Morgunblaðið - 31.05.1980, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MAÍ1980
43
Ráðstefna
fyrir
hjúkrunar-
fræðinga
RÁÐSTEFNA fyrir hjúkrunar-
fræðinga verður haldin í Norræna
húsinu 2. og 3. júní og verður þar
fjallað um börn og unglinga.
Ráðstefnustjóri verður Þórunn
Pálsdóttir hjúkrunarforstjóri,
Eiður Guðnason alþingismaður
setur ráðstefnuna, þar sem flutt
verða níu erindi og umræðuhópar
starfa.
2 sölur
í Hull
SÚLAN EA seldi 56,1 tonn af
ísfiski í Hull í gær og fengust 26,9
milljónir króna fyrir aflann, með-
alverð 479 krónur. Albert GK seldi
einnig í Hull, 65,4 tonn fyrir 31,2
milljónir, meðalverð 478 krónur.
Myndramm-
inn — nýtt
fyrirtæki
í Reykjavík
NÝLEGA hóf starfsemi sína á
Njálsgötu 86 í Reykjavík fyrirtæk-
ið Myndramminn. Tilgangur fyrir-
tækisins er innrömmun og
rammagerð.
Þar er boðið upp á úrval
rammalista, bæði innfluttra og
íslenskra, en einnig fást þar til-
búnir rammar af ýmsum stærðum
og gerðum.
Eigendur Myndrammans eru
Haflína Breiðfjörð og Ólafur Ól-
afsson.
Lindarbær
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD
Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar
Miöa- og borðapantanir eftir kl. 20, í sími 21971.
Opið frá 9—2.
Gömludansaklúbburinn Lindarbæ
€Wricfewí*|rI úUurinn
Dansaö í
Félagsheimili Hreyfils
í kvöld kl. 9—2. (Gengiö inn frá Grensásvegi.)
Fjórir félagar leika
Aögöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 8.
Sýning á
kirkjumunum
í gallerí Kirkjumunir í Kirkju-
stræti 10 stendur nú yfir sýning á
gluggaskreytingum, vefnaði, batík
og kirkjulegum munum. Flestir
eru munirnir unnir af Sigrúnu
Jónsdóttur. Sýningin er opin frá
klukkan 09 til 18, en frá klukkan
09 til 16 um helgar.
Leikhúskjallarinn
Hljómsveitin Thalía,
söngkona Anna
Vilhjálms.
Opiö til kl. 3.
Leikhúsgestir, byrjiö leik-
húsferöina hjá okkur.
Kvöldverður frá kl. 18.
Borðapantanir í síma 19636.
Spariklæönaöur.
Sýftútl
Opiö 10—3
Hljómsveitin
BRIMKL0
Diskótek
Grillbarinn opinn
uðe.
Staður hinna vandlátu
Opið 8-3.
DISCÓTEK Á
IIÍKm; W? iHI j W* !w j NEÐRI HÆÐ.
Fjöibreyttur mat- seöill að venju.
Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa borö- um eftir kl. 21.00.
Hljómsveitin Meyland.
Spariklæönaöur eingöngu leyföur.
Discótek og lifandi músik á fjórum hæðum.
Discótek og lifandi músik á fjórum hæðum
<£ iÁiubbunnn 3>
horgartúm 32 sími 3 53 55
í kvöld er það Klúbburinn sem er efstur á
blaði, rétt eins og aðra daga...
Á fjórðu hœðinni bjððum við að venju uppð frðbœra lifandi
fónlisí sem að pessu sinni verður framin af þeim köppum í
hljómsveitlnni START
Betri gallinn verður svo að vera með
í förum, ásamt með nafnskirteininu...
Lifandi tónlist ★ Lifandi tónlist ★ Lifar IC
s * HÓTEL BORG s mJ *
.2 7» Djass-kvartett
'O Guömundar Ingólfssonar leikur í kvöld kl. 21.00— C sO
23.30.
‘"V Kvartett skipa auk Guðmundar Ingólfs., þeir Pálmi •Q
mm <0 Gunnars, Guömundur Steingríms og Björn Thor- c
s oddsen. n
Borö veröa ekki tekin frá. □
Dansad á eftir til kl. 03 *
"35 Óskar Karlsson velur tónlistina í diskótekinu. 20
ára aldurstakmark — spariklæðnaður — per- .2
c sónuskilríki. c
Sunnudagskvöld: Hljómsveit Jóns Sigurössonar o
xi c <0 ásamt Hjördísi Geirs söngkonu. HÓTEL BORG, • mm ■a c
□ SÍMi 11440. (0 J
Lifandi tónlist ★ Lifandi tónlist ★ Lifan
Súlnasalur
Opið í kvöld
Bjarnason-
Kvöldverður framreiddur frá kl. 19.00.
Borðpantanir í síma 20221, eftir kl. 16.00.
Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl.
20.30. Dansað til kl. 2.30