Morgunblaðið - 20.01.1981, Page 26
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Ritari
Fyrirtæki, staðsett í miöborginni, óskar að j
ráða ritara. Viðkomandi þarf að annast
vélritun, símavörslu, móttöku og þarf aö geta
unniö sjálfstætt.
Vinnuaðstaöa mjög góð. Krafist er góðrar
vélritunarkunnáttu, snyrtilegrar framkomu og
stundvísi.
Tilboð ásamt uþþl. um aldur og fyrri störf,
sendist augld. Mbl. fyrir 25. jan. merkt:
„Ritari — 3328“.
Sölumaður
Sölumaður óskast til starfa á fasteignasölu.
Kraftist er reynslu í sölumennsku, góðrar
framkomu og þekkingar á sviði fjármála. Hér
er um framtíðaratvinnu að ræða.
Uppl. um menntun, aldur og fyrri störf
sendist augld. Mbl. fyrir 25. janúar merkt:
„Sala — 3327“.
Fasteignaþjón-
ustan auglýsir
laust starf
Viljum ráöa sölufulltrúa.
Sérlega lifandi og skemmtilegt starf.
„Ráöherralaun“ fyrir þann sem er úrræöagóð-
ur, lipur, ólatur og fylginn sér. Vinna og aftur
vinna.
Viðtalsbeiðnum veitt móttaka í síma 26213,
þriðjudag og miövikudag.
Kennarar
Vegna forfalla vantar kennara í 3 mánuði við
grunnskóla Fáskrúðsfjarðar.
Aðalkennslugrein: Enska.
Uppl. gefur skólastjóri í síma 97-5224 og
97-5263.
Fasteignasala
í Miðbænum
óskar að ráða starfskraft til skrifstofustarfa,
aðallega til vélritunar og símavörslu.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir föstudag 23.
jan. merkt: „Fasteignasala — 3329“.
Fiskvinna
Verkafólk óskast til fiskverkunarstarfa í
Grindavík. Fæði og húsnæði á staðnum.
Vísir sf.
Sími 92-8086.
Sendill
óskast til sendiferða og annarra almennra
starfa í ráðuneytinu.
Um er að ræöa heilsdags- eða hálfsdagsstarf
eftir samkomulagi.
Upplýsingar eru ekki veittar í síma.
Samgönguráöuneytiö.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, 3. hæð.
Laus staða
Staöa styrkþega við Stofnun Árna Magnús-
sonar á íslandi er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni
rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir
hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir svo og
námsferil sinn og störf.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráðu-
neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir
14. febrúar nk.
Menntamálaráðuneytið,
14. janúar 1981.
Skrifstofustarf
Iðnfyrirtæki óskar að ráöa starfskraft til
skrifstofustarfa. Um hlutastarf er að ræða.
Bókhalds- og vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Tilboð sendist blaðinu merkt: „I — 3140“.
1
== Læknaritari
Læknaritari óskast í hálfs dags starf hjá
Heilsugæslu Hafnarfjarðar frá og með 1.
marz nk.
Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf, sendist Heilsugæslu Hafnarfjarðar
fyrir 15. febrúar nk.
Forstöðumaður
Héilsugæslu Hafnarfjaröar
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Torfusamtökin
Með samningi við fjármálaráðherra f.h.
ríkissjóðs frá 20. nóvember 1979 fengu
Torfusamtökin umráðarétt yfir Bernhöfts-
torfu til 12 ára með fullum framleigurétti.
Um nokkurt skeið hafa staðiö yfir endurbæt-
ur á gamla landlæknishúsinu viö Amt-
mannsstíg 1. Þeim framkvæmdum er að fullu
lokið. Þar eru til húsa Veitingastofan Torfan,
Gallerí Langbrók, Listahátíð, og auk þess
sem Torfusamtökin hafa þar aðsetur.
Torfusamtökin vinna nú að heildaráætlun um
frekari endurbætur og uppbyggingu þeirra
húsa, sem hafa orðið eldi og vanhirðu aö
bráð. Hér er um aö ræða húsnæði á milli
500—600 fermetr. að gólffleti. Gert er ráð
fyrir, að húsnæði þetta verði tekið í notkun í
tveimur til þremur áföngum og verði næsta
áfanga, — það er endurbætur á húsi
Bernhöfts bakara að Bankastræti 2 —, að
fullu lokiö á þessu ári.
Torfusamtökin auglýsa hér með eftir aðilum,
er kynnu að hafa áhuga á afnotum á
áðurnefndu húsnæði og lýsa sig reiðubúna til
viðræðna eftir nánara samkomulagi. Skrif-
legum umsóknum óskast skilað til Torfusam-
takanna fyrir 25. janúar.
Eldri umsóknir óskast góðfúslega endurnýj-
aðar.
Allar frekari upplýsingar veita Torfusamtökin,
Amtmannsstíg 1, Reykjavík, sími 11148.
Sveinafélag
pípulagningamanna
Ákveðlð hefur verlð aö viðhafa allsherjaratkvæöagreiöslu um kjör
stjórnar og trúnaöarmannaráös.
Framboöslistum skal skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 70, fyrir kl.
18.00 22. jan. 1981.
Stjórnin
Sendiráð
óskar eftir einstaklingsíbúö og 2ja herb. íbúð
til leigu í lengri tíma.
Vinsamlegast sendið tilboö á augld. Mbl.
merkt: „Sendiráð — 3324“.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 71., 73. og 76. tbl.
Lögbirtingablaðs 1980 á fasteigninni Greni-
vík, Djúpavogi, þinglesinni eign Rafns Karls-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn
27. jan. 1981 kl. 15.00.
Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu.
Naöungaruppboö
sem auglýst var í 71., 73. og 76. tbl.
Lögbirtingablaös 1980 á fasteigninni Berg-
holti, Djúpavogi, þinglesinni eign Jóns Friöriks
Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 27. jan. 1981 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu.
Útboð
Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar
eftir tilboöum í vikuflutninga vegna aöveitu,
Seleyri — Akranes. Útboösgögn veröa
afhent á Verkfræðistofunni Fjarhitun hf.,
Álftamýri 9, Reykjavík, Verkfræöi- og teikni-
stofunni sf., Heiðarbraut 40, Akranesi og
Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Beru-
götu 12, Borgarnesi, gegn 200 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboöin veröa opnuð á skrifstofu Hitaveitu
Akraness og Borgarfjaröar, Heiöarbraut 40,
Akranesi, þriöjudaginn 10. febrúar 1981, kl.
15.30.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
_______tp
1*1 Al'GLYSIR l'M ALLT LANI) ÞKGAR
M At'GLÝSIR I MORGl'NBLAÐINl'