Morgunblaðið - 17.06.1980, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.06.1980, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ1980 31 Minningarathöfn MINNINGARATHÖFN um Bjarna M. Gíslason rithöf- und og kennara, hinn mikla baráttumann fyrir málstað Islands í handritamálinu, fer fram í Dómkirkjunni á morgun klukkan 13.30. Séra Þórir Stephensen dóm- kirkjuprestur les ritningar- orð og bæn. Séra Eiríkur J. Eiríksson á Þingvöllum flytur minningarræðu og Dómkórinn syngur undir stjórn dómorganistans Marteins H. Friðrikssonar. Meistaradeild í kjötiðnaði aði, en kjötiðnaður er nú sem kunnugt er lögvernduð atvinnu- Leiðrétting í Mbl. á föstudaginn var sagt, að Ólafur Ragnar Grímsson væri formaður framkvæmdastjórnar Alþýðubandalagsins. Það er ekki rétt. Formaður er Benedikt Dav- íðsson. Ólafur Ragnar er formaður þingflokks Alþýðubandalagsins, en fréttin í föstudagsblaðinu var um fund þingflokksins og fram- kvæmdastjórnarinnar um vanda frystihúsanna. grein. 2. Auka þekkingu og menntun nema og sveina innan F.I.K. 3. Annast upplýsingamiðlun og kynningu á kjötiðnaði gagnvart fjölmiðlum. 4. Annast samninga fyrir með- limi meistaradeildar, en meðlimir meistaradeildar eru undanþegnir verkföllum og vinnudeilum. í stjórn meistaradeildar voru kosnir eftirtaldir: Formaður, Kristján Kristjánsson hjá Kjöt- vinnslustöð Búrfells hf. Ritari, Jón Magnússon hjá Kjötiðnað- arstöð Sambandsins. Gjaldkeri, Thorvald K. Imsland hjá Kjöt- vinnslustöð Sláturfélags Suður- lands. BILFERJAN SMYRLL flytur fleira en fólk og bíla Frekari upplýsingar og vörumóttaka hjá afgreiðslu Ríkisskip á Seyðisfirði sími 97-2166 og hjá Ríkisskip í Reykjavík sími 28822. Vöruflutningar eru stöðugt vaxandi þáttur í starfsemi skipsins, enda tryggir gámanotkun, ásamt vörulyfturum við fermingu og losun um skutop betri og öruggari vöru- meðferð. Vikulegir viðkomustaðir skipsins eru: Seyðisfjörður, Þórshöfn í Færeyjum, Bergen í Noregi, Handstholm í Danmörku og Scrabster í Skotiandi. Þéttriðið net umboðsmanna um alla Evrópu tryggir góða þjónustu. The Wolfe Ton- es semja sjálfir mikið af lögum, sem mörg hafa náð efstu sæt- um á vinsæld- arlistum, ýmist í flutningi sjálfra þeirra eða ann- arra og margar plötur þeirra hafa orðið metsöluplötur. WOLFE TONES Bezti og vinsælasti þjóólagahópur íra um árabil í Laugardalshöll á morgun, miðvikudaginn 18. júní. Miöasala í Gimli v/Lækjargötu frá kl. 14.00 — 19.30. Sími 28088. Listahátíö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.