Morgunblaðið - 31.05.1980, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 31.05.1980, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1980 Utvarp kl. 20.30 „Við erum þúsundir...“ SUMARIÐ 1977 var hald- in leiksýning í Svíþjóð undirbúin af fjölmennum hópi leikara og tónlist- armanna. Tilefni þessarar sýningar var 100 ára af- mæli sænskrar verkalýðs- hreyfingar og stóð undir- Sigurður Skúlason. búningur í eitt ár. Næst- stærsta sirkustjald Evr- ópu var fengið að láni og ferðast um alla Svíþjóð í nokkra mánuði með sýn- inguna, sem kölluð var „Við erum þúsundir...“ Sigurður Skúlason, leikari mun kynna atriði frá þessari sýningu og jafn- framt leika tónlist af plötu, sem gefin var út eftir sýninguna. Hjákona í hjáverkum heitir laugardagskvikmyndin að þessu sinni, bandarísk gamanmynd frá árinu 1968. Þar segir frá húsmóður, sem heldur að hún sé að missa aðdráttarafl sitt gagnvart hinu kyninu og fer á stúfana til að fá úr því skorið. Aðalhlutverkin eru í höndum Walter Matthau, Anne Jackson og Patrick O’Neal. Hér fagna íslendingar marki í landsleik gegn Sviss. Allt bendir til þess að mikið muni mæða á íslenzka landsliðinu, þegar það leikur gegn Wales á mánudags- kvöldið. Sjónvarp kl. 16:30 England — Wales í íþróttaþættinum verð- ur sýndur leikur Englands og Wales, sem fram fór nú í maí. Eins og kunnugt er léku Wales-menn Eng- lendingana sundur og saman og sigruðu með fjórum mörkum gegn einu. Phil Thompson frá Liverpool var fyrirliði enska liðsins í þessum leik í fjarveru Kevins Keegan og hélt upp á daginn með því að senda knöttinn í eigið mark. Á mánudags- kvöldið munu íslendingar leika gegn Wales liðinu á Laugardalsvelli. Sjónvarp kl. 18:55 Enska knattspyrnan ÚR ENSKU knattspyrnunni verða sýndir þrír leikir úr 1. deild og tveir leikir úr 2. deild. Leikirnir úr 1. deild eru Ipswich-Derby County, Manchester City-Bolton, Crystal Palace-Manchester United. Utvarp Reykjavík L4UG4RD4GUP 31. maí MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 18.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. ■ Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar.^ Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 11.20 Að leika og lesa Jónina H. Jónsdóttir stjórn- ar barnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍODEGIÐ 14.00 í vikulokin Umsjónarmenn: Guðjón Friðriksson, Guðmundur Árni Stefánsson og óskar Magnússon. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Aumingi“. smásaga eft- ir Böðvar Magnússön á Laugarvatni Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les. 17.00 Síðdegistónleikar: Bost- on Pops hljómsveitin leikur „Ameríkumann í París“ eftir George Gershwin. „Cornish Rhapsody“ eftir Hubert Bath, „Varsjár-konsertinn“ eftir Richard Addinsell og „Rhapsody in Blue“ eftir George Gershwin. Stjórn- andi: Arthur Fiedler. Ein- leikarar: Leo Litwin, Earl Wild og Pasquale Cardillo. 17.50 Söngvar í iéttum dúr. Tilkynningar. SKJÁNUM LAUGARDAGUR 31. maí 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone í nýjum ævintýrum. Teiknimynd. "> Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Þrettándi og síðasti þáttur. Þýðandi Ellert Sigur- hjörnsson. .21.00 Shu-bi-dua. v - ■ Mynd frá tónleíkum með samnefndri hljómsveit í Tívoll í Kaupmannahöfn. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.55 Hjákona í hjáverkum. (The Sccret Life of an American Wife) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1968. Aðalhlutverk Walter Matthau, Anne Jackson og Patrick 0‘Neal. Victoria, húsmóðir í banda- rískri útborg, heldur að hún sé að missa aðdráttar- afl sitt og fer á stúfana til að íá úr því skorið, hvort svo sé. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.25 Dagskrárlok. J 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLPIO 19.35 „Babbitt“, saga eftir Sin- clair Lewis Sigurður Einarsson þýddi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (26). 20.00 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir 20,30 „Við erum þúsundir...“ Sigurður Skúlason kynnir atriði frá leiksýningu í sirk- ustjaldi. 21.15 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: íslandsför 1780 Kjartan Ragnars sendiráðu- nautur les annan hluta ferðaþátta eftir Jens Christ- ian Mohr. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.