Morgunblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ1981 45 £MZ FljÚKandi furóuhlutir: Trúin og veruleikinn (tuAmundur Mui;nús.M>n B A skrifar: »A hvitasunnudaK birti Mor«- unblaAiA viötal viö menntaskóla pilt. Ólaf St. Pálsson aö nafni. wm nýkominn var af ráðstefnu um „fljÚKandi furðuhluti' i Lundún- um ojt virtist sannfærdur um að vitsmunaverur frá oðrum hnott- um heimsæktu iorðina með leynd oðru hverju. Olafi er auðvitað frjálst að taka trú á hvaða vit- leysu sem er. en þegar virt o« viðlesið blað, eins Mbl á frumkvæði að þvi að birta frásojtn hans athujfasemdalaust or g*fur þannin til kynna að mark sé á henni takandi er það skylda þeirra. sem telja sig vita betur að mótmæla. Ég held að hér hljóti að hafa verið um mistok að ræða ok ritstjórar Mbl sjái ástæðu til að eftirfarandi athunasemdir fái álierandi rúm i hlaðinu viö f.vrsta tækifæri j IIvrrniK birtast WFFII“? Jupphafi er rétt að spyrja hvað --- skip þar sem einkennilejtar verur hafi jfrannskoðað þá áður en þeir voru látnir lausir Þeir sem sækja ráðstefnur af þvi tajji sem viðmælandi Mbl sat i Lundunum á doj;unum (en slikar raðstefnur eru ekki óaljtenjcarl eru yfirleitt sammála um að hin óskýrðu Ijósfyrirbrijfði á himnin- um stafi fra farartækjum vits- munavera frá oðrum hnottum Reynslusojfur fólks sem sejfist hafa komist i náin kynni við slikar verur styrkja þá sannfænnjíu Visvitandi hlckkinvrar Kn sannleikurinn er sá að soj{ urnar um fljúj{andi furðuhluti virðast ekki hafa við minnstu rok að styðjast Aðrar skvrinj(ar — oj{ hetri — á loftsýnum manna <>k reynslu eru fyrir hendi Blekk- inj>ar koma fyrst i huj{ann Marj{- vislej{ar ástæður j(eta lej{ið til þess að fólk kýs að hafa blekkinj(ar i frammi til að skemmta ser. til að beina ath.vj{li að sér, til að komast i fjolmiðla eða j(ræða peninj;a. ofskynjanir einkennast oft af þvil að menn telja sij; sjá sterk Ijós. 1 Skynjunarvillur þurfa ekki að ] vera bundnar viðeinn einstaklinj;. t.a.m er oft um sameigiiilej;ar skynvillur að ræða við múj{sefjun Oll hofuni við lesið um j;aldrafár fvrri alda |tej;ar hoj*ar fólks toldu sij; sjá nornir oj; puka h'ræj(t er einnij; dæmið frá New York árið l'.t.th þeiíar utvarpsleikrit H.G. Wells i búninj;i Orsons Welles leiddi til rinjtulreiðar i borj;inni oj{ fjoldamaiyir voru sannfærðir um að þeir hefðu séð Marsbúa spíj{- s|Mira um j{«itur Þá ber að hafa i huj;a að hormulej(a fjolmennur hópur fólks á við ýmis konar sálsýki að striða ' »k sumu þessu fólki er ekki sjálfrátt Það verður fyrir marj;- vislej;ri reynslu i huj;arheimi sin- um ojí ruj;lar henni óafvitandi saman við veruleikann Alltaf eru þeir einhverjir sem taka mark á uppspuna sliks fólks, oftast vej;na þess að ekki er vitað um veikindi þess Skýrsla handaríska fluRhersins Athuganir leiöa enn fremur i Ijós að „óskýrð Ijósfynrbrijíði á himninum' eru oft hversdagsleK náttúruíyrirbrij(ði, eða á ferðinni eru loftfor sem menn hafa smíðað | oj; eru sérkenmlej; i útliti, s.s. belj;ir og veðurlmtKl Edward U. Ég get ímyndað mér að það sé vegna þess að þessar vitsmuna- verur séu langt handan okkar núverandi þróunarstigs og fyrir þeim virðumst við eins og fyrstu hellabúarnir." Sovéska geimrannsóknarstofn- unin hefur, að sögn þýska rithöf- undarins Johannes von Buttlar, komist að þeirri niðurstöðu, að FFH geti ekki verið neins konar skynvillur, þ.e.a.s. náttúruleg fyrirbrigði sem hægt er að skýra á stjarnfræðilegan, jarðfræði- legan eða veðurfræðilegan hátt. Frekar séu þeir flugtæki af fjölda mismunandi gerða, sem hljóta að vera gerð úr einhverju óþekktu, áþreifanlegu efni. Guðmundur Magnússon fjall- aði í skrifum sínum um Condon- skýrslu bandaríska flughersins um FFH og segir, að sérfræð- ingar flughersins hafi komist að þeirri niðurstöðu, að ekkert bendi til heimsókna frá öðrum hnöttum eða að einhvers konar yfirnátt- úrulegra skýringa væri þörf á sýnum manna. Það er rétt, að þetta var hin opinbera niðurstaða skýrslunnar, en hins vegar hafa rannsóknaraðferðirnar verið gagnrýndar mjög. Af nálægt 60 þús. málum, sem rannsóknar- nefndin fékk í hendur, voru valin 6 þúsund mál. Er niðurstaðan var birt, hafði ekki fundist nein eðlileg skýring á meira en 25% þeirra mála. Enn fremur hefur komið í ljós að Edward U. Condon tók ekkert tillit til niður- staðna annarra nefndarmanna og skýrslan lýsir að miklu leyti hans eigin skoðunum. Þessi skýrsla hefur því