Morgunblaðið - 30.04.1981, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1981
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Stykkishólmur
Almennur sljórnmálalundur um kjördæmamáliö veröur haldinn í
Lionshúsínu laugardaginn 2. maí kl. 14.00.
Frummælendur veröa Friöjón Þóröarson, ráöherra og Matthías A.
Mathiesen, alþingismaöur
Allir sjállstæöismenn velkomnir.
Stjórnin.
Kappræðufundur
Samband ungra sjállstæöismanna og Æskulýösnelnd Alþýöubanda-
lagsins elna til kappræöulundar á Seltossi, þriöjudaginn S. maí í
Sellossbíói kl. 20.30.
Frá SUS tundarstjóri: Guömundur Sigurösson.
Ræöumenn: Haukur Gíslason, Ólalur Helgi Kjartansson, Valdimar
Bragason.
Frá ÆNAB lundarstjóri: Þorvaldur Hjaltason.
Ræöumenn: Margrét Frímannsdóttir, Ingi S. Ingason, Ármann Ægir
Magnússon.
Guömundur Haukur Ólalur
Kappræðufundur
Samband úGJ.'? sjállslæöismanna og Æskulýösnelnd Alþýöubanda-
lagsins, elna til kappræöuiú."í? á 7 stööum á næstunni.
Umræðuelni:
.Hvert stetnir á íslandi"?
.Hverju þarl aö breyta"?
Fundirnir veröa á ettirtöldum stööum:
í Reykjavík
í Sigtúni miövikudaginn 29 apríl kl. 20.30. Fundurlnn helur verlö
auglýstur.
Á AKransti
Mánudaginn 4. maí í Reyn, kl. 20.30. Frá SUS: Fundarstjóri: Guöjón
Þóröarson. Ræöumenn: Árni Siglússon, Hannes Hólmsteinn Gissur-
arson og Jón Magnússon. Frá ÆNAB: Fundarstjóri: Gunnlaugur
Haraldsson. Ræöumenn: Engilbert Guömundsson, Jónína Árnadóttir,
og Sveinn Kristinsson.
Á Selfossi
Þriöjudaginn 5. maí í Seltossbíó kl. 20.30. Frá SUS: Fundarstjóri:
Guömundur Sigurösson. Ræöumenn: Haukur Gíslason, Ólalur Helgi
Kjartansson, Valdimar Bragason Frá ÆNAB: Fundarstjóri: Þorvaldur
Hjaltason Ræöumenn: Margrét Frímannsdóttlr, Ingi S. Ingason,
Ármann Ægir Magnússon.
Hafnarfjörður
Þriöjudaginn 5. maí Gaflinn viö Reykjanesbraut kl. 20.30. Frá SUS:
Fundarstjóri: Siguröur Þorleilsson. Ræöumenn: Björn Hermannsson,
Gústaf Níelsson og Kjartan Rafnsson. Frá ÆNAB: Fundarstjóri: Sölvi
Ólafsson Ræöumenn: Siguröur Tómasson, Skúli Thoroddsen og
Ragnar Árnason
Á Egilstööum
Laugardaginn 9 maí í Valaskjálf kl. 13.30. Frá SUS: Fundarstjóri:
Rúnar Pálsson. Ræöumenn: Gísli Blöndal, Hannes H. Gissurarson,
Ragnar Steinarsson Frá ÆNAB: Fundarstjóri: Ræöumenn Einar Már
Siguröarson, Sveinn Jónsson, Pétur Reinarsson.
Á Akureyri
Þriöjudaginn 12. maí Sjállstæöishúsinu kl. 20.30. Frá SUS:
Fundarstjóri: Björn Jósef Arnviöarson. Ræöumenn: Jón Magnússon,
Lárus Blöndal og Pétur Rafnsson. Frá ÆNAB: Fundarstjóri: Tryggvi
Jakobsson, Erling Siguröarson, Einar Karl Haraldsson, Steingrímur
Sigfússon.
í Vestmannaeyjum
Fimmtudaginn 14. maí kl. 20.30 í samkomuhúsinu. Frá SUS:
Fundarstjóri: Magnús Kristinsson. Ræöumenn: Gelr H. Haarde,
Georg Kristjánsson og Pétur Rafnsson. Frá ÆNAB: Fundarstjóri:
Ragnar Óskarsson Ræöumenn: Arthúr Morthens, Skúli Thoroddsen
og Snorri Styrkársson.
Félagar Ijölmenniö og takiö meö ykkur gesti.
Stjórn SUS og ÆNAB.
Félag sjálfstæðismanna í
Hlíða og Holtahverfi
Félagsvlst í Valhöll mánudaginn 4. maí kl. 20.00. Góö verölaun og
kafliveitingar. Mætum öll stundvíslega.
Stjórnin.
