Morgunblaðið - 31.05.1980, Page 30

Morgunblaðið - 31.05.1980, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1980 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 1. júni 8.00 Morgunandakt Séra Pótur SijíurKclrsson vigslubiskup ílytur ritning- arorð og ha*n. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurírcgnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlóg. Hljómsveit Gunnars Hahns leikur sænska þjoðdansa. 9.00 Morguntónleikar. a. Pastoralsinfónía í F-dúr eftir Christian Cannabich. Archiv-kammersveitin leik- ur; Wolfgang Hofman stj. b. Flugeldasvítan eftir Georg Friedrich Hánde. Enska kammersveitin leik* ur; Karl Richter stj. c .Sembalkonsert í A-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Karl Richter leikur með Bach-hljómsveitinni í Múnchen. d. Hljómsveitarsvíta í fís- moll eftir Georg Friedrich Telemann. Kammersveitin í Amsterdam leikur; André Rieu stj. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar piamV- leikara. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Biskup íslands. herra Sigur- bjórn Einarsson, prédikar og minnist drukknaðra sjó- manna. Séra bórir Stephen- sen þjónar fyrir altari. Org- anleikari: Marteinn H. Frið- riksson. Einsöngvari: Garð- ar Cortes. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TUkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Spaugað í ísrael. Róbert Arnfinnsson leikari les kímnisogur eftir Efraim Kishon í þýðingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur. 14.00 Frá útisamkomu sjó- mannadagsins í Nauthóls- vik. a. Ávörp flytja: ólafur Jó- hannesson utanríkisráð- herra, fulltrúi ríkisstjórnar- innar, ólafur Björnsson út- gerðarmaður í Keflavik. full- trúi útvegsmanna. og Björn Þorfinnsson skipstjóri í Reykjavik, fulltrúi sjó- manna. b. Garðar Þorsteinsson rit- ari Sjómannadagsráðs af- hendir öldruðum sjómönnum heiðursmerki sjómannadags- ins. c. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur undir stjórn Þorvalds Steingrímssonar. — Anton Nikulásson kynnir atriðin. 15.00 Kveðjulög skiphafna. Margrét Guðmundsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir lesa kveðjur og kynna lögin — (framh. kveðjulaga verður kl. 22.35). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudagsþáttur i umsjá Árna Johnsen og ólafs Geirssonar blaðamanna. I þessum fyrsta þætti þeirra félaga verður m.a. rætt um miðbæinn i Reykjavík. , 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. örvar Kristjánsson og félag- ar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Innanborðs og utan. Dagskrárþáttur i samantekt Guðmundar Hallvarðssonar. M.a. rætt við nýútskrifaða nemendur Vélskólans og Stýrimannaskólans. farið á kvöldvöku á Hrafnistu og talað við Gylfa Ægisson. 20.30 Frá listahátið i Reykjavik: Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói; — fyrra hluta efnisskrár útvarpað beint. Stjórnandi: Rafael Frubeck de Burgos frá Spáni. Einleikari: Göran Söllscher gitarleikari frá Svíþjóið. a. „Oracion del torero“ eftir Joaquin Turina. b. Conciertio de Aranjuez eftir Joaquin Rodrigo. — Kynnir: Baldur Pálmason. 21.05 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum siðari. Þorbjörn Guðmundss4>n les frásögu eftir Steinunni Þ. Guðmundsdóttur. 21.25 Lúðraþytur. Oppergárd skólahljómsveitin frá Noregi leikur í útvarpssal. Stjórn- andúErik Björnheim. Ein- leikari: Kristin Hágensen. 21.50 Kvöldsagan: lslandsfór 1780. Kjartan Ragnars sendiráð- unautur les þriðja og siðasta hluta þýðingar sinnar á ferðaþáttum eftir Jens Christian Mohr. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kveðjulög skipshafna og danslög. (23.45 Fréttir). Sigrún Sig- urðardóttir og Margrét Guð- mundsdóttir lesa kveðjur og kynna lógin með þeim (framh. frá miðdegisþætti). Að öðru leyti leikin danslög af plötum. 01.00 Dagskrárlok. A1hNUD4GUR 2. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Örn- ólfsson leikfimikennari leið- beinir og Magnús Pétursson pianóleikari aðstoðar. 7.20 Bæn. Séra Birgir Ás- geirsson flytur. 7.