Morgunblaðið - 23.06.1981, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 23.06.1981, Qupperneq 4
4 Peninga- markaðurinn — GENGISSKRANING Nr. 114 — 22. júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,267 7,287 1 Sterlingspund 14,425 14,465 1 Kanadadollar 6,039 6,056 1 Dönsk króna 0,9777 0,9804 1 Norsk króna 1,2302 1,2336 1 Sænsk króna 1,4450 1,4490 1 Finnskt mark 1,6452 1,6498 1 Franskur franki 1,2820 1,2855 1 Belg. franki 0,1876 0,1881 1 Svissn. franki 3,5328 3,5425 1 Hollensk florina 2,7606 2,7682 1 V.-þýzkt mark 3,0701 3,0786 1 Itölsk lira 0,00616 0,00618 1 Austurr. Sch. 0,4342 0,4354 1 Portug. Escudo 0,1164 0,1167 1 Spánskur peseti 0,0771 0,0773 1 Japanskt yen 0,03266 0,03275 1 Irskt pund 11,220 11,251 SDR (sérsfök dráttarr.) 19/06 8,4303 8,4532 r GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 22 júní 1981 Ný kr. Ný kr. Einmg Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,994 8.016 1 Sterlingspund 15,868 15,912 1 Kanadadollar 6,643 6,662 1 Dönsk króna 1,0755 1,0784 1 Norsk króna 1,3532 1,3570 1 Sænsk króna 1,5895 1,5939 1 Finnskt mark 1,8097 1,8148 1 Franskur franki 1,4102 1,4141 1 Belg. franki 0,2064 0,0691 1 Svissn. franki 3,8861 3,8968 1 Hollensk florina 3,0367 3,0450 1 V.-þýzkt mark 3,3771 3,3865 1 Itolsk lira 0,00678 0.00680 1 Austurr. Sch. 0,4776 0,4789 1 Portug. Escudo 0,1280 0,1284 1 Spánskur peseti 0,0848 0,0850 1 Japansktyen 0,03593 0,03597 1 Irskt pund 12,342 12,376 ‘s J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur ................... 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.11 .. 39,0% 4. 6. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar......19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d innstæður í dönskum krónum 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir .....(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar......(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0% 4. Önnur afurðalán .......(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf...... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggö miöað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú. sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda Lánskjaravísitala fyrir júnímánuö 1981 er 245 stig og er þá miöaó viö 100 1. júní 79. Byggingavísitala var hinn 1. apríl síöastliöinn 682 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ1981 Sjónvarp kl. 20.45 „Um loftin blá“ heimildamynd um flug- ferðir framtíðarinnar Klukkan 20.45 er á daitskrá sjónvarpsins heimildamynd um fíuKÍeröir framtiöarinnar «k notagildi Kervitunnla sem nefn- ist rUm loftin blá“. „I þessum þriðja og síðasta þætti myndaflokksins um flug er reynt að spá hvað framtíðin ber í skauti sér í geimferðamálum og fjarskiptamálum sem tengjast æ meir með tímanum. Fyrir okkur útkjálkamenn heimsins eru það vissulega stór tíðindi að á næsta leiti skuli vera sú tíð að við (hver sjónvarpsnotandi fyrir sig) get- um náð sjónvarpssendingum beint úr fjarlægum heimshorn- um milliliðalaust. Sýndur er búnaður til að senda sjónvarpsmyndir beint til gervitungls frá vettvangi og það- an heim til sjónvarpsnotenda. Frumstæðari þjóðir en Islend- ingar hyggja gott til glóðarinnar að geta menntað lýð sinn á handhægan og ódýran hátt. Sýnd eru not sjófarenda af gervitunglum, t.d. til skeyta- sendinga í sjávarháska, not veð- urfræðinga er þeir gera lang- tímaveðurspár, not landbúnað- arsérfræðinga er þeir hyggja á ræktun eyðimarka, not stjörnu- fræðinga til geimskoðunar og not vísindamanna til rannsókna. Skemmtilegast af öllu við þetta allt saman er þó það að því meir sem eftirspurnin eftir um- ræddum tækjabúnaði vex, lækk- ar allur tilkostnaður hröðum skrefum." Bogi Arnar Finnbogason þýð- andi. Sjónvarp klukkan 21.10 Umræður um vegamál stjórnandi Ólafur Sigurðsson fréttamaður í sjónvarpinu klukkan 21.40 er á dagskrá sjónvarpsins um- ræðuþáttur um vegamál I umsjá Ólafs Sigurðssonar frétta- manns. Sagði Ólafur að fjallað yrði um vegamál almennt og þátttak- endur væru Helgi Arngrímsson, sem er staðgengill vegamála- stjóra, fulltrúi FÍB, flutninga- bílstjórar, Steingrímur Her- mannsson og Sverrir Hermanns- son, en þessir tveir síðastnefndu hafa báðir á þingi mælt með víðtækum tilraunum um aukna vegagerð. Munur er á tillögunum en báðir vilja auka vegagerð. Klukkan 21.15 í kvöld „Óvænt endalok“ í sjónvarpinu Klukkan 21.15 i kvöld er á dagskrá sjónvarpsins þátturinn „Óvænt endalok“, en að þessu sinni fjallar hann um sjómann sem fær hvergi skiprúm. Mynd- in gerist í hafnarbæ. Sjómaðurinn reynir að hitta einhvern sem gæti hjálpað hon- um um vinnu, og svo fer að hann hittir heldur lausláta stúlku, sem fer með hann til manns að nafni Sam Madrid, en hann er æðstur manna í all skuggalegum félagsskap. Sjómaðurinn hittir aldrei Sam sjálfan, en marga undirmenn hans. óvæntur at- burður gerist svo sem hefur í för með sér örlagaríkar afleiðingar. IUjóðvarp klukkan 9.05 Morgunstund barnanna Annar lestur sög- unnar „Gerða“ Klukkan 9.05 er að venju á dagskrá hljóðvarpsins „Morg- unstund barnanna“, en að þessu sinni mun lesinn annar lestur sögunnar „Gerðu“. Þýðandi sögunnar er Gunnar Sigur- jónsson sem var mikill KFUK- maður og þegar sagan var gefin út fyrir u.