Morgunblaðið - 20.01.1981, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981
Bólstaðarhlíð
4ra herb. 110 ferm. íbúö á 2. haeð m/suöur svölum.
Laus nú þegar. Verö 500 þús. Möguleiki á aö taká 2ja
herb. íbúö uppí.
(»S| FASIEIGNASALAN
^Skálafell 29922
SIMAR 21150-21370
Til sölu og sýnis meðal annars:
SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS
LOGM JOH ÞOROARSON HOL
Nýleg stór húseign 2 hæðir
Efri hæð 200 ferm. glæsileg íbúð (nú tvær íbúðir) með 70
ferm. svölum og 40 ferm. bílskúr.
Neöri hæöin 270 ferm. úrvals skristofu- og/eða atvinnu-
húsnæöi. Hæðirnar má sameina til margs konar rekstrar.
Húsiö stendur á stórri lóö, rétt viö Aðalbraut á mjög góðum
staö.
Bjóðum ennfremur til sölu við:
Vesturberg 2ja herb. íbúð 60 ferm. mjög góð.
Hraunbæ 2ja herb. suðuríbúð á 2. hæð 57 ferm.
Bólstaöahlíö ris, 85 ferm., endurnýjað. Sér hiti o.fl.
Orrahóla, háhýsi, 90 ferm. 3ja herb.
Ljósheima 1. hæö, 4ra herb., endurnýjuö, bílskúr.
írabakka 1. hæð, 120 ferm. 4ra herb. úrvalsíbúð.
Þurfum að útvega m.a:
Einbýlishús í Árbæjarhverfi með 5—6 herb.
Einbýlishús í Árbæjarhverfi með 3 svefherb., stórum
bílskúr.
Sérhæó í Hlíðum eöa Vesturbæ.
3ja—4ra herb. íbúð í Laugarneshverfi eða nágrenni.
Einbýlishús í Garöabæ (Flatir eða Byggðahverfi).
Mikil útborgun fyrir rétta eign.
Lítil en mjög góö, nýleg
einstaklingsíbúö til sölu í
Fossvogi.
AIMENNA
FASTEIGNASALAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Fasteignasalan Hátúm
Nóatúni 17, s: 21870, 20998.
Við Laugaveg
2ja herb. 45 ferm. íbúö í
kjallara.
Vió Unnarbraut
2ja herb. 65 ferm. íbúð á
jaröhæö. Sér Inngangur.
Viö Hraunbæ
2ja herb. 65 ferm. íbúö á
2.hæö.
Viö Bergþórugötu
2ja herb. 65 ferm. íbúð a 1.
hæð.
Viö Æsufell
3ja herb. 100 ferm. íbúö á 5.
hæö ásamt bílskúr.
Viö Bergþórugötu
3ja herb. 75 ferm. íbúö á 2.
hæö.
Viö Bræðraborgarstíg
3ja herb. 97 ferm. íbúð á 1.
hæö.
Við írabakka
3ja herb. 85 ferm. íbúð á 1.
hæö.
Viö Hjallaveg
3ja herb. 80 ferm. íbúö á
jarðhæð. Sér inngangur.
Viö Fellsmúla
4ra herb. 120 ferm. endaíbúö á
2. haaö ásamt góöum bílskúr.
Viö Krummahóla
Penthouse
142 ferm íbúö á tveimur hæö-
um. Uppsteypt bílskýll.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson,
í smíöum í smíöum
Meistaravellir
Vorum aö fá í
sölu nokkrar
2ja og 3ja her-
bergja íbúðir í
4ra hæöa sam-
býlishúsi viö
Meistaravelli.
íbúðirnar selj-
ast tilbúnar
undir tréverk og
verða til af-
hendingar um
næstu áramót.
Þvottahús er á
hverri hæö fyrir
fjórar íbúöir.
Teikningar og
frekari upplýs-
ingar á skrif-
stofunni.
CLOMÓS
Fasteignahöllin, Háaleitisbraut 58.
Sími 35300-35301.
Stjörnubíó frumsýnir
Miðnæturhraðlestina
í DAG frumsýnir Stjörnubíó
bandaríska verðlaunakvik-
p 31800 — 318011
FASTEIGNAMIÐLUN
Sverrir Kristjánsson heifViasimi 12822.
HHEYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6 HÆÐ
Bólstaöahlíð
Til sölu ca. 130 fm. efri hæð
(inngangur meö risi) ásamt
bílskúr viö Bólstaöahlíö. Hæöin
er hol, 2—3 svefnherbergi, 2—
3 stofur, nýstandsett eldhús og
baö. Bein sala. Laus fljótt.
Sunnubraut,
Einbýlishús
Til sölu ca. 190 fm. einbýlishús
á einni hæö viö Sunnubraut,
ásamt bílskúr. Á baklóð er
upphitað gróöurhús. Falleg lóö.
Mikiö útsýni.
Stórageröissvæói
Til sölu nýlegt parhús sem er
2x106 fm. ásamt bílskúr. Á
neörl hæö er forstofa, skáli,
rúmgott herbergi, þvottaher-
bergi og snotur 2ja herb. íbúö.
Á efri hæð er 4ra herb. íbúö.