Í5 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. .15 Veðurfr. Forustugr. lands- málablaða (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir held- ur áfram að lesa söguna „Tuma og trítlana ósýni- Iegu“ eftir Hilde Heisinger í þýðingu Júníusar Kristins- sonar (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri. Rætt við Hákon Sigur- grimsson framkvæmdastjóra Stéttarsambands bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur Sinfóniu nr. 4 í G-dúr op. 88 eftir Antonín Dvorák; George Szell stj./ Tékkneska kamm- ersveitin leikur Serenöðu í Es-dúr fyrir strengjasveit op. 6 eftir Josef Suk; Josef Vlach stj./ Sinfóniuhljóm- sveit franska útvarpsins leikur Sinfóniu nr. 1 í Es-dúr op. 2 eftir Camille Saint- Saéns; Jean Martinon stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Leikin létt- klassísk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar i Eboli’* eftir Carlo Levi. Jón óskar les þýðingu sina (19). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Adrian Ruiz leikur Píanó- sónötu í fls-moll op. 184 eftir Joseph Rheinberger/ Leo Berlin og Lars Sellergren leika Fiðlusónötu nr. 2 i e-moll op. 24 eftir Emil Sjögren. 17.20 Sagan „Vinur minn Tal- ejtin“ eftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson les þýð- ingu sína (11). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Einar Tjörvi Eliasson yfir- verkfræðingur talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jórunn Sig- urðardóttir og Árni Guð- mundsson. 20.40 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45^ Útvarpssagan: „Sidd- harta“ eftir Hermann Hesse Haraldur ólafsson les þýð- ingu sína (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Sálarlif hópa Rsra Pétursson læknir flytur erindi. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands i Há- skólabíói 22. f.m. Sinfónía nr. 4 í e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. Stjórnandi: Gilbert Levine frá Bandaríkjunum — Jón Múli Árnason kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 3. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekning frá deginum áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir held- ur áfram að lesa söguna „Tuma og trítlana ósýni- legu“ eftir Hilde Heisinger í þýðingu Júníusar Kristins- sonar (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. þar sem gerð verður lítil samantekt um vorið og gróðurinn i bundnu máli og óbundnu. — svo og söng. 11.00 Sjávarútvegur og sigiing- ar. Umsjónarmaður: Ingólf- ur Arnarson. 11.15 Morguntónleikar. Hallé-hljómsveitin leikur „Dónárvalsinn“ op. 314 eftir Johann Strauss; Sir John Barhirolli stj./ Gottlob Frick syngur með kór og hljóm- sveit atriði úr óperum eftir OttoNicolai og Albert Lortz- ing/ Sinfóníuhljómsveit Berlínarútvarpsins leikur balletttónlist úr óperunni „Faust“ eftir Charles Goun- od; Ferenc Fricsay stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar i Eboli“ eftir Carlo Levi. Jón óskar les þýðingu sína (20). 15.00 Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólik hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Katia og Mariile Labéque leika Svítu nr. 2 fyrir tvö píanó op. 17 eftir Sergej Rakhmaninoff/ Leonid Kog- an og Sinfóniuhljómsveitin i Boston leika Fiðlukonsert eftir Aram Katsjatúrjan; Pierre Monteux stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Tal- ejtin“ eftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson lýkur lestri þýðingar sinnar (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. Tilkynn- ingar. 20.00 Kórsöngur: Stúlknakór danska útvarpsins syngur. Kvartett Pouls Schönne- manns leikur með. Stjórnandi: Tage Mortensen. a. „Árets gang i digt og sang“, dönsk lög um árstíð- irnar í útsetningu söngstjór- ans. b. Nokkrir enskir magdígal- ar frá 1965 eftir Lennon og McCartney í útsetningu Pouls Schönnemanns. 20.30 Umhverfis Hengil Þriðji og siðasti þáttur: Grímsnes. Hveragerði og Hellisheiði. Kristján Sæ- mundsson jarðfræðingur segir frá leiðinni. Umsjón: Tómas Einarsson. 21.00 Listahátið i Reykjavik 1980: Útvarp frá Háskóla- biói. Alicia de Larrocha pianó- leikari frá Spáni leikur: a. Sjö bagatellur eftir Lud- wig van Beethoven — og b. Enska svitu i a-moll eftir Johann Sebastian Bach. 21.45 Útvarpssagan: „Sidd- harta“ eftir Hermann Hesse Haraldur ólafsson les þýð- ingu sina (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum. Áskell Másson kynnir tónlist frá Bali; — þriðji hluti. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Kápa trúvillingsins" Der Mantel des Ketzers eftir Bertold Brecht. Helene Weigel les söguna og nokkur ljóð að auki. 23.30 Einleikur á pianó: Wil- helm Kempff leikur. „Draumsjónir" eftir Schu- mann og „Bátssöng" eftir Liszt. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 44IÐMIKUDKGUR 4. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir lýk- ur lestri sögunnar um „Tuma og tritlana ósýni- legu“ eftir Ililde Heisinger í þýðingu Júniusar Kristins- sonar (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. Tónleikar. 10.25 Kirkjutónlist. a. Jörgen Ernst Hansen leik- ur tvö orgelverk eftir Jo- hann Pachelbel. „Chaconnu i í-moll" og „Um Hann. sem ríkir himnum á". b. Johannes Hoeflin og Norður-þýzka söngsveitin syngja „Sjá. morgunstjarn- an hlikar blið" eftir Johann Kuhau með Archiv-kamm- ersveitinni. Gottfried Wolt- ers stj. 11.00 Morguntónleikar. Sinfóniuhljómsvcit íslands leikur Svítu nr. 2 eftir Skúla stj./ Fílharmoníusveitin í ans“. balloðu fyrir hljóm- sveit eftir Leor Janácek; Jiri Waldhans stj./ Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 6 í e-moll eftir Vaughan Williams: André Previn stj. kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum. þ.á m. léttklassísk. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur Carlo Levi. Jón óskar les þýðingu sína (21). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkvnningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Hljómsveit Ríkisútvarpsins ir Helga Pálsson; Hans Ant- olitsh stj./ Sinfóníuhljóm- sveit danska útvarpsins leik- ur Sinfóníu nr. 1 i g-moll op. 7 eftir Carl Nielsen. 17.20 Litli barnatíminn. Oddfríður Steindórsdóttir stjórnar. Meðal efnis er lest- ur Sigrúnar Ingþórsdóttur á sögunni „Fyrstu nóttunni að heiman" eftir Myru Berry Brown í þýðingu Þorsteins frá Hamri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur í útvarpssal: Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Torelli, Gluck, Giordani, Schubert og Brahms. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó. 20.00 Borgarbörn verða bænd- ur Valgerður Jónsdóttir ræðir við húsráðendur á Bakka í Kaldrananeshreppi. 20.30 Misræmur Tónlistarþáttur í umsjá Ástráðs Haraldssonar og Þarvarðs Árnasonar. 21.30 Syrpa af lögum eftir Sigfús Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Páll P. Pálsson stj. 21.45 Útvarpssagan: „Sidd- harta“ eftir Hermann Hesse. Haraldur ólafsson les þýð- ingu sína. sögulok (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Pianóleikur i útvarpssal: Georg Hadjinikos frá Grikk- landi leikur. a. Sextán smálög eftir Yann- is Konstantinidis og b. Fimmtán litil tilbrigði eftir Nikos Skalkottas. 23.00 Pistill frá Þýzkalandi. Vilborg Bickel-ísleifsdóttir segir frá sambandsrikinu Hessen. 23.25 Frá vísnatónleikum Bar- böru Helsingius í Norræna húsinu í des. f. á. — Hjalti Jón Sveinsson kynnir söng- konuna og nokkur lög valin úr efnisskrá hennar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIM41TUDKGUR 5. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Heiðdís Norðfjörð byrjar lestur sögu sinnar „Stráks- ins með pottlokið". 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Michel Piguet og Martha Gmúnder leika Divertimento nr. 6 í C-moll fyrir blokk- flautu og semhal eftir Gio- vanni Battista Bononcini/ Alexander Lagoya og And- rew Dawes leika Sónötu concertala fyrir gítar og fiðlu eftir Niccolo Paganini/ Karl Stumpf og Kammer- sveitin í Prag leika Víólu- konsert d'amore eftir Anton- io Vivaldi: Jindrich Rohan stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Ármannsson. Talað við Gísla Benediktsson skrifstofustjóra iðnlána- sjóðs. 11.15 Tónleikar. Stuyvesant'-kvartettinn leik- ur strengjakvartett í D-dúr eftir Karl Ditters von Ditt- ersdorf/ Peter Serkin. Alex- ander Schneider. Michael Tree og David Soyer leika Píanókvartett nr. 2 í Es-dúr (K493) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar í Eboli" eítir Carlo Levi. Jón óskar les þýðingu sina (22). