Morgunblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.06.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1981 Mara hryðjuverka hvílir yfir HM-undirbúningnum Knattspyrnusamhand Evrópu hefur refsað ítalska fólaKÍnu Int- er Milano fyrir ó^eðsleKa fram- komu áhangenda liðsins er félag- ið mætti Real Madrid í undan- úrslitum Evrópukeppni meistara- liða í knattspyrnu. I>á ætlaði allt vitlaust að verða er Real sló Inter úr keppninni ok leikmenn spamska félagsins urðu að fá löKregluvernd til þess að sleppa óskaddaðir af leikvansinum. Refsingin til handa Inter er fólgin í því, að næsta heimaleik sinn í Evrópukeppni verður Inter ^ J>1 oi t'nnbla^i^ ^ lliTBTIiini • bcssi „Kranni" kappi, er enginn annar en Ferenc Puskas, gamli ungverski knattspyrnusnilIinKurinn, sem núna er 54 ára gamall. Hann brenður enn fyrir sig betri fætinum þó svo hann sé ö>?n þyngri en í Kamla da>{a. ok hefur litlu gleymt. Yfirferðin cr að vísu ekki hin sama o>f áður, en myndin er tekin fyrir skömmu. er hann mætti á Nep-Ieikvanjfinn í Búdapest, lék þar með nokkurs konar Kullaldarliði UnKverjalands ok skoraði þrennu gegn jafnaldra úrvalsliði borKarinnar. TuKÍr þúsunda horfðu á leikinn ök þótti hann hin besta skemmtun ... - Inter Milan refsað í SÍÐUSTU viku var skýrt frá viðureÍKn Leon Spinks ok. Larry Ilolmes í hnefaleikum. Á með- fylKjandi fréttamynd AP má sjá Ilolmes standa yfir Spinks eftir rothöKKÍð, sem kom strax í þriðju lotu kcppninnar. Spinks staulað- ist að vísu á fætur, en var ófær um að halda áfram ... • SantiaKo Bernabeu-leikvöllurinn í Madríd þar sem úrslitaleikur HM mun fara fram sumarið 1982. að leika á hlutlausum velli i að minnsta kosti 300 kilómetra fjar- la“KÖ frá San Siro-leikvanKÍ sín- um. bá verður félaKÍð að Kreiða allan umframkostnað sem Kestir þeirra verða að Kreiða fyrir ómakið ... Arguella á spjöld sögunnar ALEXIS ArKuella ritaði nafn sitt í hnefaleikasöKuna um helKÍna. er hann sÍKraði Skotann Jim Watt á stÍKum. Nicaraqua-búinn sló Watt einu sinni niður, i sjöundu lotu, en tókst þó ekki að rota hinn 32 ára Kamla Skota. ArKuella varð aðeins sjötti hnefa- leikamaðurinn sem hreppir IIM-titil í þrcmur þynKdarflokk- um. Áður hafði ArKuella verið meistari i fjaðurvÍKt ok léttvÍKt. en kappinn er ívið þynKri þessa daKana ok viðureÍKn hans KCKn Watt var um WBC-titilinn i millivÍKt. Keppnin fór fram í Wembley- höllinni í Lundúnum og aldrei áður hafa peningaverðlaun verið jafn mikil í breskri hnefaleika- sögu. Watt fékk sem svaraði 750.000 Bandaríkjadölum, en Arguella, sem var áskorandinn, fékk 350.000 dali ... Spinks í gólfið Undirbúningur Spánverja fyrir lokakeppni IIM 1982 er í fullum gangi og eftirvæntingin eykst stöðugt. Jafnvel í dag, má sjá spænsk ungmenni spranga um götur í holum merktum „Mundial '82" í bak og fyrir. Spænska sjónvarpið hefur byKKt 190 metra háan loftnetaturn. þannig að hæKt verði að senda loikina út sem lengst ok þannig madti lengi telja. En myrkur skuggi hvílir þó yfir HM eins og mara og það eru hin tíðu hryðjuverk á Spáni. Árið 1980 létu 132 manns lífið á Spáni fyrir hendi hryðjuvi rkamanna og hefur síst slotað skothriðinni á þess > ári. Þá er enn í fersku minni ránið á spænsku knatt'pyrnustjörnunni Quini, sem var í haldi í rúma 20 daga áður en lausnargjaldið var greitt og honum sleppt úr prísund- inni. Skálmöldin er til þess að margir gruna að HM fái ekki að ganga eðlilega fyrir sig og hryðju- verkamenn muni sjá sér leik a borði, kjörið ta'kifæri til að vekja á sér enn frekari athygli. Raim- ondo Saporta er forseti spænsku undirbúningsnefndarinnar fyrir lokakeppnina. Athugasemd hans um ástandið er ekki til þess að friða kvíðafullar sálir: „Eg vona að búið verði að uppræta hryðju- verk á Spáni áður en lokakeppnin hefst,“ sagði hann og er bjart- sýnn ... Myndu eyða norska bjarndýrastofninum! LEIKMENN ganga kaupum og sölum 1 6. deild norsku knatt- spyrnunnar ekki síður en i hinum harða heimi atvinnu- knattspyrnunnar. Hins vegar eru leikmenn metnir á forvitni- legan hátt og oft eru hinn furðulegasti gjaldmiðill í um- íerð. Tökum dæmi: Eigi alls fyrir löngu gekk Oddur nokkur Nybo til liðs við Limigen, en hann lék áður með Nordli. Limigen borgaði tvö kíló- grömm af ekta ósviknum geita- osti, en kílóið af slíku kostar um það bil 50 krónur norskar! Tök- um annað dæmi: Ekki löngu seinna gekk Arve Larsen til liðs við Nordli, en hann var leikmaðurmeð Limig- en. Nú var ekki greitt með geitaosti, heldur með bjarndýra- kjöti og fékk Limigen 450 grömm af bangsakjöti, sem þykir mun „fínni“ gjaldmiðill heldur en geitaostur. Þessi dæmi eru alls ekki einsdæmi og greiðslur á borð við þessar næsta algengar og alls kyns varningur í heiðri hafður. En Norðmenn hafa gert sér leik með því að reikna út hversu mikils virði þeirra frægustu at- vinnumenn í umræddum gjald- miðlum. Þeirra frægasti knattspyrnumaður er Hallvar Thoresen, frábær útherji sem leikur með hollenska liðinu Tvente. Ef Limigen eða Nordli ætluðu sér að festa kaup á honum, myndi hann kosta minnst 80.000 kíló af geitaosti. Ef félögin hygðust greiða fyrir leikmanninn með bjarndýra- kjöti, myndu þau eyða norska bjarndýrastofninum og -- því væntanlega finna dýraverndun- armenn í fjöru. En geitur og bangsar Noregs fá að öllum líkindum frið, því ótrúlegt verð- ur að’teljast að norsk félög fari að bjóða Tvente geitaost eða bjarndýrakjöt fyrir Thoresen og enn ótrúlegra að hollenska félag- ið hefði áhuga á slíkri greiðslu ... Knaltspyrna)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.