þ.b. 30 árum síðan lét hann allan ágóða renna til sumarskólabyggingar KFUK i Vindáshlið. Sagan er um litla fjölskyldu eða foreldra og þrjú börn, sagði Guðrún Birna Hannesdóttir, sem les söguna, þegar Mbl. hafði samband við hana, og á að gerast í Hollandi. Segir sagan frá lífi þessarar fjölskyldu og sorgum. Framanaf er sagan fremur dap- urleg, sagði Guðrún einnig. Að- alpersónurnar eru Gerða og fað- ir hennar. Það sem kemur fjöl- skyldunni yfir alla erfiðleikana og alla mótstöðuna er guðstrúin og bænirnar, en móðirin er ákaflega trúuð. í fyrsta lestrinum var Gerður að koma úr skólanum seint að degi til og veðrið var frekar slæmt. Þá hitti hún ókunnugan mann sem reyndist síðan vera héraðslæknirinn. Vísaði hún honum til vegar, en þetta voru fyrstu kynni þeirra. Fór Gerður svo heim og sagði tíðindin. Sagan er lesin vegna fjölda áskorana. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 23. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. ólafur Ilaukur Arnason talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gerður“ cftir W.B. Van de Ilulst. Guðrún Birna Hann- esdóttir les þýðingu Gunnars Sigurjónssonar (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Svala Nielsen syngur lög eftir Ingólf Sveinsson; Guð- rún Kristinsdóttir leikur með á pianó. 11.00 „Man ég það sem löngu leið“. Umsjón: Ragnheiður Viggósdóttir. „Löng ferð með lítinn böggul“, frum- saminn frásöguþáttur um Árna Magnússon frá Geit- arstekk. Lesari ásamt um- sjónarmanni: Þorbjörn Sig- urðsson. 11.30 Morguntónleikar. Jósef Hála leikur á pianó Sjö tékkneska dansa eftir Bö- huslav Martinú/Itzhak Perlman og André Prévin leika saman á fiðlu og pianó lög eftir Scott Joplin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. SÍÐDEGIÐ 15.10 Miðdegissagan: „Læknir segir frá“ eftir Hans Killian. Þýðandi: Freysteinn Gunn- arsson. Jóhanna G. Mölier les (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Liv Glaser leikur píanólög eftir Agathe Backer-Gröndahi/ Dietrich Fischer-Dieskau syngur ij<>ðasöngva eftir Gi- acomo Meyerbeer. Karl Eng- el leikur með á píanó/Paul Tortelier og Eric Heidsieck leika Sellósónötu nr. 1 i d-moll op. 109 eftir Gabriel Fauré. 17.20 Litli harnatíminn. Stjórnandi: Finnborg Schev- ing. Tvö börn, Elsí Rós Ilelgadóttir og Ármann Skæringsson, bæði fimm ára, aðstoða við að velja efni i þáttinn. M.a. les stjórnand- inn fyrir þau söguna „Góða nótt, Einar Áskell“ eftir Gunnillu Bergström í þýð- ingu Sigrúnar Árnadóttur. 17.40 Á ferð. óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.50 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Á vettvangi. Umsjónar- maður: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Man cg það sem löngu leið“ (Endurt. þáttur frá morgninum). 21.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ræst- ingasveitin“ eftir Inger Alf- vén. Jakob S. Jónsson les þýðingu sína (12). 22.00 Kórsöngur. Madrigala- kórinn í Klagenfurt syngur austurri.sk þjóðlög; Gunther Mittergradnegger stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Um- sjón: Gunnar Kristjánsson kennari á Selfossi. Greint verður frá utanför Karla- kórs Selfoss til Wales í sumar og sagt frá nýrri iþróttamiðstöð á Selfossi. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „The Playboy of thc Wcstern World“ eftir John Millington Synge. Cyril Cusack, Siobhan McKenna og aðrir leikarar Abbey- leikhússins í Dýflinni flytja; fyrri hluti. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 19.45 ÞRIÐJUDAGUR 23. júní. Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sögur úr sirkus Lokaþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Sögumaður Július Brjánsson. 20.45 Um Loftin blá Ileimildarmynd um ílug- ferðir framtíðarinnar og notagildi gervitungla. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 21.15 óvænt endalok. /Eðsti maður. Þýðandi óskar Ingimars- son. 21.40 Vegamál Umra-ður í sjónvarpssal. 22.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.