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Einsöngvarakórinn syngur islenzk þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirssonar með félög- um i Sinfóníuhljómsveit íslands: Jón Ásgeirsson stj./ Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins leikur „Kaup- manninn i Feneyjum" leik- hústónlist eftir Gösta Ny- ström/ Sinfóniuhljómsveitin í San Francisco leikur „Protée“, sinfóniska svitu eftir Darius Milhaud; Pierre Monteaux stj. 17.20 Tónhornið Guðrún Birna Ilannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mái Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Guðrún Á. Símonar syngur íslenzk lög. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. „Enginn kenndi mér eins og þú“ Kristín Tómasdóttir kennari les fyrsta hluta frá- sögu eftir Torfa Þorsteins- son i Haga i Hornafirði, sem minnist móður sinnar, Ragnhildur Guðmundsdótt- ur. suðrænum geim.“ Úlfar Þorsteinsson les kvæði eftir Steingrím Thorsteinsson. d. Frá Hákarla-Jörundi. Bjarni Th. Rögnvaldsson les kafla úr bókinni „Hákarla- legur og hákarlamenn" eftir Theódór Friðriksson. e. Kórsöngur: Árnesingakór- inn í Reykjavik syngur. Söngstjóri: Þuriður Pálsdótt- ir. Pianóleikari: Jónina Gisladóttir. 21.00 Frá listahátið i Reykjavik: Tónleikar Görans Söllschers gítarleikara frá Svíþjóð. Á fyrri hluta eínisskrár. sem útvarpað verður beint. eru verk eftir írska tónskáldið John Dowland. 21.35 Leikrit: „Ég vil ekki deyja í þögn" eftir Martin Stephan Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Brynja Bene- diktsdóttir. Persónur og leikendur: Klara starfs- stúlka í prentsmiðju/ Auður Guömundsdóttir. Pétur prentari/ Hákon Waage. Wullstein prentari/ Bessi Bjarnason, afgreiðslu- maður/ Þórir Steingrims- son, Anita Edda Björgvins- dóttir, Eiríkur/ Guðmundur Pálsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Að vestan. Umsjón: Finnbogi Herma- nnsson kennari á Núpi í Dýrafirði. 23.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. FÖSTUDtkGUR 6. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekning frá deginum áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiðdís Norðfjörð heldur áfram að lesa sögu sina „Strákinn með pottlokið" (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 „Ég man það enn" Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Aðalefni: „Staldrað við í Edinborg“, brot úr feröaminningum Önnu Jóns- dóttur frá Moldnúpi. 11.00 Morguntónleikar. Biásarasveit Lundúna leikur Serenöðu í c-moll (K388) eftir Mozart; Jach Brymer stj./Emil Gilels og hljóm- sveitin Filharmónía leika Píanókonsert nr. 4 í G-dúr eftir Beethoven: Leopold Ludwig stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Kristur nam staðar I Eboli" eftir Carlo Levi Jón óskar les þýðingu sina (23). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Andrés Kolbeinsson. Egill Jónsson og Wilhelm Lanzky- Otto leika Trío fyrir óbó. klarinettu og horn eftir Jón Nordal/Hermann Prey syng- ur Ballöður eftir Carl Loewe/Ronald Turini og Orford-strengjakvartettinn leika Pianókvintett í Es-dúr op. 44 eftir Robert Schu- mann. 17.20 Litli barnatíminn. Nanna Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar barnatima á Akur- eyri. Hún segir frá því helzta. sem þar er ha*gt að gera. fer með barnaljóð eftir Kristján frá Djúpalæk og les fyrsta hluta þjóðsögunnar um Sigriði Eyjafjarðarsól. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 .Úlfatónar" Njörður P. Njarðvík kynnir irsku þjóðlagasöngvarana „The Wolf Tones", sem koma fram á listahátið í Reykjavik. 20.45 Fórnarlömb frægðarinn- ar. A1hNUD4GUR 2. júni 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Tommi og Jenni. 20.40 Íþróttlr Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.15 Tilhugalíf (Village Wooing) Ung kona úr fámennu byggðarlagi fer i hnattsigl- ingu og hittir þar rithöf- und sem skrifar ferðasög- ur. Ilún reynir að kynnast honum en fær dræmar und- irtektir. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.10 Ástandið á Kúbu (Cuba Refugees) Ný bresk heimildamynd frá Kúbu. Landið er efnahagslega mjög háð Sovétrikjunum. og mörgum finnst þjóðlifið svo illbærilegt að þeir vilja fyrir hvern mun komast úr landi. Engu að siður hafa margvíslegar framfarir orðið á liðnum árum, og Fidel Castro nýtur ennþá töluverðrar hylli. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 3. júni 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Tommi og Jenni. 