Morgunblaðið - 28.02.1982, Síða 21

Morgunblaðið - 28.02.1982, Síða 21
M0RGUNBLAÍ)1 Ð''SlljíHUDAGUR 28. FEBRÚAR 1982 69 Úr sögum ffrá 18. öld. Viö MiA Moskvu. Skíðamenn fylgja sleðanum. Á íanum é Eyatraaalti. Ein at hinum ajaldséðu myndum Gustavs Doré, sem sýnir Lappakonu í Noragi á ísnum msð barnið sitt. Skreyting í bók Balzacs Serpharita, sem út kom 1735, en hún gerðist í Sveaborg og lýst er tækninni við að ganga ð skioum. röngum lýsingum. Einn lætur til dæmis skíöamanninn halda á jafnvægisstöng og vera dreginn af hundi. Annar rennir sér á skíö- um, sem enda snöggt aö aftan viö hælana á honum. í raun og veru voru Lapparnir á einu, löngu og breiðu skíöi, sem þeir renndu sér á, og ööru beinu og stuttu, sem þeir ýttu meö í snjóinn til að fá á sig ferö. Skíðamaöurinn hreyfir sig þá líkt og barn á skautum. Aöeins fáir höfundar voru eins og Jóhann Scheffer frá Strassburg, sem gaf á árinu 1679 út rétta lýs- ingu á skíöum og þeim sem not- uöu þau. En það var heldur ekki fyrr en á 19. öld aö „snjóskautun“ kemst í alvöru á dagskrá í Evrópu. (E.Pá. tók saman.) W KAUPMENN- VERSLUNARSTJORAR AVEXTIR IKUHNAR Klomontínur Kalifornia — Minoolao — Bananar — Epli rauð U8A — Epli graon frönsk — Appolsínur Jaffa — Appelsínur Msrokkó — Greipaldin Jaffa — Groipaldin Kalifornia rautt — Sítrónur Jaffa — Vín- bsr græn Cape — Vínber blá Cape — Plómur bláar Cape — Perur hollenskar — Perur ítalskar — Kiwi — Döðlur ferskar. EGGERT KRISTJANSSON HF Sundagörðum 4, sími 85300 E4 tsBOjb CHRYSLER BARON [Enn einu sinni getum við boðið fáeina hverjar hinar mestu „lúxus drossíur” sem super deluxe Chrysler LeBaron ’81 4 dr hér er völ á, enda á LeBaron stóran hóp og station, á ótrúlegu verði. Þetta eru ein- aðdáenda á íslandi. w \ i 1 Af útbúnaði má nefna: leðurklætt stýrishjól, veltistýri, rafmagnslæst skottlok, rafmagns- rúður, stuðpúða á stuðurum, elektróniska digital klukku, öll gler lituð, hita í aftur- rúðu, læst mismunadrif, sjálfskiptinu, vökvastýri, aflhemla, sérstaklega bólstruð pluss sæti, auka Ijósabúnað, deluxe hljóð- einangrun og m.m.fl. Við bjóðum þessa bfla á sérstöku verði, sem innifelur afslátt allt að kr. 20.000.00 frá fullu verði. Verð með afslætti: LeBaron Wagon LeaBaron 4DR LeBaron 4DR (Verð miðuð við gengi pr. 04.02.82). 6 cyl Kr. 279.617 6 cyl Kr. 262.726 8 cyl Kr. 266.924 @ Wökull hf. Ármúla 36 Sími: 84366

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.