Morgunblaðið - 17.06.1980, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.06.1980, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ1980 21 fflorflunXiInftift niTBniira Völsungar eru efstir i Jr Lið Austra frá Eskifirði tap- Ármann — - Þróttur NK 2:1 aði 3—2 fyrir Haukum á heima- Austri — Haukar 2:3 veili sinum um helgina, er liðin K.A. - Fylkir 1:0 mættust i 2. deild. Austra tókst Selfoss — I.B.I. 3:2 þó að komast yfir i leiknum og Völsungur — Þór 1:2 leiddi 2—1, en Iiaukar jöfnuðu og skoruðu siðan sigurmarkið. Völsungur 4 3 0 1 5: 2 6 sem mörgum þótti frekar hæpið K.A. 3 2 1 0 5: 0 5 þar sem leikmaðurinn sem Í.B.Í. 4 2 1 1 9: 7 5 skoraði virtist rangstæður. Haukar 4 2 1 1 9: 9 5 Mörk Hauka i leiknum skoruðu Þór 2 2 0 0 5: 1 4 ólafur Jóhannesson og Lárus Fylkir 4 1 1 2 3: 4 3 Jónsson tvö. Bjarni Kristjáns- Selfoss 4 1 1 2 6: 8 3 son skoraði bæði mörk Austra. Ármann 4 1 1 2 5: 8 3 Staðan i 2. deild eftir leiki Þróttur NK 4 1 0 3 5:10 2 helgarinnar er nú þessi: Austri 3 0 0 3 3: 6 0 Jón hljóp á 3:43,9 Jón Diðriksson UMSB sýndi það á frjálsiþróttamóti i Brat- islava í Tékkóslóvakiu i fyrri viku að hann er kominn i gott form og líklegur til að slá íslandsmet sitt i 1500 metra hlaupi á næstunni. Jón hljóp á 3:43,9 mínútum i Bratislava, en met hans er 3:42,7 mínútur, sett i Koblenz í V-Þýzkalandi i fyrra. Daginn eftir 1500 hlaupið hljóp Jón 800 metra á 1:51,5 minútum. Tveimur dögum áður hljóp hann 1500 metra hlaup i Ostrava á 3:45,0 minútum. í samtali við Morgunblaðið sagði Jón að æfingar gengju vel, alit væri á réttri leið hjá sér í þeim efnum. Um siðustu helgi fór fram iþróttakeppni fatlaðra i ýmsum greinum i tengslum við iþróttahátið ÍSÍ sem hefst 26. júní. Meðal keppnisgreina var bogfimi. Á myndinni hér að ofan má sjá einn keppandann. einbeittan á svipinn og greinilega albúinn að senda örina beint i mark. Nánar verður greint frá mótinu á morgun. Ljósm. Gudjón Þorbjörn sigraöi Þorbjörn Kjærbo sigraði í Dunlop keppninni i golfi sem fram fór á Hólmsvelli i Leiru um helgina. Þorbjörn sem nú er á fimmtugasta og þriðja aldurs- ári sýndi snilldarleik og lék á 150 höggum (75—75). Mjög hörð keppni var á milli hans og Sveins Sigurbergssonar sem hafnaði i öðru sæti, lék á 152 höggum (73—79). í þriðja sæti varð Hilmar Björgvinsson, lék á 153 höggum. Hilmar jafnaði vallarmetið síðari dag keppn- innar er hann náði þeim frá- bæra árangri að leika 18 holur á 70 höggum. Vallarmetið átti Þorbjörn Kjærbo. Sigurður Sig- urðsson og óskar Sæmundsson urðu jafnir i fjórða sæti, léku á 154 höggum og Sigurður Pét- ursson lék á 155 höggum. Eins og sjá má var keppnin gífur- lega hörð og spennandi allt fram á siðustu holu. Keppni þessi gaf stig til landsliðs og eftir hana eru eftirtaldir kylf- ingar efstir, i landsliðsstigum. Sveinn Sigurbergsson 113.30. Hannes Eyvindsson 107,50, óskar Sæmundsson 77,30, Hilm- ar Björgvinsson 66,50, Þor- björn Kjærbo 61,00, Sigurður Pétursson 50,90, Geir Svansson 44,80, Sigurður Hafsteinsson 37,40. Gylfi Kristinsson 30,50 og loks Björgvin Þorsteinsson með 28,40. — ÞR. Tugþrautarmet Thompsons ekki langlíft — Vestur-Þjóöverjinn Guido Kratschmer endurbætti þaö rækilega um helgina • Lið Fram fékk á sig fyrsta mark sitt i 1. deild er liðið mætti