Morgunblaðið - 17.06.1980, Side 6

Morgunblaðið - 17.06.1980, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÍJNÍ1980 í DAG er þriöjudagur 17. júní, LÝOVELDISDAGURINN, 169. dagur ársins 1980. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 09.34 og síödegisflóö kl. 21.52. Sólar- uppráös í Reykjavík kl. 02.55 og sólarlag kl. 24.03. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.29 og tungliö í suðri kl. 17.36. (Almanak Háskólans). Þetta er huggun mín í eymd minni, aö orö þitt lætur mig lífi haida. (Sálm. 119, 50.). LÁRÉTT: - I. lestar. 5. sérhljófr ar, 6. skammaói. 9. verkur, 10. bókstafur, 11. fornafn. 12. Kubha. 13. hiti, 15. tólf. 17. duxleirri. LÓÐRÉTT: — 1. kauptún. 2. eim. 3. stúlka, 1. illar, 7. stertur, 8. álit, 12. kindin, 14. dýr, 16. Kreinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1. fjandi, 5. ró, 6. eldinn. 9. óra. 10. nál. 11. Ká. 13. Keun. 15. maur. 17. urrar. LOÐRÉTT: — 1. freirnum. 2. jól, 3. nýir. 4. inn. 7. dólirur, 8. naKK. 12. ánar. 14. err, 16. au. | HEIMILI8PÝR ÞE7TTA er heimiliskötturinn frá Engjaseli 87 í Breiðholts- hverfi, en hann týndist fyrir nokkrum dögum. — Hann er tvílitur, svartur og hvítur, ómerktur. — Á heimilinu að Engjaseli 87 er síminn 73120. | FRÉTTIR __________ | HITINN mun ekki breyt- ast mikið, sagði Veðurstof- an í gærmorgun, en hér í Reykjavík hafði hitastigið farið niður i 8 stig í fyrrinótt. Minnstur hiti á landinu var fjögur stig. Mest hafði rignt austur á Dalatanga. 9 miliim., en eitthvað minna á Staðar- óli. DAG, 17. júni er, þjóðhá- tiðardagur Islands. — Það þarf reyndar engum að segja, en í dag er einnig þjóðhátiðardagur V-býzka- lands. DIGRANESPRESTAKALL: Árleg sumarferð Digranes- safnaðar verður farin sunnu- daginn 22. júní. Lagt af stað frá safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg og haldið aust- ur að Mosfelli í Grímsnesi, þar sem sr. Ingólfur Ást- marsson messar. Komið verð- ur við á nokkrum stöðum á leiðinni svo sem Skálholti, Gullfossi og Geysi — og ekið heim um Laugarvatn og Þingvelli. Nánari uppl. gefa Anna, sími 40436, Elín, sími 41845, eða Hrefna, sími 40999, fyrir n.k. miðvikudagskvöld. | frA höfninni ~| UM HELGINA kom Helga- fell til Reykjavíkurhafnar að utan og hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson hélt í leið- angur. í gaermorgun kom togarinn Hjörleifur af veið- um og landaði aflanum, um 100 tonnum af karfa og ufsa. Þýzka eftirlitsskipið Merkatze kom í gærmorgun. í gær kom Mælifell af strönd- inni. Kljáfoss fór síðdegis á ströndina og Lagarfoss kom að utan í gærkvöldi. Bifröst var og væntanleg frá útlönd- um í gær. í dag eru Grundar- foss og Dettifoss væntanlegir að utan. Þá kemur lítið skemmtiferðaskip í fyrramál- ið, Estonia heitir það, og erl. leiguskip er væntanlegt til SÍS. Er að draga ský fyrir sólina rnína? Nei, nei, herra kafteinn, það er bara hallinn á frystiiönaðinum. Arnað HEILLA ÁTTRÆÐUR er í dag, 17. júní, Bótólfur Sveinsson bóndi að Breiðholti við Lauf- ásveg hér í Reykjavík. Hann er að heiman í dag. GUÐMUNDUR Hansson bankastarfsmaður, Hæðar- garði 2 hér í bænum er sextugur í dag, 17. júní. BÍÓIN Gamla Bfó: Byssur fyrir San Sebasti- an, sýnd 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó: Hörkutólin, sýnd 5, 7 og 9. Stjörnubíó: Kalifornía suit, sýnd 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó: Til móts við gullskipið, sýnd 5, 7 og 9. Ilafnarbíó: Undir urðarmána, sýnd 5, 7, 9.10 og 11.15. Tónabfó: öllum brögðum beitt, sýnd 5, 7.15 og 9.20. Nýja Bíó: Kona á lausu, sýnd 5, 7.15 9 og 11. Bæjarbfó: :Þrumugnýr, sýnd 5 og 9. Hafnarfjarðarbfó: Kjarnaleiðslan til Kína, sýnd kl. 9. Regnboginn: Papillon, sýnd 3, 6 og 9. Nýliðarnir, sýnd 3, 6 og 9. Þryms- kviða og Mörg eru dags augu, sýnd 3, 5, 7, 9 pg 11. Konbrauð Jarl og ég, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. LaugaráHbfó: The Shooting, sýnd 5, 9 og 11. Delta klíkan, sýnd kl. 7. Borgarbfó: Gengið, sýnd 5, 7, 9.10 og 11.15. PioNu&m KVÖLl) N/ETUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavik dagana 13. júní til 19. júni. að báðum dögum meðtoldum. verður sem hér segir: í LAUGAR- NESAPÓTEKI. En auk þess er INGÓLFS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardógum og helgidogum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá ki. 14 — 16 sfmi 21230. Göng'ideild er lokuð á helgidógum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aA eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fóstudogum til klukkan 8 árd. Á mánudogum er L.EKNAVAKT i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og laknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er i HEILSUVERNDARSTÖDINNI á laugardogum og helgidögum kl. 17 — 18. ÓN/EMISADGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HKILSllVKRNDARSTÖO RKYKJAVlKUR á mánudrtKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtnk áhuxafólks um áfrnKÍsvandamálió: Sáluhjálp i viólnKum: Kvnldsimi alla daxa 81515 (rá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA víó skriðvnllinn I Vlóidal. Opió mánudaKa — fnstudaKa kl. 10—12 ok 14 — 16. Simi 76620. Reykjavík sími 10000. 