Morgunblaðið - 17.06.1980, Side 29

Morgunblaðið - 17.06.1980, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ1980 37 Kveðja frá Danmörku: Bjarni M. Gísla- son, rithöfundur Fæddur 4. apríl 1908. Dáinn 31. mars 1980. Bjarni M. Gíslason rithöfundur dó í Skanderborg-sjúkrahúsi á Jótlandi mánudaginn 31. mars sl. Hann kom til Kaupmannahafnar frá íslandi í júnímánuði árið 1934. Starfsmaður nokkur á skrifstofu félagsins Dansk-islandsk Sam- fund mælti með því að hann sækti um skólavist í Danebod-lýðhá- skóla á Als. Hann fylgdi því ráði og fór þangað. Veturinn 1934— 1935 var hann nemandi í skólan- um og bjó í tvö ár ýmist, i skólanum eða í grennd við hann. Næstu tvo vetur var hann nem- andi í lýðháskólanum í Askov. Sá sem þessar línur skrifar, Frá flestum heimshornum ber- ast bréf með óskum um pennavini á íslandi. í byrjun maí kom bréf frá 18 ára pilti í íran, sem hefur margvísleg áhugamál en heima- land hans hefur sem kunnugt er verið nær stanzlaust í heimsfrétt- unum í tæp tvö ár: Ahmad Hamid, P.O. Box 532, Abadan, íran. Bréfaskiptaklúbbur í Japan sendi línur og bað um að heimilis- fang klúbbsins yrði birt í penna- vinadálkum Mbl. ef íslendingar þessum suðursjóska skóla. Við urðum þá vinir og sú vinátta varð til þess að hann flutti til lýðhá- skólans í Ry í ágústmánuði 1936, en þá var svo málum háttað að ég hafði tekið við skólastjórn þar. í Árbók lýðháskólans árið 1936 skrifaði Bjarni grein sem hann nefndi Náttúruauðæfi íslands. Einnig birti hann þar kvæði sem ber heitið Danmörk. En árið 1933, skömmu áður en hann fór að heiman, hafði hann þegar gefið út ljóðabókina Ég ýti úr vör. Og það var hún sem gerði honum kleift að sigla til Danmerkur til þess að auka þekkingu sína og víkka sjónhringinn. Eitt af erindunum hljóðar þannig á dönsku: Danmark. JeK stirrer pá dÍK sem en farende íukI med sænkende vinKer. — Löft du min sjæi over böKenes kroner ok dine bl&nende sunde hjem mod de soÍKyldnr bjerxe hvor fra jeK kom. ok hvor min skönneste dröm cr födt, for uden den er jeK rodlös tidsel. Og í tveimur öðrum línum má lesa þetta: Drömmen er handlinKens moder ok spiren til aldád. Þessar síðustu línur eiga ein- mitt fágætlega vel við líf hans og starf. Hann missti foreldra sína á æskuárum og gerði sér þá þegar ljóst að hann ætlaði að verða rithöfundur og skáld. Ljóðabækur eftir hann komu út bæði á ís- lensku og dönsku. Meðal bóka hans í óbundnu máli má nefna: Glimt fra Nord, Island under Besættelsen og þriggja binda skáldsagan, De gyldne Tavl, sem að nokkru leyti er sjálfsævisaga. Mikilvægustu bækurnar á rit- höfundarferli hans urðu þó tví- mælalaust þær sem fjölluðu um handritamálið, einkum De is- landske Hándskrifter stadig aktu- elle (1954) og Danmark-Island, Historisk mellemværende og háandskriftsagen (1961). í formála síðast nefndu bókar- innar stendur þetta: “Bók þessi er hugsuð sem tilraun til að skýra handritamálð — sögulega og al- þýðlega." Bjami M. Gíslason var algjör- lega sjálfmenntaður maður, en með sínu einbeitta námi og rann- sóknum tókst honum að tileinka sér mjög trausta og yfirgrips- mikla þekkingu á sögu íslands og þá jafnframt sögu handritamáls- ins. Bækur hans urðu því rökfast og ríkulegt vopnabúr fyrir þá ráðherra, þjóðþingsmenn