Morgunblaðið - 30.03.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 30.03.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1982 35 r+-m EMI2 N 704 bænum, sem var tilfinnanlegur. Næstu árin stundaði Guðmundur ýmsa vinnu við Nónhornsvirkjun, svo var mikil vinna í Seljalands- búinu. Kynni okkar Guðmundar og hans ágætu konu hófust er þau fluttu að Tungu, sem er rétt hjá Fagrahvammi. Þetta voru oft skemmtileg ár, börnin okkar ólust upp þarna saman, mikið um fé- lagslíf í sveitinni, fundir, leikir settir á svið, dansað og sungið. Það minnast margir fjarðar- búar þessara ára. Ekki má gleyma blessaða gamla manninum honum Bjarna, föður Guðmundar, hann kom stundum daglega til min í hú- sin og fræddi okkur um mannlífið norðurfrá, og var mikið af því að læra. Það var mikill tómleiki 1951 þegar þessi skemmtilega fjölskylda flytur suður í Kópavog. Þegar suður kom var mikið að starfa, þá kom sér vel að Guðmun- dur var fjölhæfur á störf. Byggin- garvinna, síðan í íshús, svo í net- agerð, alls staðar var Guðmundur jafn liðtækur og eftirsóttur vinnu- félagi á hverjum vinnustað. Vorið 1952 ræðst hann í Áburð- arverksmiðju ríkisins, fyrst við uppsetningu véla, síðan vél- gæslumaður þar til 1966 að hann verður að hætta að læknisráði. Ekki tjáði að gefast upp, þó heilsan væri léleg. Þá réðist Guðmundur sem verkstjóri hjá Kópavogsbæ, síðar gæslumaður í íþróttahúsi Kársnesskóla og var oft í afleysingum, má segja í fullu starfi til 1978. Unglingum kom hann svo vel að sér að aldrei urðu árekstrar, það var alitaf svo létt yfir, og svo hár- næmur skilningur á þörfum æskunnar að allt var sem leikur, þó innan ramma stjórnsemi. Það er ekki öllum gefið, að spila á þessa strengi svo listilega í man- nlegu samfélagi. Við hjónin í Fagrahvammi ós- kum afmælisbarninu allrar guðs- blessunar, konu hans og börnum. Svo þökkum við vináttu og tryggð öll þessi ár og allar gleði- stundirnar sem eru gott innlegg í sjóð minninganna til að ylja sér við, þegar ellin sækir mann heim. Lifið heil. St. í Hveragerði, Hjörtur Sturlaugsson. Steingrímur til Sovét- ríkjanna Steingrími Hermannssyni, sjávar- útvegsráðherra, er boðið til Sovét- ríkjanna í byrjun júní í opinbera heimsókn. Kom þetta fram á blaðamanna- fundi, sem fyrsti varasjávarútvegs- ráðherra Sovétríkjanna hélt á fostu- daginn. Fótaaðgerðir Fótaaögeröastofan Þingholtsstræti 24. Tímapantan- ir, í síma 15352. Er|g s öskarsdóttir, fótasérfræöingur. Mikió ilrval af ISLENSKUM og NORSKUM vegghúsgögnum Smiðjuvegi 6 Simi 44544 Ath.: Höfum úrval af hinum vinsælu húsum okkar, 7 mismunandi stæröir. Komiö — skoðiö og leitiö upplýsinga. KR SIJMARMLJS Kristinn Ragnarsson húsasmíöamei.stari Kársnesbraut 128, sími 41077 —44777, Kópavogi. Helkama reiðhjól Afmæliskveðja: Guðmundur R. Bjarnason frá Aðalvík — áttræður Ó hvað tímans hjól rennur hratt. Hann Guðmundur R. Bjarnason er 80 ára í dag, 30. mars. Hann er fæddur í þennan heim að Látrum í Aðalvík 1902, sonur hjónanna Bjarna Dósóþeu- sarsonar og Bjarneyjar Sigurðar- dóttur hreppstjóra á Látrum. Þegar Guðmundur er 2 ára flytja foreldrar hans að Görðum á Sæbóli og þar á Guðmundur sín æskuár, foreldrar hans höfðu þar bú og skip fyrir hendi, eins og þá var alsiða og lífsafkoma fólks byg- gðist að mestu leyti á sjónum. Árið 1914 flytur fjölskyldan öll aftur að Látrum. En þá þurfti að byggja nýjan bæ, í það var ráðist af litlum efnum, veggir hlaðnir úr torfi, þ.e.a.s. hnaus og öllu þessu efni var Guðmundur látinn aka í hjólbörum, þar voru margar börur á dag segir Guðmundur, en upp komst bærinn fyrir haustið og flutt inn. Það þótti vel af sér vikið af tólf ára dreng. Eftir fermingu fór Guðmundur strax að róa með föður sínum og Sigurði Þorkelssyni, miklum sómamanni. Þeir réru á bát sem hét Trausti, þessum bát héldu þeir svilarnir úti fleiri ár, þar var Guðmundur með þar til hann var um tvítugt. Þá var farið til Haf- narfjarðar og ráðist þá strax á togara. Það segir hann að hafi verið mikil umskipti. Og á sjónum var Guðmundur oftast öll árin þar til hann vitjaði heimabyggðar 1934 og gifti sig þá Sigríði Pálínu, dóttur Friðriks Magnússonar útvegsbónda á Látrum í Aðalvík og konu hans Sigríðar Pálínu, dót- tur sveitarhöfðingjans Pálma Jónssonar í Rekavík bak Látrum. Eftir giftinguna var sest að á Látrum, fékk Guðmundur sér þá bát sem hann gerði út þaðan vor og haust og fiskaði oft vel. En á veturna var Guðmundur á samvinnubátunum frá Isafirði og telur hann að það hafi verið góð skip. Árið 1943 kemur svo up- plausnin í byggðasögu Aðalvíkur HAMAR HF. VÉLADEILD Simi 22123 — Pó& SóN 1444 TrvBflvagðtu — Rwykjavik og Látra, fólk flyst þá burt, ýmist til Hnífsdals, ísafjarðar eða Reyk- javíkur. Þá eins og aðrir flytur Guðmun- dur burt með allt sitt fólk og sest að í Efri-Tungu í Skutulsfirði, sem þá var bara íbúðarhús og smátún fyrir eina kú. Allt land jarðarin- nar var búið að byggja undir Sel- jalandsbúið, þar sem ísa- fjarðarkaupstaður rak kúabú til að bæta úr mjólkurskorti í PM.UJ* Létt og llpur flnnsk urvals- reiðhjól úr gæöastáli 1 -»■ ' Ví ; v>* 'l-X - M Aðalfundur deilda Kron veröa sem hér segir: 6. deild: Mánudaginn 5. apríl kl. 20.30 i fundarstofu Kron í Stórmarkaðinum. Félagssvæöi: Kópavogur. 3. og 4. deild: Þriöjudaginn 6. apríl kl. 20.30 í sal Afuröasölu SlS, Kirkjusandi. Félagssvæöi: Hlíðarnar, Holtin, Túnin og Laugarneshverfi, Kleppsholt, Heimar og Vogahverfi. 1. og 2. deild: Þriöjudaginn 11. apríl kl. 20.30 í Hamragöröum. Fé- lagssvæöí: Seltjarnarnes, Vesturbær, Miöbær að og meö Rauðarárstíg og Flugvallarbraut. 5. deild: Miövikudaginn 14. apríl kl. 20.30 í fundarstofu Kron, Fellagöröum. Félagssvæöi: Smáíbúöahverfi, Geröin, Fossvogur, Breiöholt, Árbær og staöir utan Reykja- víkur. Sjá einnig auglýsingar í verslunum Kron. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.