Morgunblaðið - 17.06.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.06.1980, Blaðsíða 24
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ1980 j atvinna -» atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tanzanía Norska þróunarstofnunin (NORAD) er opin- ber stofnun, sem annast fjárhags- og tækni- aöstoö þróunarlöndum til handa. Síöan áriö 1976, hefur Tanzanía verið aö koma á fót fiskveiðimiðstöð með aöstoö frá Noregi. Miöstööin er staösett í Mbegani sem er u.þ.b. 50 km fyrir norðan Dar es Salaam. Ætlað er að lokiö veröi við aö koma miðstöðinni á fót áriö 1982, en þar veröur hægt aö þjálfa skipstjórnarmenn, vélamenn, frystivélamenn, bátasmiði, fiskverkunarfólk og sölumenn. Fimm norskir sérfræöingar starfa í fiskveiðimiðstöðinni. NORAD ber aö ráöa eftirfarandi starfsmenn. Yfirmann siglingamáladeildar Slarftviö: — Stjórnun og þátttaka í þjálfun og menntun skipstjórn- armanna fyrir fiskveiölflota. — Rekstur skólaskips og þjálfun um borö í því. — Þátttaka í almennum rekstrl miöstöövarlnnar. Haefni: — Jafngildi hæfni skírteinis fyrsta flokks skipstjórnarmanna samkvæmt brezkum lögum um kaupskipaflota. — Reynsla í atvinnufiskveiöum. — Þriggja ára þjálfunarstarfseml. Yfirmaður fiskverkunar- og markaðsdeildar Starfsviö: — Stjórnun og þátttaka í þjálfun og menntun nemenda á svlöi fiskverkunar- og markaösmála. — Rekstur fiskmóttökustöövar og stjórnun fiskverkunarstarfa í miöstööinni. Hæfni: — Þjálfun hjá fiskverkunarstofnun eöa ámóta fyrirtækl. — Viötæk reynsla í ámóta starfsemi og nokkur reynsla á kennslusviöi. sérfræðing Starfsvið: — Þátttaka í þjálfun og menntun á sviöl notkunar og meöhöndlunar velöarfæra — viöhald veiöarfæra. — Þátttaka í tilraunaveiöum. Haafni: — Fiskiskipstjóra eöa ámóta og viöeigandi reynsla. — Viötæk reynsla í starfsemi meö mismunandi tegundir veiöarfæra. — Helzt nokkur reynsla á kennslusviöi. Almennar upplýaingar um allar atööur: Tungumál: enska. Fjölskyldubátur í miöstööinni. Samningatfmabiheitt ár. Ráöningartimi: hiö fyrsta. Umaóknartími: hiö fyrsta. Góöfúslega hafið samband viö: Norwegian Agency for International Development (NORAD) personnel Division, Attention E. Ellefsen, NORAD Direktoratet for utviklingshjelp Oslo — Dep. Oslo 1, NORGE. Sími (02) 465840 eöa 461800 e. 173. Skrifstofutími kl. 8 f.h. — 3. e.h. mánud. — föstud. Óskum eftir aö ráöa rafvélavirkja Starfsreynsla æskileg. Volti hf. Noröurstíg 3A, Reykjavík, símar 16458 og 16088. Garðabær Óskum eftir að ráöa blaðbera í Hraunsholt (Ásana) og til afleysinga í einn mánuö í Hraunsholt (Fitjar). Sími 44146. Saumastörf Óskum eftir aö ráöa saumakonu til starfa strax, einnig vantar starfskraft við press- ingar, frágang og sniðningu. Uppl. á staönum. DÚKUR HE Skeifan 13, Reykjavík. Afgreiðslustarf í búsáhaldaverzlun er laust til umsóknar strax, sem sumarvinna. Góðir starfshæfileik- ar og reynsla í afgreiðslu nauösynleg. Umsóknir sendist á afgr. Morgunblaðsins, merkt: „A — 596“. St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunar- fræðingar Lausar stööur til umsóknar á hinum ýmsu deildum. Einnig vantar nú þegar eöa eftir samkomu- lagi hjúkrunarfræöinga í afleysingar yfir sumarmánuöina. Hlutavinna kemur til greina. Sjúkraliðar Lausar stööur til umsóknar nú þegar og einnig í sumarafleysingar. Sjúkraþjálfarar Lausar stööur til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi. Hlutavinna kemur til greina. Uppl. veittar milli kl. 11 — 13.30 á skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Viljum ráöa bílstjóra meö meirapróf og vélamann á Brotgröfu. Upplýsingar í símum 84322 og 42565 á kvöldin. Húsgögn — Afgreiðsla Húsgagnaverslunin Bláskógar óskar eftir að ráöa 'starfskraft til afgreiöslu og léttra skrifstofustarfa. Vinnutími kl. 1—6 e.h. Fram- tíðarvinna. Umsækjendur komi til viðtals í verslun vora næstu daga milli kl. 10—12. Húsgagnaverslunin Bláskógar h.f. Ármúla 8. Vinnurannsóknir — skipulagsstörf Viö leitum eftir manni til starfa fyrir einn af viðskiptavinum okkar í Reykjavík. Starfiö er fyrst og fremst fólgið í hagræð- ingar- og skipulagsmálum viö verklegar framkvæmdir ásamt viöhaldi hvetjandi launakerfa. Óskaö er eftir verkfræöingi, tæknifræöingi eöa manni meö haldgóða reynslu í viökom- andi störfum. Skriflegar umsóknir sendist sem allra fyrst til skrifstofu okkar, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar um starfið. Hannarr RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA Hötöabakka 9 - Reykjavík - Slmi 84311 Húsgagna- og trjávöruframleiðendur Framleiðslustjóri Trétæknir meö 10 ára starfsreynslu sem trésmiöur, nýkominn úr námi frá Noregi, óskar eftir framtíöarvinnu. Áhugasamir leggi nöfn sín til augld. Mbl. fyrir 24. júní merkt: „Lederskolen S.T.I.—597". Ritstjóri Staöa ritstjóra viö Stúdentablaðið er laust til umsóknar. Umsóknir sem greini menntun og fyrri störf skulu berast skrifstofu Stúdentaráðs, Stúd- entaheimilinu v/Hringbraut, (28699) fyrir kl. 12 á hádegi 23. júní 1980. Nánari uppl. veittar á skrifstofu S.H.Í. Starfskraftur óskast Óskum aö ráöa til frambúöar starfskraft til afgreiöslu og aöstoöarstarfa í radiodeild. Þarf aö hafa lokiö grunnskólaprófi. Umsækjendur hafi samband viö verkstjóra, miðvikudaginn 18. júní milli kl. 10 og 17. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Heimilistæki h/f, Sætúni 8. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til leigu er 2ja herb. kjallaraíbúö í vesturbænum frá 1. júlí, gegn húshjálp og hádegisverði fyrir fulloröna konu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Húshjálp — 4588“. Iðnfyrirtæki Til leigu eöa sölu ryrini»KÍ i ~CÍ^??ndsiönaöi 1 fullum rekstri. Gott leiguhúsnæöi. Góöar vélar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. júní merkt: „Kjöriö tækifæri — 4589“. EF ÞAÐERFRÉTT- £$. NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.