vart afsannað tilveru FFH, sem best sést á því að enn veltir bandaríski flugherinn þess- ari gátu fyrir sér. T.d. segir svo í einni af kennslubókum fyrir herskóla flughersins: „Við ættum ekki að afneita möguleikanum á að framandi verur stjórni FFH á grundvelli viðtekinna skoðana." (Introductory Space Science, II. bindi, notuð m.a. í Colorado- fylki). FFH-rannsóknir opinberra stofnana í Bandaríkjunum hafa haldið áfram allt til dagsins í dag, en nú eru þær á vegum CIA (bandarísku leyniþjónustunnar). Smám saman hefur komið í ljós, að stofnanirnar sem kannað hafa þessi mál, þ.e. bandaríski flug- herinn, FBI, CIA og NASA, hafa haldið ýmsum upplýsingum um FFH leyndum og villt um fyrir almenningi. Málshöfðun einka- stofnunarinnar GSW (Ground Saucer Watch) gegn CIA, þar sem krafist er að leyniþjónustan birti öll gögn um FFH, hefur leitt til þess að talsvert af leyndum upplýsingum hefur komið fram í dagsljósið, en þó ekki allt, enda er málaferlum ólokið. Einnig hefur fyrrverandi æðsti yfirmaður CIA, R.H. Hillenkoetl- er, opinberlega sagt frá launung flughersins: „Flugherinn hefur stöðugt villt um fyrir almenningi að því er varðar FFH.“ Það var raunar eitt af kosn- ingaloforðum Jimmy Carter, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, að létta leyndinni af öllum FFH-skýrslum, en af einhverjum ástæðum varð aldrei af því. En þótt leyniupplýsingar um FFH komi nú smám saman fram, virðist þar ekki vera nein lausn á vandamálinu. Enn er ekki vitað hvað FFH eru. Engin sönnun eða afsönnun er fengin varðandi til- veru þeirra. Að halda öðru fram er óskhyggja. Vísindamenn, stjórnmálamenn og hernaðaryf- irvöld um allan heim taka alvar- lega á þessari mestu ráðgátu nútímans. Það hafa islensk dagblöð einnig gert, flutt nýjustu fréttir af atburðum og rannsókn- um á þessu sviði eins og öllu öðrum. Sérstaklega hefur Morg- unblaðið staðið sig vel að þessu leyti. Að breyta því væri ósann- gjarnt gagnvart öllum almenn- ingi.“ 21. júní 1981, Ólafur St. Pálsson. Ekki ráðinn eftirlitsmaður með umgengni og snyrtingu Nýlega var kvartað í lesenda- bréfi Velvakanda undan því að eftirlit með umgengni færi hrakandi í Reykjavíkurborg og spurði hvað hefði orðið af „fegrunarfulltrúa“ þeim, sem á sumrin fór um og benti fólki á það sem miður fór. Velvakandi hefur nú fengið þær fréttir, að enginn slíkur starfsmaður hafi verið ráðinn nú, vegna þess að fjárveiting til að hafa hann, var skorin niður af borgaryfirvöldum við fjár- lagagerð. Þessi starfsmaður hef- ur í nær tvo áratugi verið ráðinn yfir hásumarið, hefur þá gengið um borgina og áminnt um betri umgengni á húseignum og lóð- um, þar sem þurfa þótti. Á sl. ári skildi starfsmaðurinn t.d. eftir 544 bréf með ábendingum hjá einkaaðilum. Fyrst var þetta á vegum fegrunarnefndar og siðan á vegum umhverfismála- ráðs, efti'r að það tók við störf- um fegrunarnefndarinnar. Og hefur garðyrkjustjóri haft um- sjón með þessu. Hefur fólk yfirleitt tekið þessu leiðbein- ingastarfi og áminningum vel. Opinberir aðilar hafa sinnt því verr, en í fyrra var 156 stofnun- um skrifað með kvörtunum yfir umgengni á eignum þeirra í borginni. Og þarf ekki lengi að ganga um borgina til að sjá að það eru lóðir ríkisins, sem yfir- leitt eru verstar, ófrágengnar lóðir í áratugi. Umhverfismálaráð, sem er þessum málum kunnugast, er ekki ánægt með þessa afgreiðslu borgarstjórnar. Og hefur nýlega sent borgarráði erindi, sem er bókað í fundargerð, undir fyrir- sögninni Fegrunarfulltrúi. Þar segir: Umhverfismálaráð harm- ar að ekki er fjárveiting til að ráða sérstakan sumarstarfs- mann, eins og verið hefur und- anfarin ár, til eftirlits með umgengni og umhirðu í borg- inni. Umhverfismálaráð telur að verulegur ávinningur hafi verið að þessu starfi og beinir þeim tilmælum til borgarráðs að gera hér bragarbót. Þessi bókun er frá 10. júní, en ekki hefur heyrst um nein við- brögð við henni. GEVAFOTC—' yÓiMYNOAVOaUR MM Canon Ijósritunarvélar í sér flokki bæöi verö og gæöi! Þaö keppir engin viö CdHOH Ef þessari staðreynd er ekki trúað þá vinsamlega hafiö samband við okkur, komið, skoðið og sannfær- ist. Verslið viö fagmenn. Sala, ábyrgð og þjónusta: SKRIFVÉLIN HF Suöurlandsbraut 12. Sími 85277 — 85275. Hef opnað nýtt stilli- verkstæði r Fullkomin tölvubúin stiltitæki. Bílastilling Birgis, Skeifan 11, sími 37888. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.