Morgunblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ1981 11 Tel að þetta valdi ekki verulegri breytingu - segir póst- og símamálastjóri um frjálsan innflutning simtækja „ÉG tel að þetta valdi ekki verulejíri breytingu. annarri en þeirri að við verðum að fyliíja.st með þvf að innfluttu tækin fylgi alþjóða reglum um þcssi tæki ok f raun or veru fara allir framleiö- endur eftir þeim. Gina breytingin verður sú að það verða á boðstól- um fleiri Kerðir af tækjum og þeir sem flytja þau inn verða auðvitað að veita fullkomna við- gerðaþjónustu á tækjunum,u sagði Jón Skúlason, póst- og simamáiastjóri er Mbl. ræddi við hann um nýsetta reglugerð um frjálsan innflutninK simtækja. „Póstur og sími mun enn um sinn halda áfram innflutningi á þeim tækjum, sem við höfum verið með, eða þar til að ef svo færi að umboðsaðiljar þeirra vildu taka þau af okkur, þá er okkar inn- flutningi lokið. Bn ég tel það skyldu okkar að vera áfram með einhver tæki, því ég býst við að í EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU u <,nsiM, \ SIMIW KH: 22480 dreifbýlinu verðum við að halda áfram okkar þjónustu, því það er dýrt fyrir einkaaðila að halda uppi fullkominni viðgerðaþjónustu fyrir fáa símnotendur og sjálfsagt verðum við látnir sitja uppi með það, sem óhagkvæmast þykir. En í þessu sambandi vil ég benda á að GLÆSILEGIR - STERKIR - HAGKVÆMIR Lítum bara á hurðína: Færanleg fyrir hægri eða vinstri opnun. frauðfyllt og níðsterk - og í stað fastra hillna og hólfa, brothættra stoða og loka eru færanlegar fernu- og flöskuhillur úr málmi og laus box fyrir smjör, ost. egg, álegg og afganga, sem bera má beint Dönsk gæði með VAREFAKTA, vottorði dönsku neytendastofnunarinnar DVN um rúmmál, einangrunargildi, kæli- svið, frystigetu, orkunotkun og aðra eiginleika. GRAM BYDUR EINNIG 10 GERDIR AF FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUM /FOnix HÁTIINI 6A • SÍMI 24420 það er ekki rétt að Póstur og sími hafi haft eitthvert einkaleyfi á innflutningi símtækja. Það er rík- ið, sem það hefur haft og viðkom- andi ráðherra hefur aðeins gert okkur að vera framkvæmdaaðili þessa innflutnings," sagði Jón Skúlason. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf EYJABAKKI 3ja herb. falieg íbúö á 1. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eld- húsi. Herb. með baöi og w.c. í kjallara fylgir. ÖLDUGATA 3ja til 4ra herb. falleg íbúö á 3ju hæö í steinhúsi. Öll nýendurnýj- uð. LEIFSGATA 2ja herb. falleg rlsíbúö í fjölbýl- ishúsi. Öll nýstandsett. Osam- þykkt. KRUMMAHÓLAR 3ja til 4ra herb. 97 fm falleg íbúö á jaröhæö. Tengi fyrir þvottavél á baöi. GRÆNAHLÍÐ 3ja til 4ra herb. íbúö á jaröhæö í fjórbýlishúsi. Fallegur qaröur. NJÁLSGATA Lítiö steinhús sem er 2 hæöir. Allt nýstandsett. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. falleg endaíbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Bílskýli. HRYGGJARSEL — EINBÝLI 250 fm fokhelt einbýlishús, 3 hæðir og kjallari. Steypt botn- plata fyrir bflskúr. Tll afhend- ingar strax. Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsjns hf SKOUVÖROUSTTG 11 SiMI 28466 (HÚS SfWRISjOÐS REYKJAVlKURI Logfræömgur Pétur Pór Sigurðsson Ibúð óskast til leigu Höfum veriö beönir aö útvega 3ja til 4ra herb. íbúö. Má þarfnast standsetningar. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. IIÚSVANGIJR 11 FASTEIGNASALA LAUGAVEG 24 SIMI21919 — 22940. ga ró S\C& «ÆO\ lM** áfík. HLJÓMTÆKJADEILD m KARNABÆR LAUGAVEGI 66 SÍMI 25999 Utsölustaðir: Karnabær Glæsibæ — Fataval Keflavík — Portið Akranesi — Eplið ísafirði — Álfhóll Siglufirði — Cesar Akureyri — Hornabær Hornafirði — Eyjabær Vestmannaeyjum — M.M. h/f. Selfossi. Patróna Patreksfirði Meiriháttar SG-270H steríó samstæöa 3 tæki í einu, meö hátölurum í vinsæla ,,silfur“ útlitinu. Breidd 540 mm. Hæð 138 mm. Dýpt 397 mm. Hátalarar: Breidd 230 mm. Hæð 375 mm. Dýpt 193 mm. /VtETAL Stilling fyrir metal kassettur Leitar aö rétta laginu. Verö kr.: Sjálfvirkur lagaveljari. 5.225 □□ ' fyrir betri DOLBY upptökur. Útgangsorka 2X32 Wött(MPO)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.