Morgunblaðið - 28.02.1982, Page 7

Morgunblaðið - 28.02.1982, Page 7
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÖAGUR 28. FEBRÚAR 1982 55 STAÐGREIÐSLUVERÐ Kr.16.155 ENN RJÚFUM VIÐ VERÐMÚRINN MEÐ ORION. NÚERÞAÐ VHS MYNDBANDSTÆKl! Tegundarheiti: ORION VH-l-EG Verð: Kr. 17.950. Greiðsluskilmálar: 10% staðgreiðsluafsláttur eða útborgun frá kr. 4.000 og eftirstöðvar á 6-8 mánuðum. Reynslutími: Á tækinu er 7 daga skilaréttur sem jafngildir 7 daga reynslutíma. Meginbygging og -eiginleikar: • Tækið er byggt skv. VHS kerfinu • Rakamælir sem sjálfkrafa rýfur straum til • Tækið er beindrifið (direct-drive) og með tækisins ef kuldi/raki í myndbandi eða kvarts-stýringu myndhaus fer yfir ákveðin mörk (þetta • Snertitakkastjórnun(tölvustýrð) kemur í veg fýrir eina algengustu orsökina • Steypt álhús (ekki plast) að skemmdum á myndböndum og myndhaus) • Hraðspólun (6-faldur hraði) með mynd í lit • Sjálfvirk fínstilling við upptöku • Hægur sýningarhraði (1/6 af eðlilegum • Tækið er gert fýrir móttöku bæði sýningarhraða) með mynd í lit PAL og SECAM útsendinga • Kyrrmynd í lit • Straumnotkun aðeins 38 wött • Upptaka stillanleg 14 daga fram í tímann • 4ra klst. upptaka Laugavegi 10 - Sími 27788. AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR HF. 80.45

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.