Morgunblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ1981 racnnu* ípá Gfl HRÚTURINN Ull 21. MARZ—19.APRIL l.áttu ofundina lónd <>k leid. bad vcrftur cnxinn ba-ttari meA henni. NAUTIÐ 20. AI’RlL—20. MAl (larAurinn heíur þorf fyrir umhirdu ef hann á art vcra ræktarleuur. TVÍBURARNIR LWS 2i.maI-2o.jOnI Kinhver skrókvar upp á þÍK. en þad stafar einKónKU af ofund. KRABBINN 21. JÍJNl—22. JÍILÍ óvenjuleKt kvóld fyrir krahhann. en daKurinn verd- ur heldur tilhreytinKa-snauð- LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST I ndirritaóu enKa samninga í da^ ok Kefftu en^in loforA. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vinur á i vandræðum. Reyndu ad hjálpa. þvi enKÍnn veit hver vinur cr fyrr cn I raun. VOGIN W/lTrá 23. SEPT.-22. OKT. Útivera er haKsta-A. FarAu út mcAal fólks í kvóld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Taktu vel á honum stóra þinum í dau <>K þá munu hlutirnir Kanaa eins <>k I s<>ku. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. EnKar ákvarAanir skulu teknar i daK. þ.e.a.s. ákvarA- anir sem miklu máli skipta. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Timi til laKfærinKa <>K til- tekta heima fyrir. IÍ VATNSBERINN — 20. JAN.-18. FEB. FarAu einnÍK sérlcKa varlcKa í daK- l’ctta er ekki einn af þínum hestu dóKum. 4 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ PrýAileK helKÍ aA hefjast. Allt mun leika i lyndi. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR E/MHVBR RtSASTO'R SKAPNACUR HEFUR OSé6>UR FRAAtHJÁ FEUUSTAÐ CONAWS... EXKI Þ-ÞU... PLAGAH.' HINW /LL/ Afl/P/ P/PeP- SOTTAP/A/A/A/P/ V-VILTU —PPEPA A1k5-- 1 OMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú er með þessi hraustlegu spil í suður og heyrir makker þinn vekja á 3 tíglum. Norður s ÁD7 h ÁD2 t K3 I ÁKD63 Þriggja tígla sögn makkers er venjuleg hindrunarsögn, lofar sæmilega góðum 7-lit í tígli og litlu sem engu til hliðar. Hvað viltu segja? Tvímenningskeppni. - O - Ef makker á ÁD sjöunda ætti 7 tíglar að vera mjög gott spil. Og ein ágæt leið til að kanna styrk litarins er 5 granda trompspurningin — stundum kölluð Jósefína (eftir konu Culbertson en ekki Napo- leons!). Ef makker á tvo af þremur efstu segir hann 7 tígla, annars 6 tígla (eða 6 lauf til að sýna mjög lélegan lit). Makker svarar með 6 tíglum, og vegna þess að þetta er tvímenningskeppni — en aðal- lega til að ná samningum í þína hönd — reynirðu 6 grönd. Norður s 53 h 65 t ÁG109542 I 109 Suður SÁD7 h ÁD2 t K3 I ÁKD63 1 “T LJOSKA Vestur spilar út spaðagosa. Nú er að réttlæta að hafa stolið samningnum. - O - Besta áætlunin er að spila smáum tígli í öðrum slag og svína gosanum í blindum. Ef austur fær á drottningu er næst hægt að yfirtaka kóng- inn með ásnum. (Ef austur á Dxx gerir hann því best í því að dúkka.) Ef gosinn á slaginn er tígli spilað á kónginn og síðan smáu laufi á tíuna. Vörnin fær á laufgosann en lauflínan verður innkoma á tígullitinn: tólf slagir. pó ÍMyNPAP 'PBR p>AO BAÍ?A- f>ETTA ER SENMItEíSA VINDUP- i EITTHVAD SMÁFÓLK UiELCOME T0 0UR 5ERIE5 PEVOTEP T0 MEPICINE... T0PAV 0UK PANEL OF MEPICAL EXPERT5 WILL PI5C055 PAIN Góðan daginn. vinir ... Verið velkomin i þáttinn Nú i dag munu séríróðir „Læknir í hvítum serk“ ... gestir okkar ræða um verki og stingi... SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíumótinu á Möltu í fyrra kom þessi staða upp í skák Mureis, ísrael, sem hafði hvítt og átti leik, gegn kúbanska stórmeistaranum A. Rodriguez. 18. e5! — dxe5, 19. íxe5 — Dxe5, 20. IIe4! — Dxg5, (Um annað var ekki að ræða) 21. Dxg5 — Rxe4, 22. Rxe4 — Rxe4. 23. Dd8+ - Kg7, 24. Hfl og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.