Morgunblaðið - 08.07.1980, Síða 27

Morgunblaðið - 08.07.1980, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ1980 35 Nr. 5 Nr. 6 Nr. 7 Nr. 8 Hreinræktunin i landi??? Þegar árið 1976 var ráðuneytinu bent á, að sæðingar í landi ættu að geta hafizt fyrir árslok 1979, eins og líka varð, og þá þyrfti að vera til aðstaða til hreinræktunar í landi sem ríkið á að sjá um skv. lögum. Farið var fram á nokkurt framlag í þessu skyni árið 1978 við undirbúning fjárlaga, og bent hef- ur verið á þörfina við undirbúning fjárlaga á hverju ári síðan. Þó voru fjárlög 1980 afgreidd án þess, að nokkurt fjármagn væri veitt til þessa. Kerfið hefur áður reynzt dýrt í þessu ræktunarmáli. Ódýr- ast væri, að hreinræktunin færi fram á nokkrurn stöðum, þar sem búskapur er hvort eð er rekinn, en aðstaða í fjósi þarf að vera góð. Það liðu 30 ár frá því, að höfundur þessa þáttar var fyrst beðinn að semja áætlun um inn- flutning holdagripa til landsins, unz fyrstu blendingarnir fæddust. Hvað skyldi það „stríð“ verða langt að koma í framkvæmd ákvæðum iaga um hreinræktun- ina í landi? NIÍIA OMIC fiEIKNIVÉUN Efi HELMINGI FVfilfiFERBAfiMINNI OC TÖLUVEKT ÓBÍfiARl Nú hefur ný reiknivél bæst í Omic fjöl- skylduna, - Omic 410 PD. Þessi nýja Omic vél er lítil og lipur. Hún gengur fyrir rafhlöðum jafnt sem rafmagni. Omic 410 PD skilar útkomu bæði á strimli og með Ijósatölum. Hún vinnur að öllu leiti verk stærri véla bæði fljótt og vel. Við byggjum upp framtíð fyrirtækis þins. Þegar Omic reiknivélarnar komu fyrst á markaðinn voru þær sérhannaðar samkvæmt óskum viðskiptavina Skrif- stofuvéla h.f. Á örfáum vikum urðu Omic 312 PD, Omic 210 PD og Omic 210 P, sannkallaðar metsöluvélar. Komið og kynnist kostum Omic. Verðið og gæðin tala sínu máli. 4?'<&>% SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. + = 4- & Hverfisgötu 33 Simi 20560

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.