Dalsel
Til sölu 3x75 fm. raöhús ásamt
fullbúnu bílhúsi. Húsiö er íbúö-
arhæft, en ekki fullgert. Kjallari
er tilbúinn undir tréverk. 1.
hæö er forstofa, gestasnyrting,
skáli meö skápum, eldhús meö
mjög vandaöri innréttingu og
stofa. Uppi eru 4 svefnherbergi,
fataherbergi og baö meö vand-
aöri innréttingu. Til greina kem-
ur aö taka litla íbúö uppí. Húsiö
getur losnað fljótt.
Langholtsvegur
Til sölu lítil 2ja herb. risíbúð.
Nesvegur
Til sölu ca. 65 fm. 2ja herb.
kjallaraíbúö í nýlegu stelnhúsi.
Sléttahraun
Til sölu ca. 65 fm. 2ja herb. íbúö
á 1. hæö, ekki jarðhæö. Laus
fljótt.
Vitastígur
Til sölu ný ca. 70 fm. 3ja herb.
íbúö á 2. hæð í steinhúsi.
Stelkshólar
Tt'
< n sölu ca. 85 fm. nýleg íbúö á
2. hæö.
Njálsgata
Til sölu lítiö parhús sem er 2x45
fm. Á neöri hæö er boröstofa,
þvottaherbergi, baö, eldhús og
lítiö herbergl innaf eldhúsl. Uppi
er stofa og svefnherbergi. Verð
ca. 370—380 þús.
Hlaóbrekka
Til sölu 83 fm. 3ja herb. íbúö á
jaröhæö. Allt sér. Verð kr.
330—340 þús.
Leifsgata
Til sölu ca. 90 fm. 4ra herb.
íbúö á 1. hæö í stelnhúsi. Verö
kr. 380—400 þús.
Kleppsvegur
Til sölu ca. 115 fm. endaíbúö á
8. hæö í lyftuhúsi. Mikiö útsýnl.
Til greina kemur aö taka
2ja—3ja herb. íbúö uppí.
Kleppsvegur
Til sölu um 130 fm. íbúð á 3.
hæö. Mjög gott verö, gegn
góöri útborgun.
Álftahólar
Til sölu 120 fm. 4ra—5 herb.
íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Suður
svalir. Mikiö útsýni. Bílskúr.
Laus strax.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
SIGRIOUR ÁS3EIRSDÓTTIR hdl
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.
mynd, Miðnæturhraðlestina
(Midnight Express), sem
byggð er á sannsögulegum
heimildum. Leikstjóri er Alan
Parker. Aðalleikendur eru
Brad Davis, Irene Miracle, Bo
Hopkins, Paolo Bonacelli, Paul
Smith, Radny Quaid og Nor-
bert Weisser.
Miðnæturhraðlestin fjallar
um martröð ungs bandarísks
háskólastúdents í hinu al-
ræmda Sagmalcilar-fangelsi í
Tyrklandi.
RAÐHÚSí GARÐABÆ
Raöhús á tveim hæöum ca. 200
ferm. Bílskúr 48 ferm. fylgir.
MOSFELLSSVEIT
RISHÆÐ
3ja herb. rishæö ca. 80 ferm. í
timburhúsi.
SÉRHÆÐ í KÓPAVOGI
3ja—4ra herb. sérhæö ca. 100
ferm. Þvottahús á hæðinni, sér
hiti, sér inngangur. Bílskúr fylg-
Ir.
í HLÍÐUNUM
6 herb. íbúö á jarðhæð ca. 136
ferm. 4 svefnherb.
SELTJARNARNES
FOKHELT RAÐHÚS
Rúmlega fokhelt raöhús á tveim
hæöum. Verð 650 þús.
HAMRABORG KÓP.
3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 90
ferm. Bílskýli fylgir. Verö 350
þús.
NJÁLSGATA
3ja herb. íbúö á efri hæö ca. 65
ferm.
LAUFÁSVEGUR
2ja og 3ja herb. íbúöir í risi. Má
sameina í eina íbúö.
BERGÞÓRUGATA
raa ■ ■ -
Kjallaraíbúö, 3ja herb.
Verö 240 þús.
ÁLFTAHÓLAR
4ra herb. íbúð 117 fm. Bílskúr
fylgir. Verð 520 þús.
HVERFISGATA
Efri hæö og ris, 3ja herb. íbúðir
uppi og niöri.
MELGERÐI KÓP.
3ja herb. íbúö. Sér inngangur,
sér hiti. Stór bílskúr fylgir. Verö
430 þús.
VESTURBERG
4ra—5 herb. íbúð á 3. hæö.
Verö 400 þús.
DVERGABAKKI
4ra herb. íbúö á 1. hæö. Verö
400 þús.
ÞURFUM AÐ ÚTVEGA
4ra herb. íbúö, helzt meö bíl-
skúr í Árbæ eöa Kópavogi.
HÖFUM
KAUPENDUR AÐ:
sérhæðum, einbýlishúsum, rað-
húsum, 2ja, 3ja og 4ra herb.
tbúöum á Reykjavtkursvæöinu,
Kópavogi og Hafnarfirði.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr
Laugavagi 24,
símar 28370 og 28040.