Morgunblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ1981 7 PERMA-DRI utanhúss- málningin sem endist og endist ARABIA IIREINLÆTISTÆKI BAÐVÖRURNAR FRÁ BAÐSTOFUNNI E)adstofaR . ÁRMÍJLA 23 - SÍMI 31810. Öllum þeim er minntust mín á 70 ára afmælinu þann 6. júní með heimsóknum, heillaóskum og gjöfum sendi ég mínar bestu þakkir og kærar kveðjur. Pálmi Pálsson, Hjálmsstöðum. r CH/L TON - HA YNES - A UTOBOOKS \ fyrir flestar gerðir bíla fást hjá stærri bóksölum og hjá okkur. Bókabúðin, Bergstaðastræti 7 Sími 16070 -Opið 1-6 e.h. SÍMASKRÁNA Steinþór Gestsson í ræðustól á Alþingi Niðurskurður á vegaframkvæmdum þriðja árið í röð Vegaáætlun, sem Alþingi samþykkti árið 1979 fyrir árin 1980 og 1981, hefur enn veriö skorin niður og það mjög alvarlega. Um þetta efni segir Steinþór Gestsson, alþingismaöur, í „Suöurlandi": „Niöur- staöa Vegageröar ríkisins er sú aö enn á ný, þriöja áriö í röö, sé um freklegan niöurskurð aö ræöa. Aö raungildi nemur sú skerðing um 4 milljöröum g-króna, nýjar framkvæmdir um nærri 2 milljarða g-króna og aórir kostnaöarþættir vega- sjóðs um nálægt 400 milljónir g-króna. Þetta viögengst á sama tíma og eyóslufé ríkissjóös eykst um hartnær 3 milljaröa g-króna milli áranna 1980 og 1981.“ Benzín- skattar og framkvæmdir Steinþór Gestsson seg- ir i „Suðurlandi”: „A fjárlöKum 1978, síðustu fjárlöRum sem sett vóru á ríkisstjórnarárum Geirs llalÍKrimssonar. vóru tekjur ríkissjóðs af benzinsköttum. miðað við fast verðalag 1981. 31,5 milljarðar K-króna or þá fóru til Vegasjóðs 51% þess fjár. Nú er áa'tlað að tekjur af benz- insköttum nemi um 43,1 milljarði K-króna en af þeim skal, samkvæmt VeRaáætlun, aðeins KanKa til VeKasjóðs 17,1 milljarður K-króna eða 39.7%. Þetta hlutfall hef- ur versnað stöðuKt.“ Ennfremur seidr þinKmaðurinn: _Ilafa SunnlendinKar veitt þvi athyKli að árið 1981 verður aðeins ein brú byKKð á þjóðvein í kjör- dæminu. þ.e. brúin á Ilróarslæk á RanKár- völlum? Á sama tíma er 52 ára Kómul brú á TunKufljóti ekki endur- byKKÖ né SoKbrúin. ok ekki er færð til fram- kvæmdaverka brúin á Ölfusá hjá óseyrarnesi. Ok þótt tveir ráðherrar, þeir MaKnús H. Magn- ússon ok síðar Gunnar Thoroddsen, hafi hvor i sínu Iskí i áheyrn alþjóð- ar Kefið ákveðin loforð um byKKÍnKU Ölfusár- brúar þá er efndanna vant eins ok sjá má:“ Skattafrum- varp f jár- málaráðherra Steinþiiri fórust svo orð um skattafrumvarp fjármálaráðherra: „Frumvarpið var að mórKU leyti illa unnið ok oaðKenKÍleKt. enda Kerði fjárhaKs- ok viðskipta- nefnd 17 breytinKartil- lóKur við það, sem allar náðu fram að KanKa. Samstarf var mcð stjórn- arsinnum ok stjórnar- andstæðinKum um þessi atriði öll, svo að varla Kat frumvarpið talist vera vcrk fjármálaráð- herra um það er vinnu við það lauk. enda lýsti hann óánæKju sinni með störf nefndarinnar i neðri deild. Auk hinna sameÍKÍn- Icku tillaKna fluttu sjálf- stæðismenn sem sæti áttu í nefndinni hreyt- inKurtillófrur til sam- ræmis við stefnu Sjálf- stæðisflokksins I skatta- málum, tillöKur sem miðuðu að: 1. BreytinKum á skattþrepum ok skatt- stÍKum. 