Morgunblaðið - 30.03.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.03.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1982 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRÁNING NR. 53 — 29. MARZ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,150 10,178 1 Sterlmgspund 18,148 18,198 1 Kanadadollar 8,256 8,278 1 Dönsk króna 1,2410 1,2444 1 Norsk króna 1,6657 1,8703 1 Sænsk króna 1,7186 1,7233 1 Finnskt mark 2,1993 2,2054 1 Franskur franki 1,6215 1,6260 1 Belg. franki 0,2243 0,2249 1 Svissn. franki 5,3072 5,3218 1 Hollensk florina 3,8223 3,8328 1 V-þýzkt mark 4,2327 4,2444 1 ítölsk líra 0,00771 0,00773 1 Austurr. Sch. 0,6026 0,6042 1 Portug. Escudo 0,1432 0,1436 1 Spánskur peseti 0,0958 0,0961 1 Japansktyen 0,04112 0,04124 1 Irskt pund 14,667 14,707 SDR. (sérstök dráttarréttmdi) 26/03 11,3030 11,3342 V > GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 29. MARZ 1982 — TOLLGENGIí MARZ — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollar 11,190 11,196 1 Sterlingspund 20,026 20,018 1 Kanadadollar 9,119 9,106 1 Dönsk króna 1,3693 1,3688 1 Norsk króna 1,8387 1,8373 1 Sænsk króna 1,8976 1,8956 1 Finnskt mark 2,4268 2,2279 1 Franskur franki 1,8288 1,7866 1 Belg franki 0,2474 0,2474 1 Svissn. franki 5,8642 5,8540 1 Hollensk florina 4,2140 4,2161 1 V.-þýzkt mark 4,6665 4,6688 1 itölsk líra 0,00850 0,00850 1 Austurr. Sch. 0,6643 0,6646 1 Portug. Escudo 0,1581 0,1580 1 Spánskur peseti 0,1062 0,1057 1 Japansktyen 0,04534 0,04536 1 irskt pund 16,217 14,178 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1 Sparisjóðsbækur................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. ... 39,0% 4. Verðlryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum...... 10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d innstæður i dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.............4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafurða eru verðtryggð miðað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess. og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er j raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir marzmánuö 1982 er 323 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavisitala fyrir janúarmánuö var 909 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabróf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Iluldulu rinn kl. 21.1.»: Gíslinn Nýr flokkur um „Hulduherinn" hefur ^öngu sína í sjónvarpi í kvöld og er fyrsti þáttur, „Gíslinn", á dagskrá sjón- varpsins kl. 21.15 í kvöld. „Þarna er haldið áfram þar sem frá var horfið og er það sama fólkið sem leikur í þessum nýja flokki,“ sagði Kristmann Ehðsson í samtali við Mbl. „Líflína er hópur and- spyrnumanna í Belgíu sem aðallega gegnir því hlutverki að bjarga flug- mönnum sem nauðlenda þar eða stökkva niður í fallhlífum, og koma þeim undan til Bretlands. í þessum þætti er skotin niður flugvél brezks her- foringja yfir Belgíu en hann var á leið til Norð- ur-Afríku með þýð- ingarmikið dulmálsskeyti. Skeytið fjallar um mikla gagnárás sem gera á gegn Þjóðverjum. Líflínu er falið að hafa uppá þessum foringja — hann veit hvað í skeytinu stendur og talin Á dagskrá sjónvarps kl. 21.15 í kvöld er Hulduher- inn. Á myndinni sjáum við Albert, einn af forystu- mönnunum í „Líflínu“. er mikil hætta á að hann verði pyntaður til sagna af Þjóðverjum ef þeir ná honum í sínar hendur. Þjóðverjar vita að ein- hverjir komust lífs af er flugvélin var skotin niður og eru því vel á verði." Illjóðiarp KI. 20.00: „Lag og ljóð“ „Lag og ljóð“, nefnist þáttur um vísnatónlist í umsjá Aðal- steins Ásbergs Sigurðssonar og Gísla Helgasonar. „I þáttinn höfum við valið sönglög þar sem lögð er álíka mikil áherzla á ljóð og lag,“ sagði Gísli í samtali við Mbl. „Það verða spiluð 10 eða 11 lög og eru þau mörg forvitnileg." IlljoiHarp kl. 20.40: „Hve gott og fagurt" „Hve gott og fagurt", þáttur í umsjón Höskuldar Skagfjörð, er á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40. „Þátturinn er eiginlega þrískipt- ur,“ sagði Höskuldur í samtali við Mbl. „Kvæði þáttarins er að þessu sinni TRÉ eftir Kristján Hreinsmögur, ungt skáld úr Kópavogi. Næsti liður er kynn- ing á Nonna — Jóni Sveinssyni sem allir kannast við. Guðrún Þór mun lesa stutta samantekt um líf hans, og við heyrum jafn- framt í dönskum drengjakór. Þá verður fluttur næstsíðasti þátturinn um Önnu á Stóruborg — þarna er um spennandi kafla að ræða sem fjallar um það þeg- ar Hjalti er að fara upp í hvíluna hjá Önnu.