0RÐ DAGSINS SÍKyufj<.róur9fr7|2717í^0 C IMgDAUHC HKIMSÓKNARTlMAR. DtnmnSnUD LANDSPITAUNN: alla daKa kl. í . til kl. 16 uk kl. 19 fil kl. 19.30 til kl. 20. B.ARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LAN'IA KOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 uk k! 19:ilkl 19.30. — BORGARSPlTALINN: Mánudaaa tií fnstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardóKum uk sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARHÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRKNSÁSDKILD: Mánudaaa til fnstudaKa kl. 16 — 19.30 — f.auKardaKa nK sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — HKILSUVKRNDARSTÖÐIN: Kl. 14 fil kl. 19. - IIVÍTABANDIÐ: Mánudaaa til fnstudaaa kl. 1» til kl. 19.30. Á sunnudnKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - F/KDINGARHKIMILI RKYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLKPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FLÓKADKILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSILKLID: Kftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdóKum. — VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 OK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÖEM f-ðNDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahus öV/iri inu við Ilverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fostudaga kl. 9—19, — Otlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a. sfmi 27155. Eftið lokun skiptihorðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814. Opið mánud - fóstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum hókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10 — 12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um horgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mán-dogum og miðvikudogum kl. 14 — 22. Þriðjudaga. fimmtudaga og fostudaga kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu dag til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning opin aila daga. nema laugardaga. frá kl. 13.30 til 16. Aðgangur er ókeypis. S/EDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. T/EKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. CIIUnCTAniDUID laugardalslaug* ounuo I AUInrlln IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20 til 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudogum er opið kí. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum frá kl. 20. VESTIJRB.ÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20 — 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufuhaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. VAKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að íá aðstoð borgarstarfs- manna. „KONUNGURINN og drottn ingin lögðu af stað frá Kaup- mannahofn i gær áleiðis til Færeyja og íslands með herskip- inu „Niels Juel“. — Þau munu fyrst hafa viðkomu í Færeyjum og sigla þaðan áleiðis til fslands 22. júní n.k. Skipið mun koma til Reykjavikur árdegis 25. júni. Hér verða konungshjónin viðstödd Alþingis- hátiðina. Þau fara til Hvalfjarðar laugardaginn 28. júní, en koma aftur 1. júli til Reykjavikur og leggja af stað áleiðis heim til Danmerkur daginn eftir. Baron Blixen FÍneche verður með konunginum, sem gestur hans. Auk þess verða í fylgdarliðinu Schested hirðmær og Juel hirðmarskálkur.** í Mbl. fyrir 50 árum r N GENGISSKRÁNING Nr. 110 — 13. júní 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 461,00 462,10* 1 Sterlingtpund 1080,60 1083,20* 1 Kanadadollar 402,30 403,30* 100 Dantkarkrónur 8453,70 8473,80* 100 Noraksr krónur 9547,50 9570,30* 100 Seentkar krónur 11133,20 11159,80* 100 Finnsk mörk 12706,70 12737,00* 100 Franekir frankar 11271,40 11298,30* 100 Belg. frankar 1640,60 1644,50* 100 Sviaan. frankar 28562,60 28630,70* 100 Gyllini 23958,00 24015,20* 100 V.-þýzk mörk 26288,80 26351,50* 100 Lírur 55,57 55,70* 100 Austurr. Sch. 3688,00 3696,80* 100 Eecudoe 947,00 949,30* 100 Pesetar 658,60 660,10* 100 Yan 213,92 214,43* SDR (eérstök dráttarréttindi) 11/6 609,10 610,55* * Brayting frá afóuatu akráningu. V r N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 110 — 13. júnf 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 507,10 508,31* 1 Starlingapund 1188,66 1191,52* 1 Kanadadollar 442,53 443,52* 100 Danekar krónur 9299,07 9321,18* 100 Norekar krónur 10502,25 10527,33* 100 Saanekar krónur 12246,52 12275,78* 100 Finnsk mörk 13977,37 14010,70* 100 Franskir frankar 12388,54 12428,13* 100 Balg. frankar 1804,66 1808,95* 100 Sviaan. frankar 31418,66 31493,77* 100 Gyllini 26353,80 26416,72* 100 V.-þýzk mörk 28917,68 28986,65* 100 Llrur 61,13 61,27* 100 Austurr. Sch. 4056,80 4066,46* 100 Etcudoa 1041,70 1044,23* 100 Paaatar 724,46 726,11* 100 Yan 235,31 235,87* * Breyting fré síöuetu skréningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.