20.40Dýrðardagar kvikmynd- anna Fjórði þáttur. Vestrarnir. Þýðandi Jón O. Edwaid. 21.10 óvænt endaiok. Tólfti og siðasti þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.40 Umheimurinn Þáttur um erlenda viöburði og málefni. Umsjónarmaður Bogi Ág- ústsson. 22.40 Dagskrárlok. A4IÐMIKUDKGUR 4. júni 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Vaka Þátturinn fjallar að þessu sinni um Listahátið. Umsjón Magdalcna Schram. Stjórn upptöku Andrés Indrióason. 21.20 Millivita Fjórði þáttur. Efni þriðja þáttar: Meðan nasistar brjótast til valda i Þýskalandi og stéttaátök geisa i Austur- ríki halda þeir Eyjólfur og Karl Martin marxiska les- hringi með öðrum félögum við misjafnar undirtektir. Þeir koma á fót leikhóp og hyggjast nýta leiksviðið i baráttu sinni. Lillan flytur til inga sem sendur er sem fulltrúi á landsþing Vcrka- mannaflokksins og styður þar sjónarmið meirihlut- ans. Karl Martin og Mai fella hugi saman. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.30 Svefns er þörf (Sleep) Hvers vegna er svefninn svo nauðsynlegur. og hvers vegna þjást margir af svefnleysi og svefntruflun- um? Visindamenn hafa lengi rannsakað svefnþörf- ina. og þessi kanadíska heimildamynd greinir frá ýmsum niðurstöðum þeirra. Popptónlistarmenn. sem dóu ungir af eiturlyfjanotkun. Jimi Hendrix, Janis Joplin og Brian Jones. Umsjón: Árni Blandon. Lesari með honum: Guðbjörg Þórisdótt- ir. Áð»r útv 1. f.m. 21.30 Að hætta að vera matar- gat. Þáttur um megrunarklúbb- inn Linuna. Ingvi Hrafn Jónsson talar við Ilelgu Jónsdóttur stofnanda Linunnar og klúbbfélaga. sem hafa lagt af frá tveimur upp í 58 kilógrömm. — Áður útv. 23. apríl í vor. 22.00 Pianóleikur Jan Henrik Kayser leikur pianólög eftir Halfdan Kjer- ulf. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Þáttur Sig- urðar málara" eftir Lárus Sigurbjörnsson. Sigurður Eyþórsson byrjar lesturinn. 23.00 Djassþáttur. í umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. Þuíur Katrín Árnadóttir. 23.00 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 6. júni 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Timinn og vatnið. Myndskreytt Ijóð eftir Stein Steinarr. Baldvin Halldórsson leik- ari les. Ljósmyndir Páll Stefáns- son. Tónlist eftir Eyþór Þorláksson, sem flytur ásamt Gunnari Gunnars- syni. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 21.00 Óþrjótandi eldsneyti (Forever Fuel). Oliuforði jarðarinnar gengur óðum til þurrðar, og senn vcrður þörf á nýju eldsneyti fyrir bifreiðar, flugvélar og önnur farar- tæki. Visindamenn hafa gert itarlegar rannsóknir á vetni til slikra nota, og ýmislegt bendir til að það sé framtiðarlausnin. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.50 Dauði prinsessu (Death of a Princess) Sumarið 1977 var prins- essa tekin af lifi i höfuð- borg Saudi-Arabiu ásamt elskhuga sínum. Breskur fréttamaður tekur að sér að grafast fyrir um fortíð prinsessunnar og aðdrag- anda hörmulegra endaloka hennar. Þýðandi óskar Ingimars- son. 23.40 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 7. júni. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone í nýjum ævintýrum. Teiknimyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sheiley Nýr gamanmyndaflokkur í sjö þáttum. Shelley er vel menntaður letingi, sem kærir sig ekki um um að komast áfram í lifinu. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.05 Hjartardýrin á Rhum (The Red Dcer or Rhum). Lifsbarátta hjartanna á skosku eynni Rhum er býsna hörð á stundum. Æðsta kcppikcfli tarfanna er að auka kyn sitt. en ekki eru allir útvaldir þótt kall- aðir séu, og myndin sýnir að þcir snjöllu spjara sig, ekki síður en i mannheim- um. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.55 Hringiö í sima 777 s/h (Call Northside 777). Bandarisk biómynd frá 1948. Leikstjóri Henry Hatha- way. Aðalhlutverk James Ste- wart. Lee J. Cobb og Helen Walker. Tveir ungir menn eru dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir morð á lögreglu- manni. Mörgum árum síðar tekur hlaðamaður frá Chicago málið upp aftur til að sanna sakleysi þeirra. Myndin byggir á sannsögu- legum atburðum. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.