“ Höskuldur Skagfjörð ..I olkin :i slóllunm" kl. 22.10: Landgræðsla Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.40 er „Fólkið á sléttunni", þáttur í umsjá Friðriks Guðna Pórleifs- sonar. „í þessum þætti verður fjallað um landgræðslu," sagði Friðrik er Mbl. innti hann eftir efni þáttarins. „Ég ræði við Svein Runólfsson landgræðslu- stjóra og tvo bændur, þá Guðna Kristinsson á Skarði í Landsveit og Tómas Pálsson á Litlu-Heiði í Hvammshreppi í Mýrdal. Við ræðum t.d. um Landmannaaf- rétt, uppgræðslu á hálendinu og uppgræðslu í heimalöndum. Tómas er í gróðurverndarnefnd Vestur-Skaftafellssýslu og hefur unnið töluvert mikið land- græðslustarf á heimajörðum. Við munum ræða áhrif Þjóðar- gjafarinnar og hvernig hún skipti sköpum um fjármögnun þessa starfs. Þá munura við ræða um nýju landnýtingaráætl- unina og minnumst aðeins á ný- fallinn hæstaréttardóm um eignarhald á Landmannaafrétti, í tengslum við landnýtingar- áformin." Friórik Guðni Þórleifsson lítvarp Reykjavík ÞRIÐJUDtkGUR 30. mars MORGUNNINN 7.00 Vedurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Kinar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Kndurt. þáttur Krlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Bragi Skúlason talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lína langsokkur" eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðríður Lillý Guð- björnsdóttir les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Steindór Hjör- leifsson leikari les frásögn Gunnars M. Magnúss af Þórði Malakoff. Kinnig verður sagt frá ráðskonu Malakoffs. 11.30 Létt tónlist. Poul Anka, Kydie Gorme, Doris Day o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson og l»orgeir Ástvalds- son. 15.10 „Við elda Indlands" eftir Sigurð A. Magnússon. Höfund- ur les (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Knglarnir hennar Marion" eft- ir K.M. Payton. Silja Aðal- steinsdóttir byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guð- rún Birna Hannesdóttir. 17.00 Síðdegistónleikar: Fritz SÍÐDEGID Wunderlich syngur Ijóðasöngva eftir Franz Schubert; Hubert Giesen leikur með á píanó/ Vladimir Ashkenazy leikur á pí- anó „Humoresku“ op. 20 eftir Robert Schumann. SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 30. mars 19.45 F'réttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Rangsinn Paddington. Þriðji þáttur. Breskur mynda- flokkur fyrir börn. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögumað- ur: Margrét Helga Jóhannsdótt- ir. 20.40 Fornminjar á bibliuslóðum. Nýr flokkur. „í upphafi...“ Fyrsti þáttur af tólf, þar sem hinn kunni sjónvarpsmaður Magnús Magnússon, reynir að sýna fram á sannfræöí Biblí- V-- unnar í Ijósi nýjustu rannsókna. Þættirnir eru teknir í landinu helga og nágrannalöndum þess. Þýðandi og þulur: Guðni Kol- beinsson. 21.15 Hulduherinn Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Gísl- inn. Flugvél með háttsettum for- ingja bandamanna innanborðs hrapar yfir Belgíu. „Líflínu" er skipað aðjeggja alll í sölurnar til að hindra yfirheyrslu yfir honum. Þýðandi: Kristmann Kiðsson. 22.05 Fréttaspegill Umsjón: Helgi E. Helgason. 20.40 Dagskrárlok. -4 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Ilauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lag og Ijóð. Þáttur um vísnatónlist í umsjá Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar og Gísla Helgasonar. 20.40 „Hve gott og fagurt“. Um- sjón: Höskuldur Skagfjörð. 21.00 Kinsöngur: Spænski tenór- söngvarinn José Carreras syng- ur lög eftir Federico Mompou, Joaquin Turina og Manuel de Falla; Kduardo Miiller leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog“ eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les sögulok (28). 22.00 Chuck Mangione og félagar leika létt lög. 22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (43). 22.40 Fólkið á sléttunni. Umsjón: Friðrik Guðni Þórleifsson. Spjallað við Svein Runólfsson landgræðslustjóra, Guðna Kristinsson hreppstjóra, Skarði í Undssveit og Tómas Pálsson bónda, Litlu Heiði í Mýrdal. 23.05 Kammertónlist. Leifur l»ór- arinsson velur og kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. f«B -r-W

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.