómsveitin leikur. Einleikarar: Hubert GrUtz og Hans Deinser. a. Hornkonsert f Es-dúr (K477). b. Klarinettukonsert i A-dúr (K622). 20.45 Kvöldvaka a. Einsöngur: Slgriður EUa Magnúsdóttir syngur islenzk lög. ólafur Vignir Alberts- son leikur á pianó. b. Innan hvftra veggja. Erl- ingur Davfðsson ritstjóri á Akureyri flytur hugleið- ingar frá sjúkrahúsdvöl. c. Kvæðalög. Jónas Jósteins- son fyrrum yfirkennari kveður nokkra skagfirzka húsganga. d. Kynlegur kvistur. Rósa Gisladóttir frá Krossgerðl les sagnaþátt eftir Benjamfn Sigvaldason. e. Kórsöngur: Karlakór Reykjavikur syngur fslenzk lög. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Um höfundartið undirrit- aös Þorsteinn Antonsson heldur áfram frásögn sinni (4). 23.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UGARD4GUR 24. maf 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónieikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir.Tilkynningar. Tónleikar. 9.30. óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnír. 11.20 Þetta erum við að gera Börn i grunnskóla Njarðvfk- ur gera dagskrá með aðstoð Valgerðar Jónsdóttur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson. Guðjón Friðríksson, óskar Magn- ússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 I dægurlandi Svavar Gests velur fslenzka dægurtónlist til flutnings og fjallar um hana. — siðasti þáttur. 15.40 „Systurnar sálugu". smá- Mga eftir Arnulf överland Árni Hallgrimsson islenzk- aði. Auður Jónsdóttir leik- kona les. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Börnin og umferðin Keppt til úrslita f spurn- ingakeppni um umferöarmál meðal skólabarna f Reykjavik. Umsjónarmaður: Baldvin Ottósson lögreglu- varðstjóri. 17.00 Tónlistarrabb, - XXVII. Atli Heimir Sveinsson fjallar um „Töfraflantu** Mozarts. 17.50 Söngvar f léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt". saga eftir Sin- clair Lewis Sigurður Einarsson islenzk- aði. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (25). 20.00 Harmonikuþáttur Sigurður Alfonsson kynnir 20.30 Orðsins list á listahátið Hulda Valtýsdóttir sér um dagskrárþátt þar sem greint verður frá helztu talmálslið- um komandi listahátiðar. 21.15 Á hljómþingi Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Um höfundartið undirrit- aðs Þorsteinn Antonsson rithöf- undur lýkur lestri frásögu sinnar (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. A1hNUD4GUR 19. maf 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og daxskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 iþróttir. Umsjónarmaður Jón B. Stcfánsson. 21.15 Skyldu konur vita hvað þær vilja? Finnskt sjónvarpsleikrit eftlr Bengt Ahlfors. sem einnig er lcikstjóri. Aðal- hlutverk Lilga Kavanko, Svante Martin og Johanna Ringbom. Lisbet hefur um nokkurt skeið verið óánægð með hjónaband sitt. Hún ákveð- ur að flytja til fráskilinnar vinkonu sinnar, sem hún telur að njóti frelsis og sjálfstæðis. Þýðandi öskar Ingimars- son. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok. ÞRIOJUDKGUR 20. maf 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Dýrðardagar kvik- myndanna. Þriðji þáttur. Kúrekahetj- urnar. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.10 óvænt endalok. Tiundi þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.35 Umheimurinn. Þáttur um erienda viöburði off málefni. Umsjónar- maður Sonja Diego. 22.25 Dagskrárlok. A1HCNIKUDKGUR 21. mai 18.00 Börnin á eldfjallinu. Tiundi þáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.25 Lffið um borð. Þriðji þáttur lýsir starfi þeirra, sem sigla farþega- skipum. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.05 Milli vita. Norskur myndaflokkur i átta þáttum, hygffður á skáldsögum eftir Sigurd Evensmo. Annar þáttur. 22.20 Setið fyrir svörum. Dr. Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra svarar spurningum hlaðamanna. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson. 22.50 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 23. mai 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsinffar og dagskrá. 20.40 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefní. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 22.15 Bhowani-stöðin (The Bhowanl Junction) Leikstjóri Georgc Cukor. Aðalhlutverk Ava Gardn- er, Stewart Granger og Francis Matthews. Myndin lýsir ástum og erf- iðleikum ungrar bresk- indverskrar konu skömmu eftir lok siöari heimsstyrj- aldar. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 00.00 Daxskráriok. L4UG4RD4GUR 24. maf 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flinstone f nýjum ævintýrum. Teiknimyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Löður. Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Oscars-verðlaunin 1980. Mynd frá afhendingu Osc- ars-verðlaunanna f HoIIy- wood fyrir rúmum mánuði. Þýðandi Björn Baldursson. 22.00 Munaðarleysingjalest- in. (The Orphan Train). Hresk-handari.sk sjón- varpsmynd frá árinu 1979. Aðalhlutverk Jill Eikcn berry, Kevin Dobson og John Femia. Sagan gerist um miðja nftjándu öld. Emma Symns tekur við rekstri munaðar- leysingjaheimilis f New York. Henni ofbýður með- feröin á einstæðingsbörn- um i stórborginni og fer með hóp þeirra upp í sveit. þar sem hún reynir að finna þeim góð heimili. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.45 Daffskrárlok. SUNNUD4GUR 25 mai — hvitasunnudagur 17.00 Hvitasunnuguðsþjón- usta. Séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur f Hafnar- firði, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Hafnarf jarðarkirkju syngur. Söngstjóri og org- elleikari Páll Kr. Pálsson. Stjórn upptöku örn Harð- arson. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis f siðustu Stund- inni á vorínu: Mynd um fjölskyldu á hjólreiðaferð og önnur um sauðburð. Nemendur úr Grunnskóia Borgarness flytja lát- bragðsleik undir stjórn Jakobs S. Jónssonar. Sigga, skessan og Binni kveðja að sinni. Umsjónarmaður Bryndfs Schram. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir, veður og dag- skrárkynning. 20.20 Á harðaspretti s/h (Speedy). Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1928 með Ilaroid Lloyd í aðalhlutverki. 21.30 1 mýrinni. Ný, islensk náttúrulffs- mynd. sem Sjónvarpið hef- ur látið gera, og er aðal- lega fjallað um fuglalíf i votiendi. Myndin er tekin i nokkrum mýrum og við tjarnir og vötn á Suðvest- urlandi. Nokkrir votlendis- fulxar koma við söffu. svo sem flórgoði, jaðrakan, spói, stelkur. hettumávur, álft og ýmsar endur. 21.55 Litil þúfa. íslensk kvikmynd, gerö ár- ið 1979. Handrit og stjórn Áffúst Guðmundsson. Helstu leikendur Sigrfður Atladóttir Edda Hólm, Magnús ólafsson, Gunnar Pálsson, Friðrik Stefáns- son og Hrafnhildur Schram. Tónlist Pjetur og úlfarnir. Klipping Ágúst Guð- mundsson. Myndin er um fimmtán ára stúlku. sem vcrður barns- hafandi og viðhrögð hinna fullorðnu við tfðindunum. 23.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.