Viking á sunnudagskvöldið. Og reyndar máttu Framarar þakka fyrir jafntefli i leiknum. Á myndinni má sjá hvar Vikingar gera harða hríð að marki Fram. Umm. KH»tinn Vestur Þjóðverjinn Guido Kratschmer setti um helgina nýtt og glæsilegt heimsmet í tugþraut á móti sem haldið var í Filderstadt í Vestur Þýska- landi. Kratschmer verður ekki meðal keppenda á Olympiuleik- unum i Moskvu og íyrir keppn- ina i Filderstadt iýsti hann þvi yfir, að hann ætlaði að sanna að hann væri betri en Bretinn Daley Thompson. Það kom á daginn, að Kratschmer safnaði saman 27 stigum meira heldur en Thompson er Bretinn setti heimsmet sitt fyrir skömmu. Fékk Kratschmer samtals 8.649 stig. en gamla metið hans Daley var 8.622 stig. Við skulum renna yfir árangur Kratschmers í einstökum grein- um. I svigunum fylgir árangur Daley Thompson í hverri grein. 100 metra hlaup, 10,58 (10,55). Langstökk, 7,80 metrar (7,72). Kúluvarp, 15,47 metrar (14,46). Hástökk, 2,00 metrar (2,11). 400 metra hlaup, 48,04 sekúndur (48,04). 110 metra grind, 13,92 sekúndur (14,37). Kringlukast, 45,52 metrar (42,98). Stangar- stökk, 4,60 metrar (4,90). Spjót- kast, 66,51 metrar (65,38). 1500 metra hlaup, 4:24,15 mínútur (4:25,5). Búið að velja þrjá lyftingamenn LYFTINGASAMBAND ís- lands hefur valið þrjá lyft- ingamenn á ólympíuleikana í Moskvu sem hefjast 19. júlí. Þeir eru Guömundur Sigurðsson, Gústaf Agnars- son og Birgir Borgþórsson. Fjórir lyftingamenn munu fara á leikana en enn er ekki ákveðið hver sá f jórði verður að sögn ólafs Sigurgeirsson- ar formanns Lyftingasam- bands íslands. Guðmundur náði olympíu- lágmarkinu í lyftingum Á LYFTINGAMÓTINU á Akureyri um síðustu helgi náði Guðmundur Helgason KR ólympiulágmarkinu í mílliþungavigt. Guðmundur sem er aðeins 18 ára gamall er mjög efnilegur lyftinga- maður og hefur verið í stöð- ugri sókn að undanförnu. Árangur hans var 140 kg i snörun og 170 kg í jafnhött- un, samaniagður árangur var þvi 310 kg. Guðmundur er sjötti lyftingamaðurinn sem nær ólympíulágmark- inu. — þr. Kristín KRISTÍN Þorvaldsdóttir NK varð sigurvegari á opna kvennamótinu í goifi sem haldið var i Grafarhoiti um helgina. Sló Kristin 88 högg. i öðru sæti varð Sigrún Ragnarsdóttir GR á 93 högg- um og Lóa Sigurbjörnsdóttir varð þriðja á 94 höggum. t keppninni með forgjöf varð Lóa hins vegar híut- skörpust með 72 högg nettó. önnur varð Kristín á 75 höggum. Jafnar með 77 högg urðu þær Steinunn Sæmundsdóttir skiðakona og Guðrún Eiriksdóttir. Hreppti Steinunn þriðja sæt- ið. Francis í Barcelona KNATTSPYRNUSNILL- INGURINN Trevor Francis dvelur nú um þessar mundir í Barcelona J>ar sem hann ræðir við forráðamenn fé- lagsins um hugsanleg skipti frá Forest. F.C. Barcelona hefur sýnt Francis mikinn áhuga en hvað verður er óvíst. Heimsmet PÓLSKA stúlkan Grazyna Robsztyn frá Póllandi setti nýtt heimsmet i 100 metra grindahlaupi um helgina. hljóp á 12,36 sek. Gamla metið var 12,38 sek. Þjóðhátíðar- mót í golfi ÞJÓÐHÁTÍÐARMÓT GR verður haldið á Grafarholts- vellinum i dag og hefst það klukkan 10.00. Þetta eru árviss mót og jafnan gengið undir nafninu fimmtu- dagsmót. Er það flutt til þriðjudags að þessu sinni vegna þess að 17. júni er á þriðjudegi en ekki fimmtu degi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.