Opið hús í Valhöll
1. maí 1981
Sjálfstæðistélögin í Reykjavík standa tyrir opnu húsi í Valhöll,
Háaleitisbraut 1 frá kl. 15—18 föstudaginn 1. maí í tiletni af
hátíöisdegi verkamanna.
Dagskrá:
Stutt ávörp:
Málhildur Angantýsdóttir, sjúkraliöi, Haraldur Kristjánsson, iönnemi,
Sverrir Axelsson, vélstjóri, Hilmar Jónasson, í miöstjórn ASÍ.
Söngur og hljóöfæraleikur: Pálmi Gunnarsson, Magnús Kjartansson.
Ljóöalestur: Samlestur úr vekalýösbaráttunni.
Umsjón: Hannes H. Gissurarson, sagnfræöingur.
Píanóleikur: Hafliöi Jónsson, píanóleikari leikur létt lög.
Kaffiveitingar Sérstök aöstaöa veröur lyrir börn.
Dagskrá i umsjá Sigríöar Hannesdóttur — söngur, teiknimyndir o.ll.
Stjórnirnar.
Suðurnesjamenn
Sjálfstæðisfélögin á Suðurnesjum boöa til
fundar í sjálfstæðishúsinu í Njarðvík fimmtu-
daginn 30. apríl kl. 9 e.h.
Fundarefni:
1. Hvað er að gerast í orkumálum?
2. Efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar.
Frummælendur: Alþingismennirnir Þorvaldur
Garðar Kristjánsson, Olafur G. Einarsson og
Salóme Þorkelsdóttir. Frjálsar umræður.
Sjálfstæðismenn mætið vel og stundvíslega.
Sjálfstæðisfélögin
Kappræðufundur
Samband ungra sjálfstæöismanna og Æskulýösnefnd Alþýöubanda-
lagsins efna til Kappræöufundar á Akranesl, mánudaginn 4. mai i
Reyn kl. 20.30.
Frá SUS fundarstjórl: Guöjón Þóröarson.
Ræöumenn: Árni Sigfússon, Hannes Hólmstelnn Gissurarson og Jón
Magnússon.
Frá ÆNAB fundarstjórl: Gunnlaugur Haraldsson.
Ræöumenn: Engilberl Guömundsson, Jónína Árnadóttir og Sveinn
Kristinsson.
Jón Engilbert Jónína
Svelnn
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík
„Opinn ræðustóll“
á vegum Hvatar í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1,
laugardaginn 2. maí nk. frá kl. 12:00 til 14:00. Hámarksræöutími 5
mín.
Mælendaskrá opnuö kl. 13:00 fimmtudaginn 30. apríl. Skráning á
nafni og umræöuefni í síma 82779. Ræöustóllinn er öllum oplnn.
Umsjón: Björg Einarsdóttlr og Hulda Valtýsdóttir. Stiórnin
kennsla
Tilkynning frá
Sjúkraliðaskóla íslands
Umsóknareyðublöð um skólavist næsta
skólaár liggja frammi á skrifstofu skólans að
Suöurlandsbraut 6, 4. hæð, frá kl. 10 til kl.
12. Umsóknarfrestur er til 20. júní nk.
Skólastjóri.
Sumarnámskeið í þýzku í
Suöur-Þýskalandi
Hér býöst skólafólki jafnt sem fullorönum gott tækifærl til aö sameina
nám og sumarfrí í mjög fögru umhverfi í sumarskóla, Sonnenhof í
Obereggenen.
Námskeið í júní, júlí og ágúat. 15 kennslustundir á viku. Sérstök
áherzla lögö á talþjálfun. Vikulegar skoöunarferöir. Fæöi og húsnæöi
á staönum. Sundlaug, stór garöur, sólsvallr, borötennis.
Flogiö til Luxemborgar, móttaka á flugvellinum.
Upplýsingar á íslandi í síma 91-53438.
vinnuvélar
Lyftari
Til sölu Lancer Boss lyftari, lyftigeta 3,2 tonn.
Lyftihæð 3,2 metrar. Lyftarinn er allur
nýyfirfarinn og lítur vel út. Upplýsingar hjá
Vélar og þjónusta s. 83266.
Körfubílar til sölu
Ford Trader diesel með 8,30 m lyftuhæð
körfu, 1964, vel með farinn bíll og lítið
keyrður.
Ford d 750 með Simon d 56, 17,07 metra
vinnuhæð, árgerð 1970.
ERF með Simon SS50, 15,24 m vinnuhæð,
árgerð 1973.
Kynnið yður verð og greiösluskilmála.
Pálmason og Valsson,
Klapparstíg 16, Rvík. S.: 27745.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
tP
ÞL Al'GLYSIR UM ALLT
LAND ÞEGAR ÞL ALG-
LÝSIR í MORGLNBLADIM