og aðra formælendur í Danmörku og á hinum Norðurlöndunum, sem tóku þátt í baráttunni fyrir því að handritin yrðu send aftur til sinna réttu heimkynna, íslands. í þessu máli stóðu dönsku lýðháskólarnir og allir norrænir lýðháskólar ein- huga við hlið hans. Sá einstakling- ur sem veitti honum mesta hjálp og stuðning var persónulegur vin- ur hans, rithöfundurinn Jörgen Bukdahl. Það fór því svo að meiri hjuti dönsku þjóðarinnar gerði það að metnaðar- og baráttumáli sínu, að mestur hluti handritanna yrði fluttur heim til Sögueyjarinnar. Þau voru líka samin á íslensku, skráð á skinn af íslendingum og fjalla í öllum aðalatriðum um hina íslensku þjóð. Um þann viðburð hvernig bar- áttunni lauk skrifar Paul Engberg skólastjóri m.a. i ágætu riti sínu „De islandske hándskrifter og dansk folkelighed", sem gefið var út í tilefni af 70 ára afmæli Bjarna: „Hinn 21. apríl 1971 átti sér stað í Reykjavík atburður sem er einstæður í sögu Norðurlanda. Danska þjóðin gaf af fúsum og frjálsum vilja íslensku þjóðinni hinar fornu skinnbækur og hand- rit sem eru þjóðardýrgripir ís- lendinga og höfðu verið geymdir í Kaupmannahöfn í 250 ár. Þetta var gleðilegur viðburður fyrir Danmörku ekki síður en fyrir ísland. Það var þjóðargjöf til bræðraþjóðar. En enginn einstakl- ingur hafði átt stærri hlut en Bjarni M. Gíslason í þeirri baráttu sem háð var á undan fyrri sigri málsins. Þegar við nú minnumst hans látins, er okkur ljúft og skylt að flytja honum hugheilar þakkir. Og persónulega minnumst við góðs, trygglynds og í öllum tilvik- um einlægs vinar. Hans verður því ekki aðeins saknað og minnst með virðingu og þökk á heimili hans heldur einnig af hinum mörgu vinum hans á öllum Norðurlönd- um. Johannes Terkelsen. Lokaö 18. júní vegna jarðarfarar HERMANNS GUÐMUNDSSONAR, verkstjóra. Sjóklæðagerðin h.f. jjíQkl Skúlagötu 51. Qv IX! Höfum fyrirliggjancfi hina viðurkenndu LYDEX hljóökúta í eftirtaldar bifreiöar: hefðu áhuga á að eignast penna- vini í Japan. Þeir sem hyggjast rita bréf til klúbbsins eru beðnir um að láta með fylgja upplýsingar um aldur, kyn, fullt nafn og heimilisfang: International Friendship Club, P.O. Box 5 Akabane, Tokyo 115-91 Japan. Sextán ára piltur frá Japan sendi nafn sitt og sagðist eiga fjöldann allan af vinum og kunn- ingjum er vildu komast í bréfa- samband við íslenzk ungmenni. Þeir sem áhuga hafa geta skrifað til: Masayuki Ashida, Kotobuki Manshion No-8, Minami-11 Nishi-18, Chou—ku, Sapporo-shi, Hokkaido, Japan. Hálfþrítugur Ungverji, sem vinnur í sykurverksmiðju í borg- inni Senta í Júgóslavíu, er ritar á ungversku, serbókróatísku, þýzku og ensku, óskar eftir pennavinum á Islandi. Hann hefur margvísleg áhugamál en sækist þó einkum eftir póstkortum frá íslandi: Burany Gyula, 24352 Tornyos, Kevi, 13 Reon 3 Jugoslavien. Austur-Þjóðverji, sem ritar á ensku og þýzku og hefur áhuga á frímerkjaskiptum, óskar eftir pennavinum: Manfred Kuhnt, Falkenberger Str. 173a, DDR, 1120 Berlin. Au.tin Altogro 1100—1300 .............hlJóAkútar og púströr. Au.tin Mlni ..........................hljóökútar og púatrör. Audl 100o—LS .........................hljóókútar og púatrttr. Badtord vttrubila ....................hljóókútar og púatrttr. Bronco 0 og 8 cyl ....................hljóókútar og púatrttr. Charvrolat fólkabda og jappa .........hljóókútar og púatrttr. Chryalar franakur ....................hljóókútar og púatrttr. Citroan QS ...........................hljóókútar og púatrttr. Citroan CX .....................................Hljóðkútar Daihatau Charmant 1977—1979 .......hljóókútar fram og aftan. Dataun diaaal 100A—120A—120—1200-—1800—140—180 . . hljóókútar og púatrttr. Dodga fólkablla ......................hljóókútar og púatrttr. D.K.W. fólkabíla .....................hljóókútar og púatrttr. Flat 1100—1500—124—125—128—127—128—131—132 ..................................... hljóókútar og púatrttr. Ford, amarlaka fólkablla .............hljóókútar og púatrttr. Ford Conaul Cortlna 1300—1800 ........hljóókútar og púatrtfr. Ford Eacort og Flaata ................hljóðkútar og púatrttr. Ford Taunua 12M—15M~ 17M- 20M.........hljóókútar og púatrttr. Hilman og Commar fólkab. og aandib. .. hljóókútar og púatrttr. Honda Civic 1500 og Accord .....................hljóókútar. Auatin Qlpay jappi ...................hljóðkútar og púatrttr. Intarnational Scout jappi ............hljóókútar og púatrttr. Rúaaajappi QAX 69 hljóókútar og púatrttr. Wlllya jappl og Wagonaar .............hljóókútar og púatrttr. Jaapatar V6 ..........................hljóókútar og púatrttr. '4*1* hljóðkútar og púatrttr. Landrovar banaln og diaaal ...........hljóókútar og púatrttr. Lancar 1200—1400 .....................hljóókútar og púatrttr. M**da 1300—816—818—929 hljóókútar og púatrttr. Marcadaa Banz fólkablla ■fSO—"ISO—300—220—250—280 hljóókútar og púatrttr. Marcadaa Banz vttrub. og aandib........hljóókútar og púatrttr. Moakwitch 403—408—412 hljóókútar og púatrttr. Morria Marina 1,3 og 1,8 ...........hljóókútar og púatrttr. Opal Rakord, Caravan, Kadatt og Kapitan .................................. hljóókútar og púatrttr. Paaaat V«p Hljóókútar. Paugaot 204—404—504 hljóókútar og púatrttr. Ramblar Amarican og Claaaic ........hljóókútar og púatrttr. Ranga Rovar ........................hljóókútar og púatrttr. Ranault R4—R8—R10—R12—R18—R20 .................................. hljóókútar og púatrttr. Saab 96 og 99 ......................hljóókútar og púatrttr. Scania Vabia L80—L85—LB85—L110—LB110—LB140 hljóókútar. Simca tólkablla ....................hljóókútar og púatrttr. Skoda fólkab. og atation ...........hljóókútar og púatrttr. Sunbaam 1250—1500—1300—1600— . .. hljóókútar og púatrttr. Taunua Tranait banaln og diaal......hljóókútar og púatrttr. Toyota tólkablla og atation ........hljóókútar og púatrttr. Vauxhall og Chavatta fólkab.........hljóókútar og púatrttr. Volga fólkab........................hljóókútar og púatrttr. VW K70, 1300, 1200 og Qolf .........hljóókútar og púatrtfr. VW aandifaróab. 1983—77 hljóðkútar og púatrttr. Volvo fólkabila ................... hljóókútar og púatrttr. N86TD—'F86—D—F89—D .............................hljóðkútar. Púströraupphenaiusett í flestar geröir bifreiöa. Pústbarkar, flestar stœröir. Púströr í beinum lengdum, 1V«“ til 4“ Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. D D D D D • • FJOÐRI ^ ____834 • Skeifunni 2 82944 Púströraverkstæöi • ■■■.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.