2. BreytinKU á eÍKnar- skattstÍKa ök skattfrels- ismörkum. 3. BreytinKU á skatt- laKninKU hlutafjár ok arðs af hlutafé. 4. BreytinKar á skipt- inKU persónufrádráttar til Kreiðslu opinberra Kjalda. 5. BreytinKar á með- ferð vaxta ok verðtryKK- inKU á námslánum. Allar voru þessar til- loKur okkar, sjálfstæð- ismanna felldar með fullum styrk stjórnar- liðsins.“ Hver er iðn- aðarstefna ríkisstjórnar? Steinþór Gestsson saKði ok vant iðnaðar- stefnu á stjórnarheimii- inu ok fórust þann vck orð: -TillaKa til þinKs- ályktunar um iðnaðar- stefnu. sem ríkisstjórnin laKöi fram. varð 8fi. mál þinKsins. Ekki náðist samstaða um efni henn- ar eða orðalaK þótt hún meid heita Kamalkunn. þar sem hún var fyrst flutt á þinfdnu 1978— 1979. öðru sinni á haust- þinKÍnu 1979 ok nú á þriðja þinKÍ. Eíkí að síður tókst iðnaðarráðherra ekki að safna liði sinu til fylid- Iuks við huKmyndir sín- ar um iðnþróun. mark- mið hennar ok leiðir, enda eitt ok annað i þeim pistlum óraunhæft <>K ekki likleid til að stuðla að svo hraðri upp- hyKKÍnKU iðnaðarins i landinu sem þörf er fyrir eins ök nú horfir um sinn.“ Sovézku arkitektarnir tveir, Sergei Speransky t.v. og Anatol Otradnov t.h. Sitt hvoru megin við þá eru tveir starfsmenn sovézka sendiráðsins hér á landi. Ljósm. Mbl. Guójón. íMfóarkópu! Símaskráin er allsstaðar nauðsynleg. En eftir nokkra notkun vill hún verða snjáð. Stundum rifna blöð úr og þá geta skapast vandræði. Forðum því. Hlífðarkápan frá Múlalundi er lausnin. Endist ár eftir ár og er ódýr í þokkabót. ® Hafið samband við sölumann. jj: Múlalundur Ármúla 34 - Símar 38400 og 38401 - 105 Reykjavík Tveir sovézkir arkitektar í heimsókn NÝLEGA voru staddir hér tveir sovézkir arkitektar á veg- um húsameistara rikisins. Annar þeirra, Sergei Speransky er próf- essor frá Leningrad. Hinn er Anatol Otradnov, frá Tiuwien i Siberiu. Hér eru þeir i kynnisferð um iand og borg og er ætlunin að sýna þeim bæði byggingar og fyrirtæki af ýmsu tagi. Aðspurður um álit sitt á því sem hann hefði séð af Reykjavík sagði Speransky að honum fyndist hún vera mannleg. Húsagerðarlist kvað hann vera á mjög háu stigi hér á landi og fjölbreytta. Kváðust þeir Otradnov og Speransky vera báðir ánægðir með heimsókn sína hingað og létu í ljós þá von að samskipti íslenzkra og sovézkra arkitekta ættu eftir að aukast í framtíðinni. Á föstudag 29. maí nk. munu þeir Speransky og Otradnov verða með fyrirlestur í ráðstefnusal Hótels Loftleiða og á eftir verða leyfðar fyrirspurnir og umræður. Ráðstefnan hefst klukkan 16 og er öllum heimill aðgangur. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? H M lil.YSIR I M AI.LT LAND ÞK(. \R M Al'GLÝSIR I MORGINBLADINI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.