Morgunblaðið - 28.02.1982, Síða 15

Morgunblaðið - 28.02.1982, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR..28. FEBRÚAR 1982 63 flokksmálgagniö sagöi aö hann hefði flutt ræðu. Á aöfangadag hermdu fréttir að Hoxha heföi komið fram opinberlega og 4. janúar var tilkynnt aö hann heföi svaraö nýárskveöjum frá innanrík- isráðuneytinu og landvarnaráöu- neytinu. Aöeins þremur dögum eftir af- mæli lýöveldisstofnunarinnar töl- uöu fjölmiðlar um „vitra forystu" Envers Hoxha. Vikuna fyrir fund þingsins var upplestur í Tirana- útvarpinu á löngum útdrætti úr síöasta hluta litríkra endurminn- inga hans og á útvarpinu var ekki annað aö skilja en utdrætturinn væri eftir hina ástsælu hetju sem væri enn á meðal þjóöar sinnar. Einn sérfræðingur var þeirrar skoðunar að Hoxha væri sennilega látinn, en Albanir væru of hræddir aö tilkynna þaö. Hann líkti ástand- inu viö ástandið í Sovétríkjunum eftir dauöa Stalíns, sem hefur ver- iö fyrirmynd Hoxha. Hvað sem því leið var Ijóst aö ef Hoxha væri lát- inn væri þaö mikilvægasti stjórn- málaatburöurinn á Balkanskaga síöan Tito Júgóslavíuforseti lézt. Óleyst ráðgáta Um miðjan janúar tók Tirana- útvarpiö af skariö og tilkynnti aö Enver Hoxha heföi mætt viö setn- ingu alþýðuþingsins og lagt til aö Adil Carcani yröi næsti forsætis- ráöherra Albaníu í staö Shehus. Orörómur hafði veriö upþi um skipun Carcani í embættiö, svo aö hún kom ekki á óvart, og hann lof- aöi aö fylgja pólitískri línu Hoxha í einu og öllu. Albanska fréttastofan og út- varpið í Tirana skýröu (tarlega frá setu Hoxha á þingfundinum, greinilega til þess aö kveöa niöur sögusagnirnar um aö hann væri látinn, en ráögátan er ekki leyst þrátt fyrir þingfundinn. Útvarpið sagöi að Hoxha og allt stjórnmála- ráöiö heföu mætt til að sýna fram á einingu, en bætti því viö aö Fed- or Shehu hefði verið sviptur starfi innanríkisráðherra. Fréttirnar frá Albaniu hafa raun- ar aö miklu leyti verið runnar frá Júgóslövum, sem hafa átt í úti- stööum viö Albana vegna óeirö- anna i héraðinu Kosovo þar sem um ein milljón Albana býr, og Júgóslavar hafa haldiö áfram aö segja frá laumuspili, baktjalda- makki og hreinsunum í flokknum og ríkisstjórninni. Albanir saka þá um aö dreifa sögusögnum, en Alb- anía er líka mikiö kjaftabæli og hvaö sem því líður mun hvarf She- hus valda heilabrotum um mörg ókomin ár. Jafnvel þótt hluti leyndardóms- ins hafi veriö upplýstur er alls ekki útilokaö aö fram fari laumuspil um val eftirmanns Envers Hoxha — nema því aöeins aö hann og landið breytist í vaxmyndasafn kommún- ismans. kreppu og — snöggtum meira vinnuálag en það sem allir stynja undan nú á dögum. Þarna vantar sögulega víddina í Börn óranna. Stíll Valgerðar Þóru er víða með tilþrifum en misjafn þó. Málleysa er að segja um skóla- stúlku að hún »bjó úti á Nesi«. Munum hverju drengurinn svaraði forðum: Pabbi minn býr hér en ég á hér heima. Ekki hef ég heldur fyrr en í þessari bók rekist á orðið »farandskóli« og veit eiginlega naumast hvað það á að merkja — nema það eigi að vera farskóli. Allt að seinna stríði og sums staðar lengur voru farskólar og farkennarar algengir. Þá var stofnanamálið ekki farið að klúðra íslenskunni. - En að lokum þetta: Sé þessi bók Valgerðar Þóru vegin og metin er fleira jákvætt um hana að segja en neikvætt. Þetta eru órar í bland við veru- leika, ágætir sprettir, þess á milli veigaminni kaflar. Mér finnst skáldkonan vera á þessu stigi málsins gott efni í rithöf- und — hvernig svo sem úr því •■ætist. Lögmannafélag íslands hefur flutt starfsemi sína aö Álftamýri 9, Reykjavík. Nýtt símanúmer er 85620. Akranes Vegna fjölda beiöna mun Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræöingur, hefja 12 vikna megrunarnám- skeiö á Akranesi 1. marz. (Bandarískt megrunarnám- skeiö sem notiö hefur mikilla vinsælda og gefiö mjög góöan árangur). Upplýsingar og innritun í síma 93-2052. Sambyggöar trésmíöavélar ZINKEN 21 og MIA 6 til afgreiöslu strax. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Armúla 1. — Simi 8 55 33. MITSUBISHI MOTORS 1 J n n 1 L u u

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.