Morgunblaðið - 31.05.1980, Qupperneq 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MAÍ1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. ilfaKgtittlMbiftUÞ Kranamenn Óskum eftir kranamönnum í lengri eða skemmri tíma, helst eitthvað vönum, (hafnar- taxti). Uppl. í síma 36548 eftir kl. 7. Lyftir h/f. Bifvélavirkjar Óskum eftir að ráða bifvélavirkja með Ijósastillingaréttindi á stórt bílaverkstæði í nágrenni Reykjavíkur. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á augld. Mbl. merkt: „Bifvélavirki — 6050“.
Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Akraness óskar aö ráða hjúkrun- arfræðing á lyflækningadeild í ágúst. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða aðstoðarmann viö gæslu í Stjórnstöð Byggöalínu að Rangárvöllum á Akureyri. Reynsla við rekstur rafveitukerfa æskileg. Upplýsingar um starfið veita Ásgeir Jónsson, Akureyri, síma: 96-21042 og rekstrarstjóri Rafmagnsveitna ríkisins Reykjavík. Umsóknin, ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist starfsmanna- stjóra. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, Rvk.
Sölustarf Iðnfyrirtæki í Hafnarfiröi óskar eftir að ráöa sölumann í framtíðarstarf viö sölu á innlend- um og erlendum byggingarefnum. Umsóknum ber að skila á augld. Mbl. merkt: „Sölustarf — 6065“.
Sölumaður í fatnaöi og vefnaöarvöru óskast. Reynsla æskileg. Reglusemi áskilin. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Sölumaður — 6047“.
Stýrimann vantar á 200 tonna rækjubát. Upplýsingar í síma 94-3153 og 94-3370.
radauglýsingar —- raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi i boði |
Til leigu
í verslunarhúsi í vesturborginni ca. 120 ferm.
pláss fyrir verslun eöa skyldan rekstur.
Upplýsingar í síma 31116 eftir kl. 6 e.h.
gBJ Lóðaúthlutun
m — Reykjavík
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um
byggingarrétt fyrir 15 íbúðir í Hólahverfi. Um
er aö ræða byggingasvæði, sem rúma mun
raðhús og fjölbýlishús, sem mynda heild-
stæða þyrpingu.
Lóöunum verður úthlutað til framkvæmdaað-
ila. Úthlutunarhafa verður gert að fram-
kvæma á eigin kostnað gatna-, holræsa- og
vatnsveituframkvæmdir. Gatnagerðargjald
miðast við raðhúsataxta 2.855 kr/m3 og
verður notað sem meðalgjald fyrir allt
svæðiö.
Umsóknir skulu ritaöar á sérstök eyðublöö,
sem fást afhent á skrifstofu borgarverkfræð-
ings, Skúlatúni 2. Umsóknarfrestur er til og
með 13. júní nk.
Athygli er vakin á því að allar eldri umsóknir
eru hér með fallnar úr gildi og ber því aö
endurnýja þær.
Skipulagsskilmálar liggja frammi á skrifstofu
borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, þar
sem jafnframt er tekið á móti umsóknum.
Borgarstjórinn í Reykjavík
Hjá lögreglunni
í Kópavogi eru í óskilum mörg reiöhjól, svo og fatnaöur, lyklar,
gleraugu og aörir smáhlutir.
Þeir, sem kynnu að hafa tapaö slíkum munum, eru vlnsamlegast
beönir aö koma á lögreglustööina, aö Auöbrekku 57, fyrir 10. júní nk.
og athuga hvort þeir eigi muni þessa en opinbert uppboö veröur
haldiö, eftir þann tíma, á þelm óskilamunum sem enginn getur
sannaö eignarrétt slnn á.
Lögreglan í Kópavogt.
Mosfellssveit
Sundnámskeið
Haldið verður í Varmárlaug í júní sundnám-
skeið fyrir börn fædd 1974 og eldri. Sund-
námskeiöiö hefst mánudaginn 2. júní kl. 9.30.
Upplýsingar og innritun á skrifstofu Mosfells-
hrepps, sími 66218.
Varmárlaug
Sumarnámskeið í þýsku
í Suður-Þýskalandi
Hér býöst skólafólki jafnt sem fullorönum gott taekifæri til aö sameina
nám og sumarfrí í mjög fögru umhverfi í Sumarskóla Sonnenhof í
Obereggenen/Markgreifalandi.
4 vikna némskeiö í júní, júli og égúst (Júni bókun lokuó) 15
kennslustundir á viku. Sérstök áhersla lögö á talþjálfun. Vikulegar
skoöunarferöir. Fæöi og húsnæöi á staönum. Sundlaug, stór garöur,
sólsvalir. Flogiö til Frankfurt, móttaka á flugvelllnum.
Upplýsingar á íslandi í síma 91-53438.
Keflavík — Keflavík
Tilboð óskast í húseignina aö Vatnsnesvegi
29, Keflavík ásamt lóö þar sem Bílasprautun
Suðurnesja er til húsa.
Tilboðum sé skilað til Leifs S. Einarssonar,
Baldursgötu 12, Keflavík fyrir 8. júní 1980.
Réttur áskilinn til að taka hvaöa tilboði sem
er, eða hafna öllum.
Höfðahreppur
Skagaströnd
Útboð -
Bygging leiguíbúða
Skilafrestur er framlengdur á áður auglýstu
útboði á byggingu fjölbýlishúsa með 4
íbúðum við Túnbraut 9, Skagaströnd.
Útboðsgögn eru afhent gegn 50.000 kr.
skilatryggingu á skrifstofu sveitarstjóra
Höfðahrepps s. 95-4707 og á Teiknistofunni
Þverholti Mosfellssveit s. 66110 og 66999.
Verðlagsgrundvöllur tilboða skal vera 19.
maí 1980.
Tilboðin veröa opnuö miövikudaginn 18. júní
1980 kl. 11.00 f.h. á báðum ofangreindum
stöðum samtímis aö viöstöddum þeim bjóð-
endum sem þess kunna að óska.
Framkvæmdanefndin
Til sölu
3V2 tonna trilla með 22ja ha Saab-vél,
rafmagnsfærarúllum og vökvaspili.
Uppl. í síma 96-33117.
Söluturn
Til sölu mjög góöur söluturn í fullum rekstri.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. júní nk. merkt:
„Góð velta — 6143“.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
9
ÞL' Al'OLYSIR I M ALLT
LAND ÞEGAR ÞL' ALG-
LÝSIR I MORGLNBLADINl