Morgunblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1981 3 eigu og hefur nú nýlega veriö keypt hingað heim. Hún hef- ur því aldrei sézt hér á landi áður og er merk viðbót við hið mikla og merkilega safn Háskóla íslands á verkum Þorvalds Skúlasonar. Verk Þorvalds Skúlasonar í því safni spanna yfir allan list- feril hans frá unglingsárum, 1923, og til þessa dags og telja nú eitt hundrað og sextán úrvalsverk, málverk, vatnslitamyndir og teikn- ingar. Öll þau verk voru færð háskólanum að gjöf frá þeim hjónum Ingibjörgu Guð- mundsdóttur og Sverri Sig- urðssyni og mynda sérstaka deild innan hins nýstofnaða Listasafns Háskóla íslands. Listasafnið vill hér með þakka þessa einstæðu gjöf og Sjálfsmynd Þorvaldar, senj Listasafn Háskóla Islands hefur nota tilefnið til þess að færa fengið að gjöf. hinum mikla brautryðjanda Þorvaldur Skúlason 75 ára í dag: Listasafn Háskólans fœr sjálfsmynd Þorvalds að gjöf í DAG, 30. apríl, á einn elzti meistari íslenzkrar málaralistar, Þorvaldur Skúiason, 75 ára afmæli. í tilefni þessa merkisaf- mælis hefur Listasafni Há- skóla íslands borizt gjöf frá velunnurum hans, sjálfs- mynd, er Þorvaldur málaði á námsárum sínum í Osló árið 1931, eða fyrir réttum fimm- tíu árum. Mynd þessi hefur síðan verið í norskri einka- íslenzkrar nútímalistar, Þorvaldi Skúlasyni, innilegar árnaðaróskir. (Fréttatilkynning.) Sjá afmælisgrein um Þorvald á bls. 15. Þórshafnartogarinn: Lánveitingin tekin fyrir í dag í Fram- kvæmdastofnun LÁNVEITING til nýsmíði á tojfara i Norejci fyrir ÚtifcrðarfélaK Norður-Þinííeyinífa. svonefndur Þórshafnartogari. verður sam- kvæmt heimildum Mbl. tekin fyrir á fundi stjórnar Framkvæmda- stofnunar fyrir hádeffi i datf. Talið er að Eggert Haukdal stjórnarformaður Framkvæmda- stofnunar og Karl Steinar Guðnas- on muni verða á móti lánveiting- unni. Afstaða annarra stjórnar- manna er samkvæmt heimiidum Mbl. fremur hliðholl útgerðarfélag- inu, en þó er allt óvíst um af- greiðslu máisins. Ríkisstjórnin hefur þegar sam- þykkt ríkisábyrgð, sem nemur 809f> af kaupverði togarans, eða 28 millj- ónum norskra króna, en farið hefur verið fram á 20% lánveitingu hjá Framkvæmdastofnun. „Punktur, punkt- ur..í Cannes KVIKMYNDIN Punktur, punktur, komma strik, verður i nscsta mán- uði sýnd á kvikmyndahátíðinni i Cannes i Frakklandi, en það er leikstjóri myndarinnar, Þorsteinn Jónsson, sem fer með myndina þangað. Um það bil 50 þúsund manns hafa nú séð kvikmyndina, en hún var frumsýnd í Reykjavík 13. mars sl. Er hún enn sýnd á sjö sýningum í Laugarásbíói, en nú eru að hefjast á henni sýningar í Borgarbíói á Akur- eyri. Verður hún sýnd þar um sinn, en síðan víðar á Norðurlandi. Aukasending Nýtt mælaborö. Veltistýri og aflstyri (Aukabunaður) 626 1981 Ny klæðning að innan Okkur hefur tekist að fá takmarkað magn af MAZDA 626 1981 á mjög hagstæðu verði sem er frá kr. 87.100,- (gengisskr. 24.4.81). Ny sœti og sætaaklæði. Rafdrifin sólluga (Aukabúnaður) Bílakaup gerast ekki betri í dag. Gerið samanburð a verði og gæðum og pantið strax, því aðeins fáum bíl- um er óráðstafað. Ny afturljós með inn byggðum lióskösturum. Nytt grill og stuðarar. BILABORG HF Smiöshöfða 23, simi 812 99.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.