Morgunblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 48
Síminn á afgreiðslunni er 83033 ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1981 Forseti íslands: Að fá Skarðsbók hefur haft hvað dýpst áhrif á mig Frá llildi II. SÍKurAardóttur. blaAamanni Mbl. á llólmavík. -Ekkert í veröldinni er eins skemmtileKt o« aö hitta heima- menn í héruöum. Menn bera svo mikinn kærleik til náttúrunnar aA þexar þeir sejjja frá þá lifnar landiö ok maður sér fyrir sér það mannlíf sem þar hefur dafnað frá örófi alda. Hver þúfa lifnar ok maður neytir af allsnæKtabrunni." saKði forseti tslands, VÍKdis Finn- boKadóttir, er hlaðamaður Mbl. raddi við hana á Iiólmavík i Karkvoldi. en þar er forsetinn staddur í fyrstu opinberu heimsókn sinni innanlands. Aðspurð hvað væri henni minnis- slæðast frá heimsókninni svaraði forsetinn: „Allt, en þó held ég að það að fá þá fádæma fallegu bók, Skarðsbók, afhenta að gjöf á Skarði hafi haft hvað dýpst áhrif á mig. Og Orímseyjarförinni á SteinKrímsfirði í dag mun ég heldur aldrei gleyma. t*að sem mér er efst í huga i þessari ferð er að hitta mína þjóð, sérstklega þar sem ég hef gert meira af því að kynna hana erlendis að undanförnu og mun gera í nánustu framtíð. Ferðin hefur öll verið á þann veg að ég hlakka til morgundagsins og ég vona að heimamenn geri það einnig,“ sagði forseti íslands að lokum. Sjá fréttir og myndir á hls. 16.17 ok 30. Forseti tslands. Vigdis Kinnboga dóttir. laugar hendur sfnar f Gvend- arlauK að LauKarhóli i Stranda- sýslu. Ljósmynd. Mhl. h ristjan Einarsson. Ljósmynd Mbl. RAX Jóhann Þórarinsson. skipstjóri (þriðji frá vinstri) ásamt áhöfn sinni á Jóhanni borkelssyni ÁR 24 á strandstað. 56 lesta eikarbátur strandaði við Eyrarbakka JÓHANN borkelsson ÁR 24 frá Eyrarbakka, sem er 56 lesta eikarhátur smíðaður 1975, strandaði snemma f Kærmorg- un á landklöppunum í miðjum skerjagarðinum utan Eyrar- hakka. Fimm menn voru á bátnum og komust þeir allir klakklaust á gúmbát skipsins f land. en háturinn er talinn ónýtur. Að sögn Jóhanns Jóhannsson- ar annars eigenda bátsins var báturinn að koma úr róðri er hann lenti á klöppunum og taldi hann að háturinn hefði fengið hnút á sig og þess vegna kastast þarna upp f. Hann sagði ennfremur að menn frá Sam- ábyrgð hefðu verið á staðnum og dæmt bátinn ónýtan. Hann væri orðinn botnlaus og þvi hefðu öll tæki úr honum verið flutt i land. Báturinn væri þvi afskrifaður og að óvist væri að reynt yrðl að ná honum af klöppunum. Erlendar skuldir raforkukerfísins: 260 milljarðar gkr. eða 44% af heildarsk uldun nm HEILDARSKULDIR raforkukerfisins námu samkvæmt bráðabirgða- tölum um 3 milljörðum króna eða sem nemur 300 milljörðum gkr. i lok síðasta árs. Af þeirri fjárhæð voru erlend lán nálægt 2,6 milljörðum króna (260 milljörðum gkr.) og voru erlendar skuldir raforkukerfis- ins þá um 44% af heildarskuldum þjéiðarbúsins út á við. Þessar upplýsingar komu fram í I íslenzkra rafveitna í gær. Sagði máli Jóhannesar Nordal, for- hann, að hin öra uppbygging í manns stjórnar Landsvirkjunar, orkuöflun og dreifingu undanfarin við upphaf ársfundar Sambands | ár hefði átt sér stað án þess að innlent raforkuverð hefði hækkað umfram almennar verðhækkanir og heildsöluverð hefði reyndar lækkað um 30% frá árslokum 1970 til ársloka 1980 ef miðað væri við vísitölu byggingarkostnaðar. Meg- inhluti þessarar fjárfestingar hefði verið borinn uppi með lán- tökum. Viðbrögð Sovézka skáksambandsins; Rússar ásaka Friörik fyrir að brjóta lög og reglur FIDE Rrefjast þess að kölluð verði saman ráðgjafa- og framkvæmdanefnd FIDE FYRSTU viðbrögð sovézka skáksambandsins við frestun Friðriks Ólafssonar á heims- meistaraeinviginu í skák hafa borizt Alþjóða skáksambandinu FIDE. í bréfi Rússanna halda þeir því fram að Friðrik ólafs- son. forseti FIDE hafi með frestunarákvörðun sinni brotið lög og reglur Alþjóðaskáksam- bandsins og krefjast Rússar þess að kallaður sé saman sérstakur fundur ráðgjafa- og framkvæmdanefndar FIDE til þess að fella ákvörðun Friðriks úr gildi. Friðrik Ólafsson, forseti FIDE, sagði í samtali við Morg- unblaðið í gær að hann liti svo á, að þessi ráðgjafa- og fram- kvæmdanefnd FIDE gæti ekki breytt ákvörðun sinni. Friðrik kvaðst þurfa tíma til að kynna sér innihald bréfs Sovézka skák- sambandsins, sem borizt hefur skrifstofu FIDE í Amsterdam. Kvaðst hann myndu fá mót- mælabréfið í dag. Svo sem kunnugt er átti heimsmeistaraeinvígið milli Anatoly Karpov heimsmeistara og áskorandans, Victors Korch- noi að fara fram í Meranó á Norður-Ítalíu og hefjast 19. september, en Friðrik frestaði því um einn mánuð, eða til 19. október, til þess að leggja áherzlu á að fjölskyldu Korch- nois yrði sleppt frá Sovétríkjun- um, svo að báðir keppendur stæðu jafnir að vígi. Tass-fréttastofan skýrði frá viðbrögðum Sovézka skáksam- bandsins í gær og segir í skeyti hennar, að ákvörðun Friðriks „hafi pólitískt yfirbragð, en komi ekkert skákkeppni við“. Sagði hann, að fjármagnskostn- aði vegna Hrauneyjafossvirkjun- ar, byggðalína og Kröflu, sem enn eru skipulagslega og fjárhagslega utan við raforkukerfið, væri mætt með nýjum erlendum lánum og fæli það í sér sívaxandi skulda- söfnun. Því mætti reikna með, að greiðslubyrði raforkukerfisins mundi meira en tvöfaldast, ef það ætti á næstunni að taka á sig vexti og afborganir af þeim mannvirkj- um, sem nú eru utan rekstrar. í máli Jóhannesar Nordal kom fram, að nokkur reikningslegur hagnaður varð á rekstri raforku- fyrirtækja á síðasta ári ef verð- jöfnunargjald er talið með heild- artekjum. Þessum hagnaði hefði hins vegar verið mjög misskipt og meginhluti hans verið hjá dreifi- veitum í þéttbýli. Afskriftir hefðu auk þess verið ónógar til þess að standa undir afborgunum af lán- um, svo að líklega hefði ekkert fé verið aflögu til fjárfestingar ef á heildina væri litið. Útkoman væri þó mun lakari, ef fjármagnskostnaður vegna byggðalína og Kröflu væri tekinn inn í myndina og hefði rekstrar- halli þá orðið um 100 milljónir króna eða um 10 milljarðar gkr. „Það er hins vegar athyglisvert, að söluskattur af raforkusölu hefur nægt til þess að standa undir helmingi hallans," sagði Jóhannes Nordal í ræðu sinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.