Morgunblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ1981 5 10. helgarskák- mótið í Grímsey Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason keppa um heildarverðlaunin 26 Rússar að veiðum fyrir austan land TÍUNDA hrlKarskákmót timarits- ins Skákar ok Skáksambands ts- lands verður haldið í Grímsey næstkomandi helKÍ. Þetta er síðasta Krafa hljóðmeist- ara rædd á fundi Þjóðleikhúsráðs HUÓÐMEISTARI Þjóðlelkhúss- ins, Sigurður Eggertsson, hefur farið fram á, að Þjoðleikhúsráð birti leiðréttingu á fréttatilkynn ingu, þar sem hann telur að starf sitt hafi ómaklega verið tengt svonefndu „hlj<>ðnemamáli“. Að öðrum kosti segist hann munu fara fram á opinbera rannsókn á málinu i heild. Morgunblaðið spurði Harald Ólafsson, formann ráðsins, hver yrðu viðbrögð þess við þessari kröfu. Haraldur sagði, að það yrði rætt á fundi Þjóðleikhúsráðs í vikunni. Hann sagði, að með þessu væri komin upp ný staða í málinu, sem rædd yrði og tekin afstaða til. Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um kröfu hljóðmeistara. mótið i 2. hrinu og verða þar veitt vegleg verðlaun. Staðan i þessari hrinu er sú að Ilelgi Ólafsson er með flesta punkta. eða 58 og Jón L. Arnason er næstur með 57. Sá skákmaður. sem hlýtur flesta punkta samanlagt fær 10.000 krón- ur í verðlaun. Þá verður sú nýlunda á helgarmótinu i Grimsey, að tefld verður ein umferð á heimskauts- baugnum um miðnættið ef veður leyfir. Meðal þátttakenda á mótinu verða stórmeistararnir Friðrik Ólafsson og Guðmundur Sigurjónsson ásamt alþjóðlegu meisturunum Helga Ólafssyni, Jóni L. Árnasyni og fleir- um. Þá er búizt við að þeir Ásmund- ur Ásgeirsson, Benóný Benediktsson, Sturla Pétursson og Hjálmar Theo- dórsson verði á meðal keppenda. Fyrir fyrsta sæti verða veittar þrjár þúsundir króna, tvær þúsundir fyrir annað sætið og eitt þúsund krónur fyrir þriðja sætið. Fyrir beztan árangur konu verða veittar fímm hundruð krónur og sá ungling- ur innan 14 ára, sem beztum árangri nær hlýtur aö launum skólavist í skákskólanum að Kirkjubæjar- klaustri. FLOTI rússneskra skipa er nú að veiðum rétt utan við 200 milna mörkin austur og norðaustur af Langanesi. Siðastliðinn laugar- dag taldi Landhelgisgæzlan 26 rússnesk skip á þessum slóðum og einnig eitt búlgarskt skip. Virtist starfsmönnum gæzlunnar að heldur lítið væri að hafa hjá Rússunum. Þegar skipin voru flest á þessum slóðum i hitteð- fyrra voru þau yfir 130. Hér við land voru í gær 15 færeyskir handfærabátar, 6 línu- skip og 4 togarar frá Færeyjum. Ekkert belgískt skip er nú að veiðum við landið, en Belgar mega byrja veiðar í landheiginni 15. júlí nk. Þá eru Norðmenn ekki lengur að veiðum á íslandsmiðum, en þeir höfðu fyllt upp í kvóta sinn fyrir árið 20. maí síðastliðinn. lán nrirlaunafólk... Launavelta Samvinnubankans Samvinnubankinn hefur hleypt af stokk- unum nýju áhugaverðu lánakerfi fyrir launþega, fyrstur íslenskra lánastofnana. Ef launin þín hafa verið lögð inná reikning í Samvinnubankanum með reglulegum hætti að undanförnu, áttu kost á hag - stæðu Launaveltuláni að upphæð allt að 20.000.00 krónur. Hver eru skilyrðin? Ef launaviðskipti þín hafa staðið lengur en 6 mánuði, og þú ert skuldlaus við Sam- vinnubankann, hefur ekki lent (vanskilum, - og ert fjárráða, getur þú gengið inni næstu afgreiðslu Samvinnubankans, fyllt út umsóknareyðublað og fengið lánið af- greitt innan tveggja daga. Þú getur líka verið með! Þú átt kost á 5000 króna Launaveltuláni eftir 6 mánuði 10.000 króna Launaveltu- láni eftir 12 mánuði eða 20.000 króna Launaveltuláni eftir 24 mánuði. Nýir viðskiptamenn öðlast rétt til þátttöku í Launaveltunni eftir 6 mánaða viðskipti að uppfylltum áðurnefndum skilyrðum. Engir snúningar, engar áhyggjur, enginn fyrirvari, - heldur sjálfkrafa lán fyrir fasta viðskiptavini Samvinnubankans. Náðu þér í upplýsingabækling í næstu af- greiðslu, eða hringdu og spurðu um Launaveltuna. Samvinnubankinn Launavetta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.