Morgunblaðið - 30.03.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.03.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1982 I DAG er þriöjudagur 30. marz, sem er 89. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.46 og síö- degisflóö kl. 22.13. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.54 og sólarlag kl. 20.12. Sól er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 18.16. (Almanak háskólans.) Menn komu til hans hópum saman og höföu meö sér halta menn og blinda, fatlaða, mál- lausa og marga aöra og lögöu þá við faatur hans, og hann laaknaói þá. (Matt. 15, 30.) KROSSGÁTA l 2 3 4 LÁKtTT: I ödlast, 5 trylll, 6 sUAa, 9 húsdýra, 10 fUk, II beiu, 12 fæúi. 13 heiti, 15 ótU, 17 röddina. LÍMIRfnT: I frillur, 2 l)ana, 3 esU, 4 áHjóna, 7 jurt, 8 gran, 12 sproti, 14 fát, 16 samhljóóar. LAIISN SÍÐIIfmJ KROSSGÁTU: LÁKÉTT: I sæmi, 5 óóur, 6 játa, 7 fa, 8 tómar, 11 il, 12 tóm, 14 nift, 16 unginn. LÓÐKETT: 1 spjótinu, 2 mótum, 3 ióa, 4 þráa, 7 fró, 9 ólin, 10 atti, 13 man, 15 fg. FRÁ HÖFMIMNI Það var í mörgu að snúast hjá hafnsögumönnum um helg- ina. Aðfaranótt laugardags- ins kom rússneski verk- smiðjutogarínn Kuprin, sem er 3.000 smálesta skip, full- hlaðinn af fiski af miðunum við Kanada. Kuprín, sem var með um þúsund tonn af flök- um, auk fiskimjöls o.þ.h. innanborðs, tók hér vatn og vistir og hélt síðan áfram til heimahafnar í Rússlandi. LjósafoaM og Langá komu frá útlöndum á sunnudag, Úða- foss kom af ströndinni aðfaranótt mánudags og hélt aftur á ströndina í gærkvöldi. Arnarfell fór til útlanda á laugardagsmorgun. Þýzka eftirlitsskipið Frithjof kom á laugardag og fór á sunnudag. Togarinn Már kom úr veiði- ferð á laugardag, landaði og hélt aftur á veiðar samdæg- urs. Einnig komu Júpiter og netabáturinn Siguröur úr veiðiferð á laugardag, og Ögri kom frá útlöndum úr sölu- ferð. Á laugardag héldu Hilm- ir og Ingólfur Arnarson á veið- ar. Þá komu togararnir Vigri, Hjörleifur og Asgeir úr veiði- ferð í gærmorgun. Vila kom af ströndinni í gær. Fjallfoss, Mánafoss og Skeiðsfoss voru væntanlegir í morgun, þriðju- dag, frá útlöndum, einnig er Saga væntanleg í dag frá Vestmannaeyjum. FRÉTTIR Félagsvist. Félagsvist til styrktar kirkjubyggingar- sjóði verður spiluð í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30 í fé- lagsheimili Hallgrímskirkju. Spilað er annan hvorn þriðju- dag á sama stað og sama tíma. Kvenfélag Hreyfils. Fundur í Hreyfílshúsinu í kvöld, þriðjudagskvöld, klukkan 21. Kvenfélag Kópavogs kemur í heimsókn. Einnig eru vel- komnar allar Hreyfilsbíl- stjórakonur. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 1. apríl klukk- an 20.30 í félagsheimili kirkj- unnar. Deildarstjóri Torfi Ólafsson segir frá starfí syst- ur Teresu í Kalkútta í máli og myndum. Kaffi — síðan verð- ur hugvekja, sem séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur. Myndir frá 40 ára afmælis- hófi félagsins verða til sýnis. Félagar eru hvattir til að taka með sér gesti. Styrktarfélag vangefínna. Mánuðina apríl-ágúst verður skrifstofa félagsins að Há- teigsvegi 6 opin klukkan 9—16. Opið er í hádeginu. Garðyrkjufélag íslands. Fræðslufundur verður hald- inn í kvöld, þriðjudagskvöld, ( Lögbergi, stofu 101, kl. 20.30. Sveinn Ólafsson rabbar um íslenzkar villijurtir og sýnir myndir. MINNINGARSPJÖLD Minningarsjóður Árna M.. Mathiesen. Minningarspjöld Árna M. Mathiesen fást f verzlun Einars Þorgilssonar Hafnarfirði, verzlun Olivers Steins og verzlun Þórðar Þórðarsonar. BLðO OG TÍMARIT Út er komið 1. tölublað 19. árgangs tímaritsins Flug, sem Flugmálafélag íslands gefur út. Meðal efnis er grein eftir Rúnar Guðbjartsson flugstjóra um nýtingu heits vatns til að bæta flugbraut- arskilyrði, ómar Ragnarsson skrifar um óhapp er henti hann í lendingu við Hvamm f Langadal í A-Húnavatns- sýslu, grein er um flugmódel, mikið af myndum frá ýmsum flugatburðum frá siðasta árí, Leifur Magnússon skrifar um sviffíugur, fjallað er um Flugbjörgunarsveitina f Reykjavík i tilefni af 30 ára afmæli sveitarinnar, kynnt er nýjasta þota Flugleiða, en litprentuð mynd er af flugvél- inni á forsíðu timaritsins. Þá er í rítinu grein um heima- smíði fíugvéla, birtar eru myndir frá fyrri tfmum, og sagt frá ferð félaga í Flug- sögufélaginu í Northrop- verksmiðjurnar f Kalifornfu, þar sem flugvélin sem bjarg- að var úr Þjórsá var endur- smfðuð. Kfígtrf Haukdal: Hjörleifur reyn- Hverskonar frekja er nú þetta, góði, hafa ekki allar okkar athuganir og útreikningar sýnt að það er ekki hagkvæmara að reisa verksmiðju í Þorlákshöfn? ICvðld-, nMlur- og iMlgwptóninto apótekanna i Reykja- vik. dagana 26. mars til 1. apríl, aó béöum dögum meö- v tðldum, er sem hér segir: Lyfjabúóin löunn, en auk þess er Geröe Apólek opló til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan i Borgarspitalanum. sími 81200 Allan sólarhringínn. Ónnmiseógeróir fyrlr fulloröna gegn mænusólt tara tram i Heilsuverndarstöó Reykiavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og heigidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni a Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200. en pví aöeins aö ekki náist i heimilislækni Ettir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgnl og trá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar- stöóinni við Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Uppl. um vaktþjónustu apótekanna og lækna- vakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hatnarfjöróur og Garðebær: Apótekin i Hafnarfirði. Hatnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptisl annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakl- hafandi lækni og apóleksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keftovik: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til töstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna Iridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl um vakthatandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Sotfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fásl i simsvara 1300 eftfr ki. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akrsnes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, oftir kl. 12 á hádegl laugardaga lil kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálló: Sálu- hjátp ■ viólögum: Simsvarl alla daga ársins 81515. Forekfraráögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítolinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á iaugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grons- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimilí Reykjevfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitoli: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 III kl. 19.30. — Flókadeíld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Ettir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum. — SÖFN L«ndsbók«Mfn íslandt Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir manudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssaiur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. HéekólabókMafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö manudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Uppfýsingar um opnunartíma peirra veittar í aöalsafni, sími 25088. ÞfóöminjaMfnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16.00. ListaMfn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Rsykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, síml 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þlng- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aóa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækíst- öö i Bústaóasafni, sími 36270. Viökomustaóir viösvegar um borgina ÁrbæjarMfn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. ÁsgrímsMfn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. TæfcnibókaMfnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. HöggmyndaMfn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einart Jónssonar Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kiarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardatotougm er opln mánudag — föstudag kl. 7.20 lil kl. 19.30. A iaugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga Irá kl. 7-20—13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á timmludagskvöldum kl. 21. Alllal er hægt aö komast I bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vaaturbæjartougin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauglnní: Opnun- arlima skipl milli kvenna og karla — Uppl. í sima 15004. Sundtougin í BrsiöhoHi er opin vlrka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13 30 Simi 75547. Varmártoug í Mosfeltosvwt er opin mánudaga til föslu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30 Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga oplö kl. 10.00—12 00 Kvennatimar þrlöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opln á sama lima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00__17.30 Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Síml 66254. Sundhöll Kaftovikur er opin mánudaga - flmmtudaga 7.30-9. 16-18.30 og 20-21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13___17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufuþaöiö oplö frá kl. 16 mánu- daga föstudaga, Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundtoug Kópavogt er opin mánudaga—föstudaga kl. 7 9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundtoug Hafnarfjaröar er opln mánudaga —föstudaga 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundtoug Akureyrar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjönusta borgarstofnana. vegna bilana á veltukerfl vatna og hito svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 6 í sima 27311.1 þennan sima er svaraö alian sóiarhrlnginn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn í sima 16230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.