Morgunblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JUNI 1981 Skálafell 29922 29924 Hvassaleiti 3ja herb. 100 fm íbúö á efstu hæö ásamt bílskúr. Verö tilboö. Sörlaskjól 2ja—3ja herb. ósamþykkt risíbúö. Snyrtileg og góö eign. Verö 240.000. Utb. 160.000. Vesturberg 2ja herb. 70 ferm. ný íbúö á 1. hæð. Laus nú þegar. Verö 360 þús. Skipasund 2ja herb. 75 ferm. samþykkt risíbúö. Endurnýjuð eign. Verö tilboö. Mávahlíð 2ja herb. samþykkt kjallaraíbúö. Verö 300 þús. Útb. 200 þús. Þverbrekka 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Fallegt útsýni. Verð 350 þús. Krummahólar 3ja herb. ca. 100 ferm. íbúö á 4. hæö. Suðursvalir. Fullbúið bílskýli. Laus nú þegar. Verö tilboö. Miövangur 3ja herb. endaíbúö á 2. hæð. Þvottahús og búr í íbúöinni. Suðursvalir. Verð 430 þús. Brekkubyggð Gb. Lítiö endaraðhús á einni hæð ca. 90 ferm. Verð 500 þús. Lyngmóar Gb. Byggingarframkvæmdir að 3ja herb. íbúö. Til afhendingar tilbúin undir tréverk í júlí 1982. Verö tilboö. Grettisgata — hæð og ris sem er 5 herb. íbúö. Til afhendingar strax. Verð tilboö. Mávahlíö 4ra herb. risíbúö í þríbýlishúsi. Laus fljótlega. Verð ca. 450 þús. Langholtsvegur 4ra herb. portbyggð rishæö meö sér inngangi. Laus nú þegar. íbúöinni fylgir 50 ferm. bílskúr eöa iönaöarpláss sem þarfnast standsetningar. Verð ca. 410 þús. Sléttahraun Hf. 4ra herb. 117 ferm. íbúð á 2. hæð. Suöursvalir. Þvottahús á hæðinni. Bílskúrsréttur. Verö ca. 510 þús. Kóngsbakki 5 herb. endaíbúð á 3. hæö. Suðursvalir. Björt og snyrtileg íbúö. Verö 550 þús. Bústaðahverfi Einbýlishús sem er hæð og ris ásamt rúmgóðum bílskúr. Falleg og vönduö eign í góöu umhverfi. Verð ca. 1 millj. Melgeröi Kóp. 160 ferm. einbýlishúss sem er hæð og ris ásamt 60 ferm. bílskúr. Fallegur garður. Verö 850 þús. Hjarðarhagi 4ra herb. 100 ferm. íbúö í nýju fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Bílskýli. Verö 600 þús. 4S FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlíð 2 (viö Miklatorg). Sölustjóri: Valur Magnússon. Viöskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarkan. 29922 29924 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Einstaklingsíbúð við Austurbrún ofarlega í háhýsi. í suövestur horni. Laus strax. Glæsilegt útsýni. Mjög góöir greiðslukilmálar. Góðar íbúðir — Lausar strax Viö Alftamýri 3ja herb. íbúð á 4. hæö um 90 fm. Stór og góð með bílskúrsrétti. Viö Dunhaga 4ra herb. suðuríbúð á 4 hæð. Góðar geymslur. Mikil sameign. Endaíbúð — sér þvottahús 4ra herb. íbúö á 2. hæð um 110 fm viö Hraunbæ. Skápar í öllum herb. Mjög góð sameign. Útsýni. Uppl. aöeins á skrifstofunni. Skammt utan við borgina timburhús ein hæð 175 fm. Að mestu nýtt. Lóð 2000 fm. Sólríkur staður. Útsýni. Skipti möguleg á 4ra til 5 herb. íbúð með bílskúr. Þurfum aö útvega: 3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð við Hraunbæ. 4ra til 6 herb. sér hæö í Hlíðunum. Einbýlishús eða raöhús í Fossvogi. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir meö bílskúrum. Nýlegar íbúöir í Breiöholti. Raöhús með aukaíbúð á 1. hæð. Miklar útb. fyrir rétta eign. í smíöum — allt sér 3ja herb. íbúð á 1. hæö 108,3 fm. Afhendist fullbúin undir tréverk í haust. Frágengin öll sameign. Allt sér. (inngangur, þvottahús, hitastilling, lóð). Byggjandi Húni sf. Teikning á skrifstofunni. Sumarbústaður nýlegur til sölu í Grímsnesi. Góö kjör. AIMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 $ VESTURBÆR 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegri blokk. Laus fljót- lega. Verð 400 þús. BREKKUSTÍGUR 2ja herbergja ca. 55 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sér t inngangur og hiti. Laus strax. Verð 300 þús. ORRAHOLAR 2ja herbergja ca. 65 fm íbúð nýrri blokk. Góð íbúð. Verð . 340 þús. i FANNBORG t 3ja herbergja ca. 45 fm íbúð í nýju húsi. Falleg eign. Verð * 490 þús. t FLYÐRUGRANDI 3ja herbergja ca. 80 fm íbúð g á 3ju hæð efstu. Falleg íbúð. g & Verð 520 þús. MOSFELLSSVEIT i£> 4ra herbergja 103 fm hæö í A tvíbýlishúsi. Sér inngangur Bílskúr. Stór lóð. Verð 500 þús. NEÐRA BREIDHOLT <£ 5—6 herbergja ca 135 fm & $ íbúð á 2. hæð. 4 svefnher- bergi. Sér þvottaherbergi. & Suður svalir. Skipti á minni & eign möguleg. Verð 650 þús. VIÐ MIÐBORGINA Einbýlishús timbur, ca. 67 fm að grunnfleti. Er tvær íbúðir og ris. 347 fm lóð. Húsið þarfnast standsetn- § ingar. Verð tilboð. HRAUNTEIGUR Efri hæð og ris um 260 fm ásamt bílskúr. Hér er um að ræða eign sem skiptist í 3 stofur, 1 svefnherbergi, fataherbergi, eldhús og bað á hæð og fimm svefnher- bergi í risi. Sér þvottahús. Sérstæð eign. Verð 1.200.000. Fæst í skiptum fyrir minni sér hæö «n& aðurinn Hafnaritræti 20, sími 26933 (Nýja húsinu við Lnkjartorg) & Jón Magnússon hdl., Sigurður Sigurjónsson hdl. y^v 27750 N n HÚ8IÐ Ingólfsstrasti 18 s. 27150 j Við Haukshóla Vorum að fá í sölu glæsilegt | einbýlishús, fokhelt, á einum | besta útsýnisstað borgar- innar. Húsiö er á 2 hæöum, aöalhæöin ca. 139 fm, 4 svefnherb., 2 stofur, bað, þvottahús, eldhús, m.m. Steyptur stigi milli hæöa. Ýmsir möguleikar með neðri hæð, tvöfaldur bílskúr. Til afhendingar strax. Einka- sala. Sérlega góö teikning. Nánari uppl. á skrlfstofunni. Dalsel Rúmgóð og nýleg 3ja herb. íbúð um 95 fm. Fullbúið bílskýli fylgir. Ákveðið í sölu. Einbýlishús Nýlegt ca. 140 fm á einni hæð. Ca. 38 ferm. Bílskúr fylgir. Á góöum staö í Mos- fellssveit. Víðsýnt útsýni. Rúmgóö lóö. Sala eöa skipti. Viö Flúðasel Nýlegt raöhús, 150 ferm. á 2 hæöum. Bílskúrsréttur. Viö Safamýri Góð 2ja herb. íbúö á 2. hæð í sambýtishúsi á vinsælum staö. Fleiri eignir á skrá. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór TryKKvason hdl. 2ja herb. 45 fm kjallaraíbúö viö Frakka- stíg, sér inngangur. 2ja—3ja herb. 70 fm samþykkt kjallaraíbúö við Holtsgötu, sér inngangur. 3ja herb. nýstandsett 80 fm 3. hæö viö Laugaveg. Laus nú þegar. Lág útb. 3ja herb. 85 fm 4. hæð viö Vesturberg. Suövestursvalir. Vönduö íbúð. 3ja herb. 80 fm neðri hæð við Noröur- braut í Hafnarfirði. 3ja herb. 95 fm 1. hæð í 5 ibúöa húsi við Öldutún í Hafnarfiröi. 3ja herb. 85 fm 1. hæð við Hraunbæ. Stórar suöursvalir. 3ja herb. 85 fm 2. hæð við Miðvang í Hafnarfirði. 105 fm neöri hæö í tvíbýlishúsi viö Brekkuhvamm í Hafnarfirði ásamt bílskúr. Sér hiti og inn- gangur. 4ra—5 herb. 120 fm 3. hæð (efsta) viö Laufvang í Hafnarf. Suöursvalir, vönduð íbúð. 4ra herb. 100 tm samþykkt risíbúö við Mávahlíö. 4ra—5 herb. 127 fm 1. hæð í tvíbýlishúsi við Holtageröi í Kópavogi, stór ræktuö lóð. 5—6 herb. 136 fm 3. hæð við Eskihlíö. 4 svefnherb. Viðlagasjc' ishús viö Ásbúö í Jarðabæ ásamt 45—50 fm bílskúr. Endaraóhús á þremur hæðum við Brekkusel um 240 fm. Fullfrágengiö. Hægt aö hafa sér íbúö á 1. hæö ef vill. Bílskúrsréttur. í smíðum við Kambasel endaraöhús á þrem hæðum um 248 fm. Bílskúr á 1. hæð. Húsiö selst fullfrágengiö aö utan meö tvöföldu verksmlöjugleri, úti- og svalahurðum og bílskúrshurö. Lóö fullfrágengin, malbikuö bilastæöi. SiMNIKEiB | ifiSTElENIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24860 og 21970. Helgi V. Jónsson hrl., Kvöldsímar sölumanna 38157 og 34645. Til sölu Bárugata 3ja herb. talleg og rúmgóð (búð á 3ju hæö í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Laus strax. Stóragerði Höfum í einkasölu 3ja herb. fallega íbúö á jarðhæö. Sér hiti. Kárastígur 4ra herb. rúmgóö risíbúð í steinhúsi. íbúöin þarfnast standsetningar. Jörð í Flóanum Landmikil jörð í neðanverðum Flóanum. A jörðinni er gamalt íbúðarhús, nýlegt stálgrindar- hús fyrir 220 kindur auk ann- arra útihúsa. Tilvalin jörð fyrir hestamenn. Seljendur ath. Höfum fjársterka kaupendur að íbúðum, sér hæðum, raðhús- um, einbýlishúsum.. Málflutnings & L fasteignastofa Agnar aúslatsson. hrl.j Halnarstrætl 11 'SlmirT2600. 21750 Utan akrifstofutlma: — 41028. HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. íbúð, 120 fm., bílskúrsréttur. Verð 500 þús. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Glæsileg íbúð. Sér þvottahús í íbúðinni. GRUNDARSTÍGUR Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð, 117 fm. Útborgun 38—39 millj. VESTURBÆR 3ja herb. íbúö á 2. hæð, 80 fm. MÁVAHLÍÐ 2ja herb. kjallaraíbúð. ÆSUFELL 3ja herb. íbúð á 4. hæð, 97 fm. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. íbúð á 1. hæð, 97 fm. Bílskýli fylgir. GRUNDARSTÍGUR 2ja herb. íbúð á 3. hæð. DVERGABAKKI 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Suðursvalir. Aukaherb. í kjall- ara. ÁSBRAUT KÓP. 4ra herb. íbúð 110 fm á 3. hæð. Sólrík og góð íbúð. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. íbúðir í Vesturbæ Höfum til sölu nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúöir í fjölbýlishúsinu Álagranda 12, Reykjavík. íbúöirnar eru til afhendingar nú þegar, tilbúnar undir tréverk, lóö fullfrágengin. Nánari uppl. á skrifstofunni. Byggingafélagið Ármannsfell, Funahöfða 19. Sími 83895 og 83307. FASTEICNAÚ RVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigii Sökjífjóri: Auöunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæslaréltarlögmaöur Raðhús viö Ásgarð Raöhús sem er 2 hæðir og kjallari ca. 130 fm. Bein sala. 3ja herb. íbúó vió Dalbrekku Kóp. Einbýlishús á Arnarstapa Snæfellsnesi. Tökum eignir á skrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.