Morgunblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1981 41 fclk í fréttum Hættir Jody Foster? + Leikkonan unga hefur verið alves miður sín síðan morðtil- raunin var gerð á Reagan forseta. að því er virðist hennar vej?na. Vinir hennar vilja helst ekki kannast við hana ok sjálf vill hún helst baði hætta kvik- myndaleik og skólajfonKU. Hún segir sjálf: „Ef ég geri ekki annað en koma illu til leiðar með leik mínum vil ég hverfa úr sviðsljósinu og láta fólk gleyma að ég sé til.“ + Þessi mynd er af manninum sem fann víkingaf jársjóðinn í Grimstad. Hann heitir Oivind Gabrielssen og er hér ásamt konu sinni við blómaheðið sem geymdi hið dýrmæta silfur. t>au biða nú spennt eftir fundarlaununum. Framleiöendur — innflytjendur Getum bætt viö okkur vörum til dreifingar á Austurlandi. Erum meö gott dreifikerfi. Vinsamlegast hringiö eöa skrifiö eftir nánari uppl. Vörudreifing Austurlands, Hafnarbraut 40, Neskaupstaö. Sími 97-7712. VATNSÞETT FRÁGANGSEFNI UTANHÚSS Það er staðreynd, að þeim mannvirkjum sem legið hafa undir skemmdum vegna raka i steypunni hefur tekist að bjarga og ná rakastiginu niður fyrir hættumörk með notkun Thoroseal. Thoro efnin hafa um árabil verið notuð hér á fslandi meö góðum árangri. Þau hafa staöist hian erfiðu þolraun sem íslensk veörátta er og dugaö vel, þar sem annað hefur brugðist. THOROSEAL vatnsþéttingaefni Thoroseal er sementsefni sem fyllir og lokar steininum og andar eins og steinn- inn sem það er sett á. Thoroseal má bera á rakan flöt. Thoroseal er vatns- þétt, flagnar ekki og er til í mörgum litum. THOROSEAL F.C. sökklaefni Er vatnsþétt grunn- og sökklaefni. Fyllir og lokar steyþunni. Má bera á raka fleti. Thoroseal F.C. verður harðara en steyþa og andar til jafns viö steypuna. Borið á meö kústi. THORO GÓLFEFNI Er blandað í yfirborö gólfsins um leið og þaö er pússaö og margfaldar slitþol góifsins. THORO gólfhersluefnin fást í litum. Leitið nánari upplýsinga, það er þess virði að kynnast THOROefnunum nánar. 15 steinpfýði Smiöshöföa 7. Gengið inn frá Stórhöfða. Simi 83340. Næst þegar þú kaupir filmu - athugaðu verðið FUJI filmuverðið er mun lægra, en á öðrum filmutegundum. Ástæðan er magninnkaup beint frá Japan. FUJI filmugæðin eru frábær, - enda kjósa atvinnumenn FUJI filmurfram yfirallt annað. Þegar allt kemur til alls, - þá er ástæðulaust fyrir þig að kaupa dýrari filmur, - sem eru bara næstum þvíeins góðar og FUJI filmur. FUJI filmur fást í öllum helstu Ijós- myndaverzlunum. FUJICOLOR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.