Morgunblaðið - 30.03.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.03.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1982 23 Dave Sebastian: 23ja ára Bandaríkjamaður. Einn af 10 bestu skíðafimleikamönnum i heimin- um í dag, sem hefur sérhæft sig í að framkvæma öll erfiðustu stökk sem fyrirfinnast í heiminum í dag. • Skíðakapparnir sem munu sýna í Bláfjöllum um næstu helgi eru komnir til landsins og hafa þegar hafið undirbúning að sýningu sinni þar sem sjón verður sögu ríkari. Bayern og Köln eru efst í 1. deild AÐEINS tveir leikir fóru fram í vestur-þýsku deildarkeppninni i knattspyrnu um helgina vegna keppnisferðalags þýska landsliðsins til Suður-Ameríku. Atli Eðvaldsson og félagar hans hjá Fortuna Diiss- eldorf sóttu Karlsruhe SC heim og máttu þola tap. Var um talsverðan heppnissigur að ræða hjá Karlsruhe, því Dússeldorf hafði umtalsverða yf- irburði í leiknum samkvæmt frétta- skeytum AP. Gerhard Bold skoraði sigurmark Karlsruhe SC á 20. mín- útu, skallaði í netið eftir hornspyrnu frá Udo Harforth. Fortuna fékk nokkur opin færi í siðari hálfleik, en öll fóru í súginn. I hinum leik helgarinnar vann Duisburg fágætan sigur gegn Bochum. Með sigrinum lyfti liðið sér upp af botninum í fyrsta skipt- ið í næstum allan vetur. Bakvörð- urinn Frank Sabrowski skoraði sigurmarkið á 23. mínútu leiksins, en eftir það var um stórsókn að ræða hjá Bochum og algera ein- stefnu að marki Duisburg. Mark- vörður liðsins hélt liði sínu hins vegar á floti með snilldarmark- vörslu. Staðan í þýsku deildinni er nú sem hér segir: Bayern Múnchen 24 16 2 6 59:35 34 K( Köln 25 14 6 5 48:21 34 llamburg Sv. 24 13 7 4 67:31 33 Bor. Mönchengl. 25 11 8 6 46:37 30 Werder Bremen 23 11 7 5 39:34 29 Bor. Dortmund 25 12 4 9 44:32 28 VKB Stuttgart 24 10 6 8 43:38 26 KC Kaiserslautern 24 9 8 7 49:45 26 Kintr. Braunschweig 24 13 0 11 48:44 26 VKL Bochum 26 9 7 10 38:36 25 Kintr. Krankfurt 25 1 II 2 12 61:58 24 KC Núrnberg 25 9 4 12 39:54 22 Karlsruhe SC 26 8 5 13 40:51 21 Arminia Bielefeld 25 7 5 13 27:38 19 Kortuna Dússeldorf 26 6 7 13 39:59 19 Bayer Leverkusen 24 6 5 13 30:54 17 MSV Duisburg 26 7 3 16 33:57 17 Darmstadt 98 25 4 8 13 32:58 16 Inga Kjartansdóttir og Þórdís Edwald, báðar úr TBR, við öllu búnar í einum leiknum. HINN heimskunni sýningarhópur skíðameistara — Volvo ski show — verður með sýningar á vegum Skíða- sambands íslands á laugardag og sunnudag 3. og 4. apríl nk. í Bláfjöll- um, sýningin hefst kl. 13.30. Sýningarhópurinn hefur undanfar- ið sýnt við gífurlegar vinsældir víða í Evrópu, m.a. á Ítalíu, í Frakklandi og í Austurríki. Hefur hann jafn- framt komið fram í sjónvarpsþátt- um, auk þess sem hann vinnur að gerð kvikmyndar um skíðafimi. Er nú þegar búið að panta þessa kvik- mynd til sýningar í Bandarikjunum, Suður-Ameríku og allmörgum Evr- ópulöndum. Þessi mynd verður að hluta kynning á íslandi og Klugleið- um, þar sem hópurinn flýgur með Flugleiðum og hefur kynnt félagið á ferðum sínum. I hópnum eru samankomnir fyrrverandi og núverandi heims- meistarar í skíðafimi, m.a. Bob Howard, Göran Allen og Curt Grant. Er því að vænta stórfeng- legrar sýningar í Bláfjöllum um helgina. Þetta er fjórða árið í röð sem Volvo-hópurinn sýnir saman und- ir forystu Phil Sifferman, sem sjálfur er margfaldur skíðameist- ari. Sifferman er framleiðandi skíðakvikmyndanna og í forsvari fyrir Flugleiðakynningu hópsins þar sem þeir sýna. Aðgöngumiðar verða seldir á Bláfjallasvæðinu sýningardagana, en ágóðinn rennur óskiptur til starfsemi Skíðasambands íslands. Aðgöngumiðaverð er 20 krónur. HÖRKUKEPPNI og allgóð mæting var i flcstum flokkum i Álafoss- hlaupi Aftureldingar, sem háð var í Mosfellssveit um helgina. Öruggir sigurvegarar í karla- og kvenna- flokki urðu Ágúst Ásgeirsson ÍR og Ragnheiður Olafsdóttir FH. Sigur- vegarar í hverjum flokki hlutu fagra bikara til varðveizlu, en þeir vinnast til eignar eftir ákveðnum reglum. Úrslitin í hlaupinu urðu annars sem hér segir: Karlar: Ágúst Ásgeirsson IR 21:06 Gunnar Snorrason UBK 21:13 Sighvatur Guðmundsson HVÍ 21:18 Sigfús Jónsson ÍR 21:27 Jóhann Sveinsson UBK 22:11 Gunnar Birgisson ÍR 22:15 Magnús Friðbergsson UÍA 22:16 Leiknir Jónsson A 22:48 Guðmundur Gíslason Á 22:52 Ólafur Sverrisson ÍR 22:54 Jóhann H. Jóhannsson ÍR 22:57 Gunnar Kristjánsson Á 23:20 Árni Þ. Kristjánsson Á 24:05 Guðmundur Olafsson ÍR 24:14 Már Mixa ÍR 24:18 Tómas Geirsson Á 24:53 Sigurjón Andrésson ÍR 25:07 Konur: Ragnheiður Ólafsdóttir FH 10:16 Hrönn Guðmundsdóttir UBK 10:43 Unnur Stefánsdóttir HSK 12:06 Sveinar 14—16 ára: Ómar Hólm FH 10:16 Viggó Þ. Þórisson FH 10:33 Jóhann Björnsson ÍBK 10:46 Einar Heimissson ÍR 10:51 Helgi F. Kristinsson FH 11:27 Meyjar 14—16 ára: Linda B. Ólafsdóttir FH 12:33 Rakel Gylfadóttir FH 12:42 Alfa Jóhannesdóttir UMFA 13:21 Piltar 12 ára og yngri: Björn M. Sveinbjörnsson UBK 7:30 Ásmundur Edvardsson FH 7:34 Finnbogi Gylfason FH 7:41 Þorsteinn Gíslason FH 8:01 Björn Pétursson FH 8:03 Sigurður B. Hansen UMFA 8:21 Gísli Davíðsson UMFA 9:45 Sigurjón Gunnlaugss. UMFA 9:45 Kristinn Þorkelsson UMFA 11:17 Davíð B. Sigurðsson UMFA 12:32 Telpur 12 ára og yngri: Súsanna Helgadóttir FH 8:23 Anna Valdemarsdóttir FH 8:24 Guðrún Eysteinsdóttir FH 8:45 Fríða R. Þórðardóttir UMFA 9:40 Sigrún Másdóttir UMFA 9:47 100 keppendur á unglingamóti TBR UM HELGINA var haldið hið árlega unglingameistaramót TBR í badminton i húsi félagsins að Gnoðarvogi I. Þátttakendur í mótinu voru 100 frá TBR, ÍA, Val, BH og KR. Haldið var happdrætti fyrir keppendur og þeir sem gáfu vinningana voru Ynoex-umboðið, Austurbakki hf., Úr og skart og Patrik- umboðið. Einnig voru veitt prúðmennskuverðlaun. Þau hlaut að þessu sinni Gunnar Már IVtersen TBR, mjög ungur og efnilegur keppandi með mikið keppnisskap og keppnishörku. Margir spennandi leikir voru spilaðir og mörg óvænt úrslit komu í Ijós. Sem dæmi um óvænt úrslit má nefna að KR-ingur- inn Árni Kristmundsson komst í úrslit í drengjaflokki og þurfti til þess að sigra tvo mjög sterka pilta. Þórdís Edwald og Indriði Björnsson stóðu sig mjög vel í tvenndarkeppni i pilta- og stúlknaflokki og töpuðu naumlega í úrslitum. Önnur úrslit voru sem hér segir: Tátur — einliAalfikur: N ilborg ViAarsdóllir ÍA sigraði Bt‘rlu Kinn- bogadóltur Í A 11/7 og 11/5. Ilnokkar — einliðaleikur: Karl Viðarsson ÍA sigraði Theodór llervarðs- son ÍA 11/3 og 11/5. Tátur — tvíliðaleikur: Berta Finnbogadóttir og Vilborg Viðarsdóttir í.\ sigruðu l'nni llallgrímsdóttur og (.uðrúnu Fyjólfsdóttur ÍA 5/15. 15/12 og 18/14. Ilnokkar — tviliðaleikur: Karl Viðarsson og Sigurður Mýrdal ÍA sigruðu TheíKÍór llervarðsson og Kosant Birgisson ÍA 15/4 og 15/2. Ilnokkar — tátur — tvenndarleikur: Karl Viðarsson og ÍA og Vilborg Viðarsdóttir l.\ sigruðu Sigurð Mýrdal ÍA og (iuðrúnu Kyj- ólfsdóttur ÍA 18/14 og 15/8. Meyjar — einliðaleikur: (•uðrún Júliusdóttir TBK sigraði Ásu Pálsdótt- ur 11/4 og 11/3. Sveinar — einliðaleikur: Árni 1». Ilallgrímsson ÍA sigraði Pétur Lentz TBK 11/4 og 11/3. Meyjar — tvíliðaleikur: María Kinnbogadóttir og Ásta Sigurðardótlur ÍA sigruðu írisi B. Viðarsdótlur og Kristínu Magnúsdóttur TBK 15/8, 15/8. Sveinar — (víliðaleikur: Bjarki Jóhannesson og llaraldur llinriksson l.\ sigruðu Iah) Sigurðsson og (iuðmund Bjarna- son TBK 15/8, 2/15 og 15/12. Sveinar — meyjar — tvenndarleikur: Árni ln>r Hallgrímsson og Ásta Sigurðardóttir ÍA sigruðu Pétur Lentz og (iuðrúnu Júliusdóttur TBK 15/11, 8/15 og 15/11. Telpur — einliðaleikur: iNirdis Kdwald TBK sigraði Karitas Jónsdótt- ur Í A 11/1 og 11/2. Drengir — einliðaleikur: Snorri 1». Ingvarsson TBK sigraði Árna Kristmundsson KK 15/10 og 15/6. Telpur — tvíliðaleikur: (iuðrún B. (iunnarsdóttir og (iuðrún Júlíus- dótlir TBK sigruðu Berglindi Johannsen og iNirdísi K. Bridde TBK 15/11, 9 15, 15/9. Drengir — tvíliðaleikur: Ingolfur llelgason og Árni I*. Ilallgrímsson í A sigruðu Snorra Ingvarsson og llarald Sigurðsson TBK 15/9 og 15/4. Drengir — telpur — tvenndarleikur: Ingolfur llelgason og Karitas Jónsdótlir ÍA sigruðu Snorra Ingvarsson og (iuðrúnu (>unn- irsdóttur TBK 15/18, 15 6 og 15/2. Stúlkur — einliðaleikur: Klísabtd iNirðardóttir TBK sigraði Ingu Kjart ansdóltur TBK 12/9 og 12 10. INItar — einliðaleikur: lN>rsteinn IV Ha ngsson TBK sigraði Indriða Bjornsson TBK 15 6 og 15 4. Stúlkur — tvíliðaleikur: iNirdis Kxlwald og Inga Kjartansdóttir TBK sigruðu Klísabetu iNvrðardóttur og Klinu II. Bjarnadóttur TBK 15/6 og 15/5. Heimsmeistararnir sýna í Bláfjöllum um helgina Hörkukeppnií